Melkorka - 01.12.1951, Blaðsíða 23

Melkorka - 01.12.1951, Blaðsíða 23
Bandalag kvenna í Reykjavík Á aðalfundi Bandalags kvenna í Reykjavík, sem hald- inn var dagana 12.—13. nóvember, var meðal annars samþykkl eftirfarandi áskorun vegna setu erlends her- liðs í landinu. „Vegna setu erlends herliðs í landinu, beinir fundur- inn þeirri áskorun til foreldra, kennara, skólastjóra og annarra aðila, sem þátt eiga í uppeldi æskunnar: a) að standa traustan vörð um tungu, sögu, bókmennt- it og önnur þjóðleg verðma ti. b) að vinna að því, að meðal atskulýðsins verði ríkjandi sá lieilbrigði metnað'ur, að telja sér vansæmd að hvers konar óþörfum samskiptum við hið erlenda setulið. c) að ga ta sjálfsvirðingar og stillingar í öllttm óhjá- kvæmilegum viðskiptum við setuliðið. Þessi áskorun Bandalagsins sýnir að konum í landintt er fttll ljós sú hætta, sent núverandi ástand skapar i landinu. \ þinguni sínum og fundum undanfarið hafa þa-r samþykkt atbyglisverðar tillögur setn sýna að' is- leii/.ku kvennasamtökin eru vakandi fyrir þeirri hattu. sem tungu og þjóðerni er stefnt í með' hersetunni. Má í því satnbandi nefna samþykktir frá landsþingi Kven- félagasambandi Islands í vor, Sambandi Skaftfellskra kvenna, Sambandi Þingeyskra kvenna, Sambandi Aust- firzkra kvenna. svo nokktti nöfn séu nefnd. I öllum þessum kvcnnasamtökum hafa verið saniþykktar til- lögur í sama anda og áskorun Bandalags kventia í Reykjavík. Nokkrar aðrar samþykktir fundarins: „Fundurinn skorar á Alþingi að gera raunhæfar ráð- stafanir gegn hinni sívaxandi dýrtíð, sem er að verða al- þýðu manna óbærileg, lil dæmis með því að söluskatl- urinn vcrði afnuminn frá næstu árainótum. Fundurinn skorar á þing og stjórn að gera ráðstafanir lil þess að útrýma atvinnuleysinu, sem þegar er orðið tilfinnaulegt og fcr vaxandi. Sérstaklega bendir fundur- inn á, að aðstoða verði framleiðslu landsinanna á út- flutningsvörum og innlendum iðnaðarvörunt með því að bankarnir veiti nægilegt lánsfé lil þessara atvinnu- grcina, svo að iðnfyrirtæki vcrði starfrækt til fulls og hráefnin fulltinnin, áður en þau eru seld úr landi.“ Samþykht veröi lillaga Jónasar Árnasonar um Æsku- lýöshöll. „Fundurinn beinir þeim eindregnu tilmælum til lög- reglustjóra að' framfylgt sé reglunum um nafnskirteini unglinga og einnig reglunum uni útivist barna og ungl- inga. Fundurinn heitir á Alþingi að samþykkja þingsálykt- unartillögu Jónasar Arnasonar um askulýðshöll." Betra heilbrigöisejIirlit. „Um leið' og fundurinn lætur í ljós ánægju sína yfir því, sem þegar hefur áunnizt í matvæla- og heilbrigðis- eftirliti bæjarins fyrir starf borgarlæknis og heilbrigðis- eflirlilsins. hvetur fundurinn eindregið' til áframhald- antli átaka á þessu sviði með víðlakara cftirliti." Gegn Kókakóhi og srelgœti. „Fundurinn skorar fastlega á skóla og heimili að taka upp samslarf og öfluga baráttu gcgn sælgætisáti og gosdrykkjanautn barna og unglinga." KomiÖ sc upp kvenlögreglu. „Fumlurinn bcinir þeirri áskorun til ba jarstjórnar Reykjavíkur, að ráða svo fljótt sem unnt er að minnsta kosti tvar konur lil starfa í lögregluliði Reykjavíkur, lil aðstoðar við yfirheyr/.lm kvenfanga og til eftirlits með konum, unglingum og börnuni, sem tcljast gerasi brotleg viö lögreglusamþykkt ba jarins. Bandalag kvenna telur, að þjónusta lögreglukvenna geti cinnig orð'ið' til mikils gagns við' eftirlit með útivist barna að' kvöldlagi og nuini í mörgum lilfellum vera heppilegra, að' kona fjalli uni þau mál gagnvart for- eldrum. Bandalagið álítur ennfremur, að askilegt vari. að til slíkra starfa \a i u iiðrum fremur ráðnar konur með sál- fraði-, kennara- eða hjúkrunarmenntun, scm að sjálf- sögðu fengju takil.eri lil að kynna sér störf kvenlög- reglu hjá einhveni þeirra þjóða, sem telja slík störf sjálfsögð frá uppeldis- og menningarlegu sjónanniði." Sérsköttun hjóna. „Fundurinn skorar á Alþingi að samþykkja frunivarp Gylfa Þ. Gíslasonar uin breytingu á skaltalögunum og telur, að það' nnindi ráða bót á því rangla ti, sem felst í núgildandi skattalögum, að því er varðar skattgieiðsl- ur af tekjmn hjóna." í Bandalagi kvenna i Reykjavík eru 17 félög. For- maður Bandalagsins er frú Aðalbjörg Sigurðardóttii. M F.I.KORKA 69

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.