Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 4

Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 4
ARSSKYRSLA AÐALSTJORNAR VALS 1992 FJOLBREYTT STARFSÁR Aðalstjórn Vals 1992. Aftari röð frá vinstri: Revnir Vignir, Jóhann Birgisson, Guðbjörg Petersen, Guðmundur Sigurgeirsson. Freniri röð frá vinstri: Lárus Ögmundsson, Jón Zoéga formaður og Ragnar Ragnarsson. Á myndina vantar Dýra Guðmundsson og Ólaf Má Sigurðsson. Á aðalfundi Knattspymufélagsins Vals, sem haldinn var 28. apríl 1992, voru eftir- taldir kjörnir í stjórn félagsins fyrir stjómarárið 1992-1993: Jón Gunnar Zoéga formaður Lárus Ögmundsson Reynir Vignir Ragnar Ragnarsson Guðbjörg B. Petersen Dýri Guðmundsson. Eftirtaldir voru kjörnir formenn íþróttadeilda: Guðmundur Kjartansson formaður knatt- spymudeildar. Lúðvíg Á. Sveinsson for- maður handknattleiksdeildar. Sigurður Haraldsson formaður körfuknattleiks- deildar. Á fyrsta fundi nýkjörinnar aðalstjómar skipti stjómin með sér verkumeftirfarandi: Lárus Ögmundsson varaformaður, Reynir Vignir gjaldkeri, Ragnar Ragnarsson ri tari. Úr fyrri stjóm gekk Halldór Einarsson. Bókaðir fundir fráfarandi aðalstjórnar voru 44. Þá var skipað í eftirfarandi nefndir: Minjanefnd: Jafet Ólafsson formaður, Gísli Þ.Sigurðsson, Guðmundur Ingi- marsson, Þórður Þorkelsson. Vallarnefnd: Sigtryggur Jónsson formaður, Harry Sampsted Gunnar Svavarsson, Sverrir Traustason. Harry Sampsted tók fljótlega við formennsku í nefndinni þegar Sigtyggur Jónsson hvarf af braut vegna anna. í nefndina gekk þá Úlfar Hróarsson. Samskiptancfnd ríkis og borgar: Lárus Ögmundsson formaður, Jón Gunnar Zoega. Húsnefnd: Brynjólfur Lárentsíusson for- maður, Sigurjón Högnason, Þorleifur Kr. Valdimarsson, Jóhann Birgisson, Sverrir Traustason. Mannvirkjanefnd: KristjánÁsgeirsson formaður, Guðmundur Þorbjörnsson, Oddur Hjaltason, Nikulás Úlfar Másson. Hátíðanefnd: Ragnar Ragnarsson for- maður, Reynir Vignir. Félagsmálaráð: Dýri Guðmundsson formaður. Foreldra- og skólaráð: Guðbjörg B Petersen formaður. Framkvæmdastjóri félagsins er Sigríður Yngvadóttir. Daglegur rekstur og skrif- stofuhald aðalstjómar er í hennar umsja. Húsvörður félagsins er Sverrir Trausta- son og fastráðnir bað- og klefaverðir eru Baldur Þ. Bjamason og Elín Elísabet Baldursdóttir. FRAMKVÆMDIR Á FÉLGSSVÆÐI Stórframkvæmdum á útisvæði Vals lauk að mestu á síðasta ári. Að vísu var farið f flytjafleiri tréinnansvæðisins,bflastæði merkt en annars var mest um almennt viðhald á völlum félagsins á árinu að ræða. Einnig voru settar upp við austur- gafl nýja íþróttahússins tvær körfur og tvö handboltamörk. Þar var verið að verið að koma til móts við þörf „Sumarbúða í borg” fyrir slík tæki utanhúss. ísumarvomþök húsa félagsins máluð. Innanhúss hefur búningaaðstaða verið bætt. Knattspymudeildin sá um kaup á skápum í klefa meistaraflokks. Einnig er nýr klefi fyrir meistaraflokk í handbolta í smíðum, verður þar komið fyrir heitum potti og skápum. Framkvæmdir eru að mestu í höndum deildarinnar en í náinni samvinnu við hússtjórn. í smíðum er nú blaðamannastúka í nýja íþróttahúsinu. Töluvert var bætt við lyftingabúnað í tækjasal hússins á árinu og salurinn nú talinn fullbúinn, tækjalega séð. NÆSTU STORFRAMKVÆMDIR Mikið starf hefur farið fram á vegum félagsins um næsta stórverkefni félagsins. Til þess verkefnis hafa nánast allar fastanefndir félagsins verið kallaðar. Ákvörðun mun liggja fyrir fljótlega. Valsblaðið 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.