Melkorka - 01.03.1961, Blaðsíða 17

Melkorka - 01.03.1961, Blaðsíða 17
(byrjið á sama munsturprjóni eins og á bolnum). Stærð 1 og 2 ára: Takið úr 1 lykkju báðum megin á hverri umferð unz 56 (60) lykkjur eru eftir, því næst aðeins á réttunni unz 18 eru eftir. — Stærð 3 ára: takið úr 1 lykkju báðum megin á hverri umferð þangað til 66 lykkjur eru eftir. Prjónið 3 umferðir. Því næst er 1 lykkja tekin úr báðum megin á réttunni þangað lil 18 lykkjur eru eftir. — Allar stærðir: A réttunni eru 3 lykkjur fclldar af í upphafi prjónsins en 1 lykkja tekin úr í lok prjónsins (innan við kantlykkjurnar). Þetta er endurtekið, en þegar 2 lykkjur eru eftir er fellt af. Vinstri ermi eins en öfug. Allt er spennt út og létt pressað. Saumið peysuna saman nema vinstri axlarsauin aftantil. Takið upp um 86 lykkjur í hálsmálinu og prjónið stuðlaprjón um 2 sm. Fellið af. Festið rennilás í axlarsauminn. HEKL Skammstafanir: 11. — loftlykkja; drl. — draglykkja; fl. = föst lykkja; st. r= stuðull; tvíbrst. — tvíbrugðinn stuðull; tvibrst. samf. = fyrsti tvíbrst. er ekki fullgerð- ur, en hinir næstu heklaðir áður en garnið er dregið að lokum í gegnum alla i senn. Fitja upp 6 11., mynda hring. 1. umf: 4 11., 3 tvíbrst. i hringinn, * 5 11., 4 tvibrst. í hringinn, endurtaka frá * tvisvar, 5 11., festa með drl. í fjórðu 11. við byrjun um- ferðarinnar. 2. umf.: * 7 11., farið yfir 2 tvíbrst., 1 fl. i næsta tvíbrst., (4 fl„ 7 11., 4 fl.) allt í næsta boga, 1 fl. 1 næsta tvibrst., endurtaka frá * tvisvar, 7 11., farið yfir 2 tvíbrst., I fl. í næsta tvíbrst., (4 fl„ 7 11., 4 fl.) allt í næsta boga, loka umferðinni með drl. 3. umf.: drag- lykkjur í 3 fyrstu 11., 5 11., 1 st. í bogann, * (5 11„ 3 tví- brst. samf.) þrisvar i hornbogann, 5 11„ (1 st„ 2 11., 1 st.) í næsta boga; endurtaka tvisvar frá *, (5 11., 3 tvíbrst. samf.) þrisvar, 5 11, loka hringnum. 4. umf.: draglykkjur að miðju bogans, sem er myndaður úr 5 11., * 5 11., 1 fl. i næsta boga, 9 11, 1 fl. i næsta boga, 5 11„ 1 fl. í næsta boga, 5 11., farið yfir bogann (sem er myndaður úr 2 11.), 1 fl. í næsta boga; endurtaka tvisvar frá *, 5 11. 1 fl. í næsta boga, 9 11„ I fl. í næsta boga, 5 11., 1 fl. í næsta boga, 5 11., festa. Ferhyrningarnir eru festir saman með draglykkjum smám saman: í miðju hornboganna og á miðjum hlið- um. Hekl er aftur mikið i tízku. Litill dúkur eins og hér á myndinni er falleg gjöf og til margra hluta nyt- samleg. melrorka 17

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.