Alþýðublaðið - 25.07.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.07.1923, Blaðsíða 4
4 Sveitaianna' iiðsinni. Sveitámaður ritar í Vísi 20. þ. m. Sakar hann toringja jafn- aðármanna og foringja annará flokka um einsýoi og þröngsýni. Segir hann ágalSa þessa að tjóni verða. Auðsær er andmarki sjón- bagáns. Hyggur Sveitamaður sannleikann oft hverfa blaða mönnum sýn, af því að þeir Iíti á menn og málefni frá einni hlið. Allir einhliðungar eru fá- sýnir, hyort þeir teljast blaða- menn eða ekki. Og hefir Sveita- maður hér rétt að mæla. E>á vlrðist Sveitaínaður bera fyrir brjósti hag smælingjanna, og vill hann vernda þá fyrir of- rfki auðvaldsins með hinu >ham- ramma verkvélabákni nútímans*. Er hér Sveitamaður á réttri Ieið, og leynir sér ekki, að viljinn er góður og Iöngun í hjartanu eítir samneyti við jafnaðarmenn. Enn farast Sveitamanni þannig orð, »að allir vandaðir menn í báðum flokkum< (jafnaðarmanna?) >vilji viana að því, að kjör verka- lýðsins batni.< Og er þatta hverju orði sannara. Sveitamaður telur óhlutdræga menn hikíaust játa, ,,að nulega ástandið sé stórgallað. og þurfi margvíslegra hóta við.“ Sjálfsagt er hann í þeirra tölu. Og er hér lítt um að villast, að sá, sem ritar, er raunverulegur sveitamaður og líklega kristinn. Raunar hrjóta honum fáryrði, en þau skaí ekki gera að um- talsefni. Ivlælum íjaiiið þar, sem það er hæst. Sveitamaður hefir veitt jafnaðarmönnum lið í rit- smíð sinni. Bak við orðin sést lögjafninginu standa. Mun hann oftar til orustu með jafnaðár- mönnum ganga og deila á auð- vald og nú verandi stjórnfar. Væntum vér góðs af honum í orði og verki. En rætist sú von ekki, veldur hið sama hjá Sveitamanni og Páli: »Hið góða, sem ég vil, geri ég ekki, en hið vonda, sem ég vil ekki, — það geri ég.c Dalbiii. aLi*y©¥lLlk®IIi Vislt-mynd tapaðist í gærmovg- nn hjá Höfn við Ingólfsstræti. — Skilíst að Höfn. - Kaupakona óskast austur. Uppl. á Hverfisg. 88 uppi eftir 6. Ilerbórgi eða stofa óskast til leigu við miðbæinn. A. v. á. Bezta saitkjötið í bænum fæst á Njálsgötu 22 í verzlun Guðj. Guðmundssonar. Sími 283, Kanpamaðnróskaststrax. Uppl. í verzlun G. Gunnarssonar. Brýnsk. Hefiii & Sög, Njáls- götu 8, brýnir öll skerandi verkfæri. Kvenhatarinn er nú seldur í Tjarnargötu 5 og Bókaverzlun Ísaíoldar. Um dagínnog veginn. KÉ 8Va í kv0ld byrjar Jafn- aðarmannafélagsfundurinn. Feiix Guðmuodsson segir ferðasögu. Sbrlfstofa >Félags íslenzkra botnvörpuskipa-eigenda< hefir sent Alþýðublaðinu »leiðrétt- ingu;< vegna rúmleysis í dag verður hún að bíða morguns. f’iskverð fer hækkandi á Spáni. Hafa fengist að sögn 145 kr. fyrir skpd. í fiski, er nýlega hefir verið seldur þangað, og eru góðar vonir um hærra verð síðar. Magmls Jöiissoii háskólakenn- ari fór með Esju í gær til ísa- ijaiðar. Er skraíað hér, að hann ætli að bjóða sig fram fyrir broddborgarana á ísafirði í hiust. Es. Islaud kom frá útlöndum í gær. E.s. Lagarfoss fer héðan á þriðjudag 81. júlí vestur og norður um iand (sam- kvæmt 20. ferð áætlunarinnar) til Kaupmannahafnar. Skipið kemur við í Hull og Leith á heimleið, og kemur hingað aftur 3. september. E.s. Giillfoss fer hóöan á miðvikudag 1. ágúst til Yestfjarða, Siglufjarðar og Ak- ureyrar og aftur til Reykjavíkur. Skipið fer héðan 14. ágúst um Leith til Kaupmannahafnar. Sknttar eiga að veva helnir og hækka með vaxandi tekj- um og eignnrn. Engínn Ðagsbrúnaríundur á morgun. Skallagrímur kom frá Eng- Iandi í gærkveldi. Esja fór í gær í hringferð með um 100 farþega. Fyrirlestur um írland heldur Knud Holmboe blaðamáður i kvöld ki. 71/2 í Nýja Bíó. Næturlæknir Kocr. R: Kon- ráðsson, Þingholtsstræti 21, sími 575- Kíkið á að sjá sómasamlegn lyrlr sjúbum, hrumum og óverkfærum. Rltstjóri og ábyrgðarmaður: Haílbjörn Haildórsson. Prsstscaiðje Hállgríms Benediktssenar, Bargstaðastfsetj 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.