Melkorka - 01.05.1958, Blaðsíða 22

Melkorka - 01.05.1958, Blaðsíða 22
TÍZKUSPJALL Eftir Þörunni Egilsson „Nei! Nú er hreinlega verið að gera gys að kvenþjóðinni!“ Þetta voru viðbrögð viðskiptavinanna, þegar nýja línan „pok- inn“ kom fyrst fram í búðir okkar Mark- aðina. „Beinn strokkur með gati til að bregða höfðinu í gegnum, og þetta kaba þeir nýjustu tízku frá París! Alcfrei skal ég klæðast pokakjól!" Þannig héldu áfram upphrópanir og hótanir. En höfum við Pokakjóll Trapeze-línan ekki alltaf brotizt um, svarið að ekki skyld- um við hlaupa eftir duttlungum tízku- kónganna, í hvert sinn sem þeim dettur í hug einliver afskræmi, senr þeir svo vilja kalla tízku? En við fylgjum þeim samt — eins og spakir fuglar fylgjum við þeim eft- ir — fyrr eða síðar. Pokakjóllinn er engin nýjung, heldur er það tízkan frá árunum 1920—26 tekin upp að nýju, með nokkrum breytingum. Kjóll- 58 MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.