Melkorka - 01.03.1955, Blaðsíða 8

Melkorka - 01.03.1955, Blaðsíða 8
þessi net'nd vinnur. En að heildarsamtök verkalýðsins hafa tekið forystuna, ætti að gefa kvenfólkinu byr undir háða vængi að snúa sér af festu og almennt að því að leggja fram krafta sína, að öðrum kosti næst ekki árangur í sérmálum kvenna.“ Auk fulltrúa verkalýðsfélaganna áttu þessi kvenfélög áheyrnarfulltrúa á ráðstefnunni: Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna, Kvenréttindafélag íslands og Mæðrafélagið. Síðan ráðstefnan var haldin hefur Vinnu- FRÉTTIR frá Eftir Sigríði í ávarpi frá síðasta þingi Heimsfriðar- hreyfingarinnar, sem haldið var í Stokk- hólmi í nóvember s.l. var m. a. komist svo að orði: ..Hvorki ríkisstjórnir né rfkisþing eru þess megnug að gcra út um örlög þjóða sinna gcgn samstilltum vilja fólks- ins scm löndin Ityggja. Sterk andspyrnuhreyfing, byggð upp af fólkinu sjálfu er nú hin eina von til þess að af- stýra skiptingu heimsins í tvær andstæðar heildir, sem af ótta hvor við aðra sjá engin önnur ráð en iniskunnar- lausa hervæðingu. Einungis friðarhreyfing getur tryggt þjóðununt samvinnu til velfarnaðar, sjálfstæðis og örygg- is.“ Út af þessum ályktunarorðum gerðu síðan margir viðstaddir fulltrúar grein fyrir skoð- unum sínum. Hef ég hér tekið saman stutta útdrætti úr ræðum nokkurra kvenna og karla, sem töluðu á þinginu, eða sendu því ræður sínar. Wilhelm Elfes, einn af leiðtogum lútersku kirkjunnar í Þýzkaiartdi segir: „Án tillits til pólitískra skoðana okkar eða trúarbragða, getum við öli orðið sammála um það, að friðurinn er dýr- ma-t cign og óhjákvæmileg natiðsyn fyrir vclferð mann- kynsins. Við verðum því öll að leggjast á eitt, til eflingar alþjóðavináttu og alheimsfriðar." veitendasambandið fallizt á bráðabirgðalag- færingu á kvennakaupinu, upp í kr. 7.00 í grunn, án samningsuppsagnar, og á Akranesi hefur Haraldur Böðvarsson boðið hækkun kvennakaups upp í kr. 7.20 í grunn, án samn- ingsuppsagnar. Þetta lofar góðu. Við treyst- urn því að Alþýðusambandið fylgi jafnréttis- kröfunni eftir af þeim krafti sem samtök verkalýðsins eiga innan sinna vébanda og þá er málinu borgið. Jafnrétti kynjanna í launa- málum er hagur allra vinnandi nranna. friðarsamtökum E iriksdótlur Prófessm H. L. Hromadka, forseti hinnar evangelísku guðfræðideildar háskólans í Prag, telur, að sameiginleg öryggisráðstefna myndi draga úr óttan- um, sem vegna kalda stríðsins hcfur heltekið Evrópu, og veita þjóðum álfunnar langþráða öryggiskennd. Endur- hervæðing Þýzkalands inyndi á hinn bóginn breikka bil- ið, sem gæti orðið crfitt að brúa um ófyrirsjáanlegan tíma. jiichiro Matsumoto, þingfulltrúi í jap- anska þinginu ávarpaði þingið þannig: „Kæru evrópsku vinir, einkum frá Þýzkalandi, Frakk- landl og Englandi. Vér Japanir liðum ómælanlegar þján- ingar vegna síðustu styrjaldar. Þar af leiðandi vinnum vér af alefli gegn hvers konar innlimun í hernaðarbanda- lag í hvaða mynd sem er.“ Nikolaj, erkibiskup hinnar grísk-kaþólsku kirkju í Rússlandi mætir alltaf til friðar- þinga, og hvetur mjög til kynningar og sam- eiginlegra ráðstefna fyrir friðnum. „Hvernig getur fjölskylda lifað í sátt og samlyndi inn- byrðis, án þess að meðlimir liennar treysti hver öðrum." segir hann. Og síðan ávarpar hann trúarleiðtoga heims- ins og skorar á hina kristnu kirkju og öll trúarleg sam- tök, að sameinast í voldugum átökum gegn vopnum og fyrir friðsamlegri samvinnu allra þjóða. 8 MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.