Melkorka - 01.12.1959, Blaðsíða 14

Melkorka - 01.12.1959, Blaðsíða 14
KINVERSK LJOÐ Úr Shih Ching (1200-600 f. kr.) ALDARHÁTTUR Þá gengu þeir fram fyrir herra sinn og konung að taka við heiðurstáknum sínum ur hendi hans: Skinandi björtum drekafánum, fagurt hljómandi bjöllum, þungum, eirslegnum hertýgjum — gjöfum Ijómandi af náðarsól. Hann leiddi þá framfyrir uþpljómaða áa sina, þeir fcerðu fórnir af hreinu hjarta til að öðlast langlífi og vernd að eilífu. Ó hvilikur feikna sjóður allshonar blessunar! Æruprýddir og voldugir eru þessir þjóðhöfðingjar i frœgðarljóma þeirra er framtið vor tryggð. Anonym (um 100 f. Kr.) ÞEIR BÖRÐUST Þeir börðust sunnanvið kastalann, þeir féllu norðanvið virhið. Þeir drukknuðu i sikinu. Lik þeirra urðu vargafœða. „Segið hröfnunum að við óttumst ekki, við sem fórumst i keldunni og fáum ekki grafreit. Hrafnar, hvernig œtturn við að geta varist goggum ykkar." og við höfðum annars álitið. Jafnframt hefur okkur farið að gruna að eitthvað hefði e. t. v. verið bogið við framkomu þeirra við aðrar þjóðir. En þetta er ekkert einsdæmi með okkur, við skulum gera okkur það ljóst að það er fullt af velviljuðu, sann- gjörnu ágætisfólki út um allan heim, sem ekkert skilur í angurgöpum þeim er íslendingar nefnast og byggja eysker þetta á mörkum Atlantshafs og Norður-íshafs, að þeir skuli vera að færa út fisveiðilögsöguna, og þetta fólk telur það áreiðanlega beina skipun frá Rússum og þeim einum til hagsbóta. Slíkur er máttur áróðursins. Þó að hin vestræna áróðursvél reyni eftir beztu getu að afsaka ágengni Brcta, Frakka og annarra nýlendu- ríkja, þá hafa aðrar hernaðaraðgerðir verið framdar hér í álfunni, sem ekki hafa verið afsakaðar. Það voru hernaðaraðgerðir Ráðstjórnarríkjanna í Ungverjalandi. Vatnið var djúþt og brokið við bakkann dökkt. Riddararnir börðust og féllu, hestar þeirra rása hneggjandi. Hjá brúnni stóð einusinni hús. Hvað er suður og hvað er norður Upþskeran kemst aldrei i hlöðu. Hvernig fcerum við þá fórnir fyrir ykhur? Þið þjónuðuð foringja yhkar af trúmennshu, þið börðust árangurslaust. Ég hugsa til ykkar, hermenn, hlutur ykkar skal ekhi falla i gleymsku. Að morgni fóruð þið i striðið, að kvöldi kom enginn aftur. Tu Ch’iu-niang BRÚÐKAUPSKLÆÐIN Gefðu ei hót um gullsaumaðar flihur, gleðstu og njóttu meðan ceskan varirl Lestu þitt blóm um leið og út það sþringur lifstréð ber nógu snemma auðar greinar. Liu Fang-Ping UM MÁNALJÓSA NÓTT Er máninn hvítmerlar húsið hálft, i hánorðri Pólstjarnan, Aurkrossinn lcekhar, þá féhli ég vorsins fyrstu skilaboð: fluga suðar við grcena silhiskjáinn. H. B. B. Þá var ekki talað um lögregluaðgcrðir, þá var talað um hryðjuverk, villimennsku og annað í þeirn dúr. Mót- mælaaldan í hinum vestræna heimi reis hátt þá og var með miklum glæsibrag. Hverskonar félagasamtök, sem venjulega eru ekkert aðskipta sér af alheimsmálum risu upp og gengust fyrir mótmælum og fjársöfnunum, það sýndi sig að það er ekki sama hvar x heiminum hlut- irnir gerast. Hámarki náði svo þessi feikna hluttekning þegar Imre Nagy og Pal Maleter voru teknir af lífi, þá var haldinn fjöldafundur á Lækjartorgi og ýms gáfnaljós þjóðarinnar mótmæltu aftökunum og syrgðu hina látnu. Ég hafði fai'ið úr bænum þennan dag, nánar tiltekið til Keflavíkur, og aldrei þessu vant ekki lesið nein blöð. Þegar ég kom í bæinn aftur og sá alla þessa viðhöfn á Lækjartorgi, með sorgarfánum og öllu til- 78 MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.