Melkorka - 01.04.1950, Blaðsíða 23

Melkorka - 01.04.1950, Blaðsíða 23
aldrei grætt á stríði og óskar aldrei eftir stríði. Hverjir eru það þá, sem græða á styrj- öldum, þessu dýrslega brjálæði, firrtu mann- úð og skynsemi? Hverjir eru það, sem gætu liaft ástæðu til að óska eftir stríði. í jressu sambandi skulum við athuga nokkrar sögu- legar staðreyndir, staðreyndir, senr varpa ljósi yfir þetta atriði og glöggva skilning okkar á lögmálum, eðli og orsökum styrj- aida. í heimstyrjöldinni 1914—1918 græddu bandarískir hergagnaframleiðendur hundr- uð miljónir dollara, gróði brezkra og franskra vopnasala nam tugum miljóna. í síðustu heimstyrjöld nam stríðsgróði banda- ríska auðvaldsins, samkvæmt opinberum hagskýrslum, 280 miljörðum króna, en það þýðir, að kaupmenn dauðans, vopnasalarn- ir, græddu yfir eina miljón á hverjum bandarískum hermanni, sem féll. I saman- burði við þennan ofsagróða er jrví gróði friðartímanna næsta lítilljörlegur. Við erum jrví ekki lengur í neinum vafa um jrað, livaða einstaklingar Jrjóðfélagsins jrað eru, senr græða á styrjöldum og geta tal- ið sér hagnað í stríðsundirbúningi og auk- inni vopnaframleiðslu. Það eru auðmenn- irnir. Það eru stónðjuhöldarnir, auðhring- arnir, senr eiga verksmiðjurnar og hráefnin, sem notuð eru við framleiðslu morðtólanna. Eftir að hafa komizt að jressari mikilvægu niðurstöðu, að jrað eru aðeins auðmennirn- ir, vopnasalarnir, örfá prósent þjóðanria, sem græða á styrjöldum, Jr;i er næst að at- huga livaða þjóðfélagsform jrað eru, sem skapa eða tryggja jressum mönnum valda- aðstöðu og eru þannig háettuleg friðnum í heiminum. Við höfum nú tvær aðalstefnur í þjóðfélagsmálum og tilsvarandi tvö Jrjóð- félagsform, sem eru við lýði á mismunandi háu þróunarstigi í hinum ýmsu löndum. Annars vegar hið sósíalistiska þjóðskipulag. jrar sem engir auðmenn, eða auðhringar eru til og jrar af leiðandi engir, sem gætu grætt á styrjöldum, og hins vegar auðvaldsskipu- lagið, jrar sem örfáir auðhringar og miljóna- mæringafjölskyldur ráða, með afli fjármuna sinna, ríkisvaldinu, blöðum og útvarpi ög hafa þannig skipulagt sig sem ríkjandi stétt og skapað sér aðstöðu til að nróta og ráða stefnu þjóðar sinnar í utanríkismálum senr og öðru. Þetta eru senr sagt jrau tvö höfuð þjóðfélagsfornr, senr nú eru ríkjandi. Annars vegar: jrjóðfélag félagslryggju og sanreignar, hins vegar: þjóðfélag einstaklingshyggju og auðsöfnunar. Og við erunr ekki í neinunr vafa um, lrvort Jressara Jrjóðfélagsforma jrað er, senr skapar auðhringum og vopnasölum Jrá valdaaðstöðu, að lreimsfriðnum geti staf- að lrætta af. Til jress að glöggva okkur enn frekar, skulunr við athuga nokkrar stað- reyndir, senr sýna okkur ótvírætt, að ríki al- jrýðunnar geta ekki óskað eftir stríði. Þessar staðíeyndir eru tölur unr tjón Sovjetjrjóð- ánna í heimsstyrjöldinni; 22 miljónir nranna féllu í órustum eða voru myrtar; 1710 borg- ir, 70,000 Jrorp og 100,000 sameignarlrú Voru eyðilögð; 22 nriljónir heimilisleysingj- ar. Stríðsgróði enginn. Ef við lítum á hlið- stæðar tölur frá Bandaríkjunum, þá eru þær þessar: 270 þúsundir féllu í orustum, eyði- leggingar engar; stríðsgróði 280 miljarðar króna. Hvorn skyldi langa meira í stríð, verkamanninn r Sovjetríkjunum eða nrilj- ónamæringinn í Bandaríkjunum. Það nrá atlruga fleira í jressu sambandi. Hernaðar- útgjöld Bandaríkjanna námu árið 1048 36 % og árið 1949 47 % af heildarútgjöldum ríkisins. Hliðstæðar tölur frá Sovjetríkjun- unr eru 17% árið 1948 og 13% árið 1949. Bandaríska verzlunartímaritið „U. S. Nervs and World Report“ skrifar 31. des. 1948: „Ef raunverulegur friður kænrist ;í nryndi allt fara á ringulreið. Vígbúnaðarútgjöld og aðstoð við önnur lönd halda nú viðskiptalíI- inu uppi.“ Sama blað segir 7. jan. 1949: „Líklega verða viðskiptin góð á árinu 1949; árið 1950 getur konrið annað hljóð í strokk- inn. ef af alvöru er larið að senrja unr frið.“ Þannig byggir bandaríska auðvaldið allar sínar vonir á áfranrhaldandi styrjaldarund- irbúningi, á meðan þjóðir Sovjetlýðveld- melkorka 21

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.