Hlín - 01.01.1951, Blaðsíða 157

Hlín - 01.01.1951, Blaðsíða 157
Hlin 155 Utvarpið, þar höfum við endurheimt gömlu kvöldvökurnar, og vel það á sumum sviðum. Já, mikið hef jeg haft gaman af að frjetta af heimilisiðnaðar- þinginu þai’na á Litlahamri. Og hvað þið eruð skörulegar og til sóma þessar konur sem utan farið. — Þær sjá það konurnar í nágrannalöndunum, að heimilisiðnaður er ekki aðeins nauð- syniegur vegna afkomu heimilanna og prýði, heldur einnig vegna uppeldisins, og þessvegna allstaðar aukinn áhugi fyrir því að koma starfinu inn í skólana. Það er gleðilegt. — Þetta höfum við einnig sjeð. — Það má ekki lama starfsþrána, sem er svo rík strax hjá í börnunum, og þá um leið starfsgleðina, þeim góða förunaut á lífsleiðinni. — Jeg hef reynslu fyrir því, hvað börn og unglingar þrá að starfa með, þó þau sjeu við bóknám og læra ekki síður. Það er furða hvað það helst við „að tæta og iðja“ ýmislegt hjer hjá okkur, þó heimilin sjeu fámenn, við getum ekki án þess lif- að. — Grannkonur mínar sauma allan fatnað handa sínu heima- fólki (nema þá spariföt karlmanna), ef þær fá efni, og sauma vel. Hafa þó sumar aldrei í skóla farið. Jeg dáist að þeim hæfileik- um, sem með þjóðinni búa. — Jeg sauma hversdagsbuxur handa manni mínum og sonum, þó jeg sje oftast ein, og fleiri flíkur, prjóna einnig alla sokka og nærföt (á vjel). — Nú árar að nota vaðmálin — og bandið spinnur Gefjun einnig fyrir mig að mestu. — Það er margt gott unnið þarna í nánd við hana litlu Glerá. — Þ. Sveitakona á Austurlandi skrifar á útmánuðum 1951: Hjer er fátt að frjetta, maður hugsar ekki um annað en hve- nær muni koma hláka og gott veður, og fer sú von að verða langdregin. — Það fer nú að saxast upp í ár, sem maður hefur getað sjeð örugglega fyrir gott veður heilan dag. — Hjer er óg- urlega mikill snjór og ískyggilegt ástand að verða, og mikið verður maður feginn, þegar þessi vetur er á enda, hver sem þá endirinn verður, en það er þá búið. — Það er þreytandi fyrir bændafólkið að ganga með nagandi kvíða fyrir þessum bless- uðum skepnum dag eftir dag. — En Guði er ekkert ómáttugt, því er löngum best að trúa. Við komum hjer upp í sumar dieselrafstöð (mótor), það eru alveg dásamleg umskifti frá kolavjelinni. Þaðan höfum við orku til suðu, ljósa og upphitunar, og það verð jeg að segja að þegar kuldinn og harðindin úti hafa níst sál og sinni, þá hefur birt í huga mínum, þegar mótorinn er settur á stað og sendir frá sjer ljós og yl um alt húsið. — Já, betur að allir gætu notið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.