Alþýðublaðið - 26.07.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.07.1923, Blaðsíða 4
KLÞ7ÐUBL&BIB Takið eftir! Bíllinn, aem flyi-ur Ölfustniólkina, tekur fólk og flutning austur og austan að. Mjög ódýr flutningur. Afgreiðsla hjá Hannesi Ólafssyni kaupmanni, Grettisgötu 1.. skoðað þá sem aðalatvinnutæki, heldur sem eins konar íhlaupa- tæki til að gera eitthvað, þegar útgerðarmenn segjast verða að láta togaraflotann Hggja, — ekki ólíkt laxveiði efnuðu marmaana um sumartímann. Togararnir geta borið það káupgjaid, sem sjó- mennirnir þurfa til að lifa af, því að ekki er enn sannað hið gagnstæða; til þess verða 511 píögg að liggja á borðinu íyrir augum óvilhallra manná, og margt má spara í rekstri útgerð- arinnar annað en kaup sjómanna, ef viiji væri með, og verða síðar leidd rök að því. Öðru máli er að gegna með mótorbátaflotann okkar. Hann er ekki eins heppileg atvinuu- tæki og margir gerðu sér vonir um, sá hluti hans, sem aðallega er notaður til síldveiða, og hefir því lakari skilyrði tii að greiða lífvænlegt kaup, að minsta kosti meðan sölu afurðanna er jafnilla íyrir komið og nú. Annars má æra óstöðugan að elta ólar við ailar þær firrur, sem málsvara útgerðarmanna kunna að detta í hug til að sýna almenningi fram á, að kaup sjó- manna hafi verið og sé of hátt; Geri ég ráð fyrir, að flestir rétt- sýnir menn haíi þau skrif að litlu. Fiskimenn okkar eru vask- asti hluti þjóðarinnar, — menn á bezta aldrj, — menn, sem leggja á sig iengri vinnutíma en nokbrir aðrir verkamenn þjóðté- lagsins, — menn, sem hætta lífi sínu öðrum iremur í þágu þjóð- arinnar, — menn, sem hafa flutt gull að landi á undanförnum ár- um f vasa örfárra manna sérstak- lega, sem svo ekki kunna rreð það að fara. Getur nokkur lit'.ð á þessa stétt sem beinihgamenn? En því eruð þér, herra skrif- stofustjóri! að reyna að koma í iramkvæmd með því að gerast þjóuu útgerðatmauua til að reyna að lækka kaup sjórnánna. Setjið yður í þeirra spor, — rnanna, sem vínna sér inn á ári 1500—2700 kr. Hvernig gætuð þér framfleytt ijöiskyldu yðar á þeim upphæðum í þeirri dýrtíð, sem r.ú er í landinu, og því út- liti, sem fram undan er, með hækkandi verði á öllum aðflutt- um vörum? Vonandi svarið þér þvf. Sigurjön Á. Ólafsson. SejðfirzMr pistlar. (Frh.) V. Annars er hér fátt um tíðindi og sízt merk. Deyfð og drungi er mikill yfir öilu bæjarlífi hér, félagslyndi iítið, og vill hver utn sig helst hýra í ró og næði heima hjá sér, nema ef vera skyldi að skjótast til kunningj- ans eða kunningjakonunnar og skrafa Htið eitt um náungann, og er að ö!lu leyti kotungsbrag- ur á bæjarlífinu. Virðist svo, sem eigi sé hér um neinn framtíðar- stað að ræða, því flest er í afturför, og flestir Seyðfirðingar virðast mjög frábitnir öllu, sem nefnist nýung og framfarir. Þó hafa þeir (sem ekki gekk orða- laust) ákveðið að tá sér borgar- stjóra (bærinD hefir 8—900 íbúa); sömule;ðis er hér verið að berj- ast fyrir að koma upp samkomu- húsi og jatnvel kvikmyndahúsi(i). Hafði hér áður verið samkomu- hús, en nokkrir >rramfaramenn(!)< bæjarins rifu það niður og flattu burt. Samkomur háfa nokkrar verið halduar hér í vetur og >póli- tiskir< fundir 1 eða 2. Hefir barnaskólinn, sem er reisulegt hús, verið notaður fyrjr þær. Nokkrir smáleikir hafa verið leiknir og tekist flestir lélega, en slíkt er afsakanlegt, þar sem ekki er >neitt til neins<. En lfk- lega lagast það, er nýja sam- komuhúsið verður reist. Kartöflur, nýjar, á 20 aura */2 kg. í veizlun Elíasar S. Lyngdals, Njálegötu 23. Sími 664. Nýr mör fæst í verzlun Guðjóns Guðmundssonar, Njálsgötu 22. — Sími 283. Dilkakjöt á 75 aura %jt kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. Pramma var bjargað í fjörunni fyrir austan Iðunni í gærmorgun, Kéttur eigandi getur vitjað hans til Einars ísakssonar í Iðunnar- skúrnum. Sykur á 70 aura J/2 kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdals. — Sími 664. Brýnsla, Hefiii & sog, Njáls- götu 3, brýnir öll skerandi verkfæriJ Heibeigi eða stofa óskast til leigu^ við miðbæinn. A. v. á. Kvenhatarinn er nú seldur í Tj rrnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoidar. Bezta saltkjötið í bænum fæst á Njálsgötu 22 í verzlun Guðj. Guðmundssonar. Sími 283. Hámark vinnutíma á dag & að vera átta tímar við létta vinnu, færri tímar vlð erfiða vinnn. Mun nú nóg komið að sinni en vera má, að ég. síðar meir hripi upp nokkra pistla um út- kjálkalífið hér eystra, bæði menn og máleíni. St. Sig. Ritsfjórl og ábyrgðarmaðnr: HalSbjörn Haildórsson. PrsRtsmlðjfi Hallgíims Ben«ti ikfðs@nat, Bsrgataðastíæt! 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.