Alþýðublaðið - 26.07.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.07.1923, Blaðsíða 2
ALÞYDUILABIB „LeiÍFÉttínj if Herra ritstjóri! Viljið þér ljá rúrn eftirfarándi leiðréttingu: í blaði yðar á laugardag og máoudag eru gerðar athuga- semdir við greinargerð okkar um kaup háseta, og eru athugasemd- irnar báðar sama efnis. Þar seg- ir, að ötha'd botovörpuskipanna hafi síðast liðið ár staðið í 8 mánuði, í stað þess, er talið var 10 mánuði í greinargerð okkar. Hér með fylgir nú listi, er sýoir úthald 23 botnvörpuskipa, og sést á því, að úthaldið héfir að með- altali staðið lo^/a mánúð. Er þessi listi sendur yður til leið- beiningar, en vitanlega eruð þér sjálfráður um, hvort þér teljið rétt eða nauð&ynlegt að prenta hann upp1). Útreikningur okkar er því réttur f þessu efni, en hitt skakkt, sem stendur í blaði yðar. í>á er þess getið í greinum þessum, að fæðiskostnaður sé í útreikningi okkar taliun 4 kr. á dag, og er það rétt; fæðið kost- ar útgerðina að jafnaði svo mik- iða), og þegar verið er að reikna út, hver útgjöld útgerðin hefir af kaupi og fæði skipshafnarinn- ar, þá verður vissulega að telja það, sem raunverulega er borg- að; þáð er sú hliðin, sem veit að útgerðarmönnum. En hinu ganga höfundar þessara athugasemda fram hjá, að í greinargérð okkar er málið líka tekið frá hinni hliðinni, þeirri, erveit að sjó- monnunum, og þar er líka gerður útreikningur um það, hvert kaup 1) Það er líka alyeg óþarfi. Listinn er ekki annað en einföld æfing í því að leggja saman og taka meðaltal af nefndum tölum, en hefir ekkert sönn- unargildi, þar Bem slept er Ýmsum togurum, sém úthaldstími þeirra myndi lækka meðaltöluna. Bitstj. /. - 2) Tíl samanburðar m& geta þess, að fæði og þjónusta kostaði á, Hvann- eyrar-skólanum síðast liðið ár kr. 1,97 á mann. Þessi fæðiskostnaður er 'því skýr sönnun óspilunarsemi útgerðar- mamia, óg er ekki að uudra, þótt tap sé, ef svona er. á haldið í fleira. Sjá að öðru leyti athugasemdir formanns gjómannafélagsms hér á eftir. • ftitstj. IMMhraaBBerðin y framleiðir að allra dómi beztu bpattðin í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiri frá þektum erlendum mylnum og aðrar vð'rur frá helztu firmum í "Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. þeirra myndi verá, ef þeir ættu að fæða sig sjálfir, eins og á mótorbátuoum, og er fæðið þar reiknað á 70 krónur á mánuði, sem greinarhöf. munú tæplega vilja telja of hátt; og i greinar- gerð okkar er sýnt fram á, að jafnvel þó svona sé reiknað, beri hásetar á botnvörpuskipunum úr býtum á sfldveiðunum 185 kr. meira á mánuði eftir gamla kaup- taxtanum, heldur en þeir fá eft- ir taxta Sjómannafélagsins á mótorbátunum. Og eftir hinum nýja taxta, sem útgerðarmenn auglýstu, væri mánaðarkaupið 95 kr. bærra en mótorbátakaup Sjómannafélagsins1). Þér munuð eflaust viðurkenna, að þá er einhliða, og þvl rangt, skýrt frá efni greinargerðar okkar, ef felt er undan að minn- ast á þetta atriði. . Öðru því, sem athugavert er og rangt ígreinum þessum, skal ekki svarað að þessu sinni, en þvi að eins haidið fram, að útreikning- ur okkar er réttur í öllum greinúm2). Skrifstofa félags íslemJcra botnvörpuskipaeigenda. - Leiðrétting við „leiðréttinguna". Mér hefir gefist kostur á að sjá framanritaða leiðréttingu, og 1) Þessi samanbur.ður við »mótor«- bátana er alveg út í hött, því að eins vel mætti bera saman færi og botn- vörpu. Hvaða framför væri að togur- unum, ef þóir 'gætu ekki haft í för með sér arðmeiri atvinnu en smábátar? Ritstj. 2) Það væri nú líka annaðhvort, sskrifstofa* góð! Eitstj, Hjálpsrstöð hjúkrunarfélags- ins >Líknar« er opin: Mánudaga . . . kl. ri—12 f. h. í>riðjudaga . . .— 5 —6 e. ~ Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 e. -- Útbreiðii Alþýðublaðið hvar sem þið epuð og hwert sem þið fariðl Verkamaðurinni blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. , leyfi ég mér því að biðja blaðið fyrir leiðréttingu við >leiðrétt- inguna< með meira. Það hefir hvergi verið þrátt- að við skrifstofustjórann um út- hald togaranna 1922, enda þótt úthaldít'minn á fiskiveiðum 1922 sé ekki eins langur eg hann vill vera láta. Með því að taka alla togarana verður meðal-úthalds- tíminn a!t að 9 mánuðum, en ekki io^. Fiskiúthald er ekki kallað, þegar skipin liggja í höfn til hreinsunar með einum 5 mönnum f til að vinná. í>að, sem máli skiftir nú, er það, hve lang- an atvinuutíma h^setar hafa haft óslitinn, síðan togararnir byrjuðu veiði í fyrra haust og þar til út- gerðarmenn vilja nti fara að lækka kaupið, og það verða að meðaltaii 8 mánuðir. Það má eins tala um útgerðartímabil frá hausti til vors, sem alloftast er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.