Melkorka - 01.03.1955, Blaðsíða 16

Melkorka - 01.03.1955, Blaðsíða 16
Þetta var venjuleg kventaska sem einhvern tíma hafði séð sitt fegursta. Leðrið var snjáð og hankinn af sér genginn, en það mátti not- ast við liana og hún var ekki heldur alveg komin úr tízku. Það var varaliturinn sem hóf samræðurn- ar í fyrstunni. Hann hafði þægilega rödd, ef til vill lieldur of mjúka og tilgerðarlega — en það eru nú varalitir yfirleitt. — Hún hefur engan áhuga fyrir mér leng- ur, sagði varaliturinn. Það kemur ekki fyrir að hún dragi mig út úr hulstrinu. Ég er alltaf að brjóta heilann um hvað hafi komið iyrir. Skyldi hún ekki hafa neina ánægju af að líta vel út lengur? Ég er þó óvenju góður varalit- ur, þó ég segi sjálfur frá, og liturinn fer henni mjög vel.... HANDTAS KAN ana Iiefur hún alls ekki notað mig, hún reyn- ir ekki að vera aðlaðandi lengur. Hér er óhamingjusöm ást á ferðinni, það þori ég að fullyrða. ITún er blátt áfram hætt að hirða nokkuð um sig. Spyrjið þið bara púðurdós- ina.... — Þetta er alveg rétt, sagði púðurdósin, sem hafði opnað sig aðeins. Ég þekki hana vel og veit að henni líður illa. Þegar hún horfir í spegilinn er svipurinn hryggur og ég hef meira að segja séð liana gráta. Ég er alveg viss um að þetta er ástar- sorg. F. F T I R P I F. R R F CAMARRA Lyklakippan hreyfði sig eilítið og það hringlaði í henni. — Það er sanra, þú hefur engin áhrif eins og nú er komið. Þú ert aðeins blekking. — Hvað áttu við með því að ég sé blekk- ing? — Þykist þú ekki töfra fram æskuþokka og fegurð? En sannleikurinn er sá, að enginn verður yngri né fegurri hversu mikið sem hann málar andlitið. — Nei, nú get ég þó itlegið, sagði varalitur- inn, en var þó gramur með sjálfum sér. Viltu ef til vill fullyrða aðþað séu aðeins ófríðar konur sem nota varalit? í rauninni veltur mjög mikið á mér í þessu máli. Síðustu dag- 1G MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.