Melkorka - 01.03.1955, Blaðsíða 15

Melkorka - 01.03.1955, Blaðsíða 15
Einu sinni var hci skautafélag áhugamanna, og vovu svo fáir í félaginu, að þeir fylitu varla stjórnina. Á aðal- fundum þcss mættu að minnsta kosti fáir, því fæstir viklu standa í stappinu, en allir renna sér. Þó er skauta- íþróttin sú íþróttagrein scin mestan stuðning þarf, en minnstur gaunuir er gefinn. Þegar Reykjavíkurbær sá fyrir því fyrir nokkrum árum, að hætta varð við skauta- liöll og veðurstofan fyrir jn í. að ísa hélt áfram aö leysa alla vetur, þá liélt skautafélagið áfram að berjast gegn þíðu og hláku, sópaði svellin og sprautáði svellin, ef kólnaði, reyndi að safna aurum til að geta lialdið leik- völlunum sem aðgengilegustum. Menn hafa ekki alltaf crindi sem erfiði Jregar halda á skautamót á órenndu vatni, meturgömlum ís eða jaka- hröngli. Svellin eru svo misjöfn, að einn dag eru þau sem báru- járn, annan sem spegill. Um ísinn má þá sjá himin og vatn, og er hann hinn fegursti myndflötur, þar sem botn- inn er dýptin. en tölur og lninga má rista á yfirborðið, rúnir sem liverfa. Skautamenn eiga allt undir sól og regni. Eina nótt eru svell sópuð og skafin, næsta dag er komin hláka og þau leysast upp í jaka, vötnin bláir uppi. \'erk skautafélaga eru oft unnin fyrir gýg, cn ótal stundum kasta þau á glæ fyrir eina bunu á góðu svelli. Þingvallavatn í skírviðri og margra nátta ís er skemmti legur leikvangur. Þegar keppni er komin í íþróttirnar hætta þær að verða inönnum til skemmtunar, sérstaklega þegar farið er að / ; ; M ELKORKA kemur út þrisvar á ári. Verð árgangsins fyrir áskrifendur er 25 krónur. í lausasölu kostar hvert hefti 10 krónur. Gjalddagi er 1. rnarz ár hvert. Öll bréfaviðskipti varðandi innheimtu og afgreiðslu til áskrifenda og útsölumanna utan Reykjavíkur annast Þóra Vigfúsdóttir, Þingholtsstræti 27, Reykjavík, sími 5199. Afgrciðsla fyrir Reykjavík og nágrenni er í Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21. Nokkur cintök af fyrri árgöngum ritsins eru enn fáanleg. I’UENTSMIÐJAN HÓLAH H'F V__________________________________________y blanda tölum við leik. og reikna hann í sekúndum og millimetruin. Kosttirinn við sla nian útlninað, t. d. að skríða á leggj- um. væri þá sá. að seint kæinist keppni í íþróttirnar með svo fruinstæðum lækjum. En meiri kostur va-ri samt, að aldrci ka-mist keppni í íþróttirnar, þrátt fyrir góðan út- búnað. Hú smæður Þíð eruð fjárhaldsmenn heimilanna. Ábyrgðin hvílir á ykkar herðum. Samt getið þið veríð áhyggjulausar, MELKORKA 15

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.