Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 6

Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 6
Jón Zoéga, formaður Vals, stillir strákunum sínum upp fyrir myndatöku. Valsmenn taka létt dansspor á hinu vinsæla dansnámskeiði félagsins. Gott dæmi um öflugt starf innan Vals. FJÁRMÁL í sumar gengu Reykjavíkurborg og Knattspymufélagið Valur frá endanlegu uppgjöri vegna byggingastyrkja fyrri ára. Buðu borgarstjórinn í Reykjavík, Markús Öm Antonsson og Júl íus Hafstein formaður íþrótta- og tómstundaráðs, aðalstjórn félagsins í ráðhús Reykjavíkur af þessu tilefni. Rekstrartekjur aðalstjórnar hafa dregist verulega saman á haustmánuðum þar sem ekki er um útleigu til skóla að ræða í bili. Vonast er eftir lausn þeirra mála í nánustu framtíð. I millitíðinni er nauðsyn aðhalds í rekstrarkostnaði aldrei brýnni. Samkvæmt ársreikningi Vals fyrir árið 1991 varð tap á reglulegri starfsemi en eigið fé félagsins nam í árslok rúmum 121 milljón króna. SUMARBÚÐIR í BORG Að venju stóð Knattspymufélagið Valur fyrir íþróttaskóla í sumar. Suinarbúðir í borg eru starfræktar í júní og júlí ár hvert og er hér um fimmta starfsár að ræða. Haldin voru 5 námskeið, fjögur 2ja vikna námskeið og eitt viku-námskeið. Þátttakendur vom rúmlega 500 á aldrinum 6-12 ára. Skólastjóri í sumar var Sigurður Sigþórsson. í samvinnu við félag krabbameinssjúkra bama var nokkrum bömum boðin þátttaka í námskeiðum sumarsins og gekk það vel. ÝMISLEGT Fyrsta verk á nýju ári hjá aðalstjóm var kaffisamsæti sunnudaginn 5. janúar í tilefni útnefningu heiðursfélaga V als, Jóns Eiríkssonar. Annað árið í röð var haldin þrettándabrenna að Hlíðarenda. Farin var blysför um Hlíðahverfi og þátttaka var góð. Haldið var skákmót í félagheimili Hinar frægu Valsveitingar voru á boðstólnum á uppskeruhátíð Vals, eins og endranær. Ungir sem aldnir Valsmenn flykktust að Hlíðarenda til að gæða sér á veitingum Vals laugardaginn 1. febrúar og þann 8. febrúar fór fram pílukastkeppni. Þann 11. maí var boðið upp á hefðbundið af- mæliskaffi að Hlíðarenda og var þátttaka mjög góð. A afmælisdeginum varfélaginu færð gjöf kr. 25.000 til minningar um tryggan og dyggan stuðningsmann þess, HelgaBjömsson f. 1916 d. 1980.Gefendur eru böm hans þau Ingibjörg Jóna, Reynir Ingi, Sigrún, Ólafur Donald og Helgi. Þann 27. júní hélt Bubbi Morthens hljómleika í Valsheimilinu.Herrakvöld Valsvarhaldið að Hlíðarenda þann 6. nóv. 1992. Umsjón með herrakvöldi að þessu sinni höfðu Jafet S. Ólafsson, Ómar Sigurðsson, Stefán Gunnarsson, Jóhann Birgisson, Bjarni Bjamason og Grímur Sæmundsen. Tókst skemmtunin vel í alla staði og aðsókn var mjög góð. Þrjú fréttabréf komu út á vegum aðalstjórnar á árinu. Abyrgðarmenn þeirra eru Ragnar Ragnarsson og Dýri Guðmundsson. Tveir tónelskir Valsmenn á Herrakvöldi Vals. Sigfús Halldórsson og Óttar Felix Hauksson VALSBLAÐIÐ Valsblaðið 43. árgangur 1991, afmælisblaðið kom út í desember. Ritnefnd var skipuð Lámsi Ögmundssyni, Þorsteini Haraldssyni, Þorgrími Þráinssyni sem var ritstjóri og Sigurði Marelssyni. 6 Valsblaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.