Melkorka - 01.12.1946, Síða 7

Melkorka - 01.12.1946, Síða 7
MARÍA KNUDSEN Eftir Aðalbjörgu Sigurðardóttur í september í haust andaðist hér í Reykjavík frú María Knudsen formaður Kvenréttindafélags íslands og annar ritstjóri Nýs Kvennablaðs. Ævi- atriði og lífssaga þessarar merku konu hafa verið rakin víða í blöðum og tímaritum, mun ég ekki endurtaka neitt af því, en langar til að senda frá mér nokkur kveðjuorð, sem vott þeirrar miklu aðdáunar og virðingar, sem ég bar fyrir Maríu Knudsen. Fyrir mörgum árum síðan deildu tveir menn um það, hver væri hugrakkasti maðurinn með þessari þjóð. Hélt annar því fram að hann mundi vera að finna í sjómannastétt þessarar þjóðar, en andi sér upp að húsvegg tyggjandi amerískt gúmmí, starandi í eftirvæntingu fram hjá öllum raunverulegum lilutum. Því miður sé ég hliðstæða mynd af nokkrum forráðamönnum þjóðarinnar. Unga stúlkan við húsvegginn er sennilega að bíða eftir farartæki til þess að flytja hana þangað, sem er „gnægð yndis og ástarævintýra“, svo það er ekki að undra þó liún gleymi sér. En hvað eiga þeir menn í vændum, sem með álíka kæruleysi gleyma sér svo við umræður og samþykkt samn- ingsins við Bandaríkin, að þeir muna ekki lengur listaskáldið góða. Skilja ekki að ef þeir ætla sér að flytja jarðneskar leifar hans til íslands, verð- ur það að ske með fullri viðhöfn og virðingu. Ég býst við að mörgum íslendingi hafi farið eins og mér, er þeir hafa heyrt um mistök þau, er orðið liafa í sambandi við heimflutning jarð- neskra leifa Jónasar Hallgrímssonar, þeir hafa helzt viljað neita því að þetta gæti verið satt. Stundum er mönnunr ekki sjálfrátt. Það lítur út fyrir að forráðamönnum þjóðarinnar hafi ekki verið sjálfrátt undanfarnar vikur. Þegar ósjálf- ræði grípur foringjana, geta hinir almennu kjós- endur stundum bjargað þeim. Þess vegna er það hinn tilnefndi andlegan foringja, sem þá var mjög umdeildur og varð fyrir margs konar árásum skilningslítilla manna. Mér hefur oft dottið þetta atvik í hug í sambandi við Maríu Knudsen, því fyrir mínum sálarsjónum stendur hún sem ein hin allra hugprúðasta manneskja, sem ég hef mætt á lífsleiðinni. Allir, sem til þekktu, vissu, að María Knudsen átti við óvenjulega erfið lífskjör að stríða, hún leysti af hendi margþætt starf, utan heimilis og innan, þar sem hver þátturinn hefði verið nægi- legt verkefni fyrir hverja meðalmanneskju. Lík- amlega virtist hún ekki sterkbyggð, ekki til þess réttur og skylda hvers kjósanda að sjá til þess að þingmenn þeir er hann kýs gangi ekki á bak orða sinna. Undanfarið hefur það hvarflað að mörg- um kjósandanum, að það væri ekki ástæðulaust að fylgjast vel með því, er þingmennirnir aðhaf- ast. Þetta virðist hafa farið í taugarnar á félags- málaráðherra. I annarri umræðu um samninginn við Bandaríkin sagði hann eitthvað á þá leið, að lítið væri að marka þær undirskriftir, er horizt hefðu til stuðnings kröfunni um þjóðaratkvæða- greiðslu, því undir hana hefði skrifað fjöldi kvenna, barna og unglinga. Það er vissulega merkilegt að heyra félagsmálaráðherra á íslandi árið 1946 vefengja það að konur hafi pólitísk réttindi. Það er ekki gott að vita, við hverju má búast næst, en það er full ástæða til þess að hver og einn fylgist vel með, engu síður konur en karlar. Og vonandi gefur kvenþjóðin hvorki félagsmála- ráðherra né nokkrum öðrum ráðherra tilefni til að efast um það, að konur á íslandi hafi pólitísk réttindi og skyldur. 15. okt. 1946. MELKORKA 39

x

Melkorka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.