Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 9

Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 9
fundist það of sniðugt að hafa aldrei verið í s veit þannig að ef ég hef verið spurður að því hvort ég hafi verið í sveit þá svara ég alltaf stutt og laggott: „já ég var á Hlíða- renda!” án þess að útskýra það nokkuð frekar. Enda má segja að Hlíðarendi hafi veriðmínsveit. Þamavarmaðursparkandi í tuðruna alla daga með félögunum úr hverfinu en það voru náttúrlega allir Valsmenn í Hlíðunum. Ég byrjaði að æfa skipulega í kringum 8 ára aldurinn og var strax settur í stöðu vinstri útherja þar sem ég var örvfættur og fékk því peysu númer 11, ekkert annað númer hæfði vinstri útherja! Fyrstu afrekin á knattspymuvellinum voru sennilega þau þegar við urðum Islandsmeistararí5. flokki 1960. Þaðvar mjög stór stund þar sem við spiluðum úrslitaleikinn við Fram á Laugar- dalsvellinum sem hafði verið vígður nokkrum ámm áður og var þetta eflaust fyrsti leikur yngri flokks á vellinum, leikurinn vannst 2-0. Þetta var mikil upp- lifun fyrir okkur strákana enda var töluvert af fólki að fylgjast með og ekki á hverjum degi sem spilað var á grasi og hvað þá á þjóðarleikvanginum. Ég man að við vorum mjög hreyknir yfrrþessum titli, svo montnir að við hjóluðum stundum á milli valla í öðrum hverfum og skoruðum á strákana að spila við okkur.” Hvernig lituð þið á Knattspyrnufélagið Val á þessum tíma? íslands- og Reykjavíkurmeistarar Vals í 5. flokki A árið 1960. Aftari röð frá vinstri: Valdimar Olsen, Örn Aðalsteinsson, Knútur Signarsson, Guðmundur Jónsson, Alexander Jóhannesson, Pétur Carlsen, Sigurður Haraldsson og Murdo þjálfari: Fremri röð frá vinstri: Bjarni Bjarnason, Hjalti Guðmundsson, Samúel Erlingsson, Birgir Viðar Halldórsson og Jóhannes Eðvaldsson. A myndina vantar Hreiðar Jónsson. Anderlecht þá um haustið. Sem sagt 2/3 af meistaraflokksleikjum mínum eru Evrópuleikir! Ég er ekki frá því að þetta sé einhvers konar met. Ég hætti svo endanlega að spila knattspymu eftir þetta tímabil og notaði mér til afsökunar að ég væri kominn með met sem leiðinlegt væri að skemma! Ég hafði einnig verið að æfa körfubolta á veturna, fyrst með KFR, Körfuboltafélagi Reykjavíkur og síðan með Val eftir að KFR sameinaðist Val. Ég spilaði körfubolta til 24 ára aldurs en hætti „Við hreinlega dýrkuðum Knatt- spymufélagið Val og vorum mjög montnir yfir því að fá að spila fyrir félagið. Þrátt fyrir að meistaraflokkurinn hafi ekki verið að vinna mikið af titlum á þessum tíma, en KR-liðið var með nokkra yfirburði, þá fannst manni Valur vera með lang besta liðið. Við vildum allir fara alla leið og spila fyrir meistaraflokkinn og við áttum okkar átrúnaðargoð í meistaraflokknum sem við vildum líkjast. Ég man t.d. eftir að ég hélt mikið upp á Gunnar Gunnarsson og Halldór Halldórsson. En svo fór að ég hætti 1966 að æfa en þá var ég kominn upp í 2. flokk. Ætli það hafí ekki verið vegna þess að maður var byrjaður í menntaskóla og kominn með önnur áhugamál sem toguðu í mann. Einnig spilaði það inn í, þegar ég lít til baka, að ég komst ekki strax í A-lið og það fór fyrir brjóstið á mér þar sem ég hafði alltaf verið í A-liði. Ég hafði hvorki þolinmæði né þroska til að taka mótlætinu. Ég byrjaði svo að æfa aftur 1969 og þá með meistaraflokki og náði að spila þrjá meistaraflokksleiki en það sem gerir þá leiki merkilega er að tveir af þeim eru Evrópuleikir sem við spiluðum gegn Skallablaksfélagarnir sætu! Aftari röð frá vinstri: Helgi Magnússon, Vilhjálmur Kjartans- son, Hörður Hilmarsson, Bjarni Bjarnason og Magnús Bergs. Fremri röð: Grímur Sæmundsen, Þórir Jónsson, Helgi Benediktsson og Úlfar Másson. Valsblaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.