Melkorka - 01.03.1955, Blaðsíða 23

Melkorka - 01.03.1955, Blaðsíða 23
HANNYRÐIR v___________________________________________J Telpukjóll með og án erma og buxur Skammstafanir: 1. :- lykkja, sl. — slctt. br. = brugðin, pr. = prjónn. Stærð 1 (2 ára). Kjóllinn: Mál: Brjóstvidd 56 (58) cm., sídd 36 (40) cm., langar ermar 28 (30) cnt. Iiuxur: Utn mjaðmit 54 (56) cm„ lengd 23 (25) cm. Garn: 150 gr. hvítt, 150 gr. bleikt „baby‘‘-garn. l’rjónar nr. 2, 2t/2 og 3. 30 1. sl. prjón skuln mælast 10 cm. á pr. nr. 3. Kjóllinn: Bakstykki: Fitjið npp 147 (157) 1. af bleiku garni á pr. nr. 3 og prjónið 2 cm. slétt prjón, þá einn pr. brugðinn frá réttu. Þaðan er ma ll. Pá aftur 2 (3) cm. slétt prjón og síðan mynztur og þá hvítt garn. Þegar komnir eru 8 cm. er tekið úr frá réttu. l’rjónið 14 1. (15) sl„ 2 saman, 17 (19) sl„ 2 saman (geiri), 28 (29) 1„ 2 saman, 17 (19) 1„ 2 satnan, geiri, 28 (29) 1„ 2 saman, 17 (19) 1„ 2 saman, geiri, 14 (15)1. Urtakan et endurtekin annan hvern pr„ þannig yfir fyrri úrtökum að úrtakan myndi geira. 14 yztu 1. í hvorri hlið og 28 (29) 1. sitt hvorum megin við miðgeirann verða ó breyttar. Þegar prjónað hefur vcrið 24 (27) cm. er tekið úr undur höndum 6, 2, 2, 1. Þá mælist heildarverkið 26 (29) cm. Nú eru 3 1. i hverjum geira. Þær takast santan í eina I. í bverjum geira. •X A X * ** >1 < Y xx * x ;* * \ Vh Xk tAA * X K x X < XX V X X x. xnAA X XXX x X< X X Xr x x X <X X X X X X rCkT VX X X* << X < XyT xxr < X X X X < ys ?c X X V X /> x* V x-x ^ K X./C y yi>f x Kyxx k.’s ;cxxvx,xl»\^ x*v S A X>< Kx vxXV X.K ><X7<X ■* Áf&dtfc Þá er mynztrið prjónað eftir uppdrætti og tekin úr ein 1. hvorum megin á fyrsta pr. Síðan hvítt. Þegar beildarverkið mælist 34 (38) cm. er íellt af 4 (5) 1. á hvorri ö\l og svo 3 1. hvorum megin á hvorum prjón. þangað til eftir eru 26 (28) 1. á pr. Þá er fellt af. Framstykkið er prjónað eitis og bakstvkkið þar til heildin mælist 33 (36) cm. Þá er fellt af fyrir hálsmálinu, miðlykkjurnar 16 (18). Prjónið vinstri hliðina fyrst. Fclld af ein 1. við hálsinn á hverjum pr„ alls 5 sinnum, og fellt af fyrir öxl er stykkið er 34 (38) cnt. Fyrst 4 (5) 1. og því næst 3 1. á hverjum sl. pr. (eða annan hvern pr.) alls 5 sinnum. — Hægri lilið er prjónuð á sama bátt. Langar ermar: Fitjið ujrp 41 (45) 1. af bleiku á pr. nr. 2(4 og pr. 6 cm. stuðlaprjón, ein br„ ein sl. Aukið 6 1. í seinasta pr. Skiptið í pr. nr. 3. Slétt prjón. Mynztur prjón- að eftir 8 sl. pr. Aukið út um eina 1. hvorum mcgin, ann an hvern cm„ alls 5 sinnum. Þegar ermin er 21 (22) cm. eru felldar af 2, 2, 2 (3, 2. 2) 1. hvorum megin og því næst ein 1. í byrjun hvers jn„ þangað til ermin mælist 28 (30) ctn. Þá er fellt af. Ermalaus: Saumið satnan 2 cm. á hvorri öxl og takið síðan upp 70 1. (hvítt garn) í kringum handveginn og prjónið 12 pr. garðaprjón. Fellið síðan af frá réttu (þétt). Hálsmálið er prjónað á sama hátt. Fitjaðar upp 85 1. /íuxur:Fitjið Ujjp í geirann 21 l.af bleiku garni á pr.nr. 3 og jn jónið sl. prjón. Eftir 6 pr. er aukið út um 4 (6) 1. á hvora hlið fyrir fæturna og ein 1. felld af í byrjun og enda geirans: takið eina 1. óprjónaða af. prjónið cina og stcyp- ið óprjónuðu 1. yfir. 17 1. sl„ 2 saman. Þá er aukið út 4 1. fyrir fæturna í byrjun hvers prjóns og ein 1. felld af í byrjun og enda geirans á sl. pr. Haldið áfram að auka út 4 I. í byrjun hvers pr„ þangað til hvor skálm er 40 1. (42) og haldið áfram að fella af geiranum þangað til ein 1. er eftir. Síðasta úrtakan: Prjónið saman 3 1. Prjónið síðan sl. og fellið af eina 1. hvorum megin annan hvern cm. Alls 4 sinnum. — Þegar buxurnar mælast 20J4 cm. MELKORKA 23

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.