Alþýðublaðið - 26.07.1923, Síða 2

Alþýðublaðið - 26.07.1923, Síða 2
2 ALÞTÐOSLAÐIB Herra ritstjóri! Viljið þér ljá rúca eftirfarándi Ieiðréttingu: í blaði yðar á laugardag og mánudag eru gerðar athuga- semdir við greinargerð okkar um kaup háseta, og eru athugasemd- irnar báðar sama efnis. í>ar seg- ir, að úthaíd botnvörpuskipanna hafi siðast liðið ár staðið i 8 mánnði, í stað þess, er talið var io mánuði í greinargerð okkar! Hér með fylgir nú listi, er sýnir úthald 23 botnvörpuskipa, og sést á því, að úthaldið hefir að með- altali staðið io1/^ mánuð. Er þessi listi sendur yðjur til leið- beiningar, en vitanlega eruð þér sjálfráður um, hvort þér teljið rétt eða nauðsynlegt að prenta hann upp1). Útreikningur okkar er því réttur í þessu efni, en hitt skakkt, sem stendur í blaði yðar, Þá er þess getið í greinum þessum, að fæðiskostaaður sé í útreikningi okkar talinn 4 kr. á dag, og ©r það rétt; fæðið kost- ar útgerðina að jafnaði svo mik- ið2), og þegar verið er að reikna út, hver útgjöld útgerðin hefir af kaupi og fæði skipsháfnarinn- ar, þá verður vissulega að telja það, sem raunverulega er borg- að; það er sú hliðin, sem veit að útgerðarmönnum. En hinu ganga höfundar þessara áthugasemda fram hjá, að í greinargérð okkar er málið líka tekið frá hinni hliðinni, þeirri, er • veit að sjó- mönnunum, og þar er líka gerður útreikningur um það, hvert kaup 1) tað er líka alyeg óþarfi. Listinn er ekki annað en einföld. œfing í því að leggja saman og taka meðaltal af nefndum tölnm, en hefir ekkert sönn- unargildi, þar sem slept er ýmsum togurum, sem úthaldstími þeirra myndi lækka meðaltöluna. JR i t s t j . 2) Til samanburðar m§ geta þess, að fæði og þjónusta koBtaði á Hvann- eyrar-skólanum síðast iiðið ár kr. 1,97 á mann. Þessi fæðiskostnaður er því skýr sönnun óspilunarsemi út.gerðar- manna, Og er ekki að undra, þótt tap sé, ef svona er. á haldið í fleira. Sjá uð öðru leyti athugasemdir formanns Sjómannafélagsins hér á eftir. Kitstj. AlpPiitiraiiðBerliii " framleiðir að allra dómi beztu bvauðin í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vörur frá helztu firmum í ’Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. þeirra myndi ve;á, ef þeir ættu að fæða sig sjálfir, eins og á mótorbátunum, og er fæðið þar reiknað á 70 któnur á mánuði, sem greinarhöf. munú tæplega vilja telja of hátt; og í greinar- gerð okkar er sýnt fram á, að jafnvel þó svona sé reiknað, beri hásetar á botnvörpuskipunum úr býtum á síldveiðunum 185 kr. meira á mánuði eftir gamla kaup- taxtanum, haldur en þeir fá eft- ir taxta Sjómannafélagsins á mótorbátunum. Og eftir hinum nýja taxta, sem útgerðarmenn auglýstu, væri mánaðarkaupið 95 kr. bærra en mótorbátakaup Sjómannafélagsins1). Þér munuð eflaust vlðurkenna, að þá er einhliða, og því rangt, skýrt frá efni greinargerðar okfear, ef felt er undan að minn- ast á þetta atriði. Öðru því, sena athugavert er og rangt í greinum þessum, skal ekki svarað að þessu sinni, en því að eins haldið fram, að útreikning- ur okkar er réttur f öllum greinum2). Slcrifstofa félags íslenekra botnv'órpasldpaeigenda. Leiðrétting við „leiðréttingima“. Mér hefir gefist kostur á að sjá framanritaða leiðréttingu, og 1) Þessi samanbur.ður við »mótor«- bátana er aiveg út í liött, því að eins vel mætti bera saman færi og botn- vörpu. Hvaða framför væri að togur- unum, ef þeir gætu ekki liaft í för með sér arðmeiri atvinnu en smábátar? R i t s t j. 2) Það væri nú líka annaðhvort, »skrifstofa« góð! R i t s t j, Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins »Líknar« er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá . . .— 5 —6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Útbrelðið Alþýðublaðið hvar oem þið eruð og hvert sem þið ffariðl Verkamaðurinni blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Plytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. Gerist áskrif- endur á algreiðslu Alþýðublaðsins. leyfi ég mér því að biðja blaðið fyrir leiðréttingu við »leiðrétt- inguna< með meira. Það hefir hvergi verið þrátt- að við skrifstofustjórann um út- hald togaranna 1922, enda þótt útha’ditúninn á flskiveiðum 1922 sé ekki eins langur ®g hann vill vera láta. Með því að taka alla togarana verður meðal-úthalds- tíminn a!t að 9 mánuðum, en ekki io1/^. Fiskiúthald er ekki kallað, þegar skipin liggja í höfn til hreinsunar með einum 5 mönnum 1 til að vinná. Það, sem máli skiftir nú, er það, hve lang- an atvinnutíma hásetar hafa haft óslitinn, síðan togararnir byrjuðu veiði í fyrra haust og þar til út- gerdarmenn vilja nú fara að lækka kaupið, og það verða að meðaltali 8 mánuðir. Það má eins tala um útgerðartímabil frá hausti til vors, sem alloftast er

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.