Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 19

Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 19
er litið mjög góður og má geta þess að piltamir lentu í verðlaunasætum í fjórum af þeim fimm mótum sem þeir tóku þátt í. Æfingasókn var rnjög góð allt tímabilið og voru drengirnir frá 25 til 35 á hverri æfingu. Þjálfari ö.flokks var Heiðar Breiðfjörð og heldur hann áfram með þennan unga efnivið okkar. 7. flokkur karla. Tímabilið hefur verið mjög gott í flokknum þó ekki hafi unnist margir titlar. Þó skal þess getið að þeir unnu Gróttumótið bæði í flokki A og B liða og einnig unnu drengimir bæði A og B lið Fram á Fram- deginum. Það þarf ekki að kvíða fram- tíðinni þegar horft er á þá ungu drengi sem þessi flokkur samanstendur af. Þjálfari 7.flokks var Helgi Loftsson og verður hann með þá áfram. Eins og að framan greinir er geysimikið starf unnið í félaginu bæði af stjórn- endum,umsjónarmönnum flokka og ekki hvað síst foreldrum og aðstandendum. Iðkendum í yngri flokkum hefur fjölgað mjög mikið undanfarin ár og kemur þar til vel skipulagt starf Sumarbúða í Borg, metnaðarfullt og virkt starf unglingaráðs og síðast en ekki síst öflugur knatt- spymuskóli deildarinnar sem fram fór í ágúst. Tæplega 300 nemendur sóttu skólann síðastliðið sumar. Skólastjóri knattspymuskólans var Kristinn Bjöms- son, en alls störfuðu níu leiðbeinendur við skólann. Til þess að viðhalda og auka það mikla starf sem fer fram innan knattspymu- deildar Vals þarf að afla örtvaxandi tekna. Mestur hluti starfstíma stjómarmanna fer í að afla deildinni þeirra fjármuna, sem starfið krefst. Ymsar hefðbundnar leiðir hafa verið famar í tekjuöflunni og aðrar nýjar í sjónmáli, má þar nefna Sportkort og Lollapott, ásamt sölu getraunaseðla. Allir þessir tekjuliðir ættu að geta fært okkur dágóðar upphæðir fjár til eflingar því starfi sem við Valsmenn einir sættum okkur við, það er að vera í fremstu röð á hverjum tíma og öðrum félögum til fyrirmyndar og eftirbreytni. Til þess að því marki verði náð dugar ekki að vagninn verði eingöngu dreginn af örfáum kjömum stjómarmönnum heldur þarf að koma til samtakamáttur hins almenna Valsmanns hvar sem hann er að finna og með því tekst okkur að ná settu marki fyrr en ella. Þorsteinn Ólafsson stjórnarmaður óskar nýráðnum þjálfara meistaraflokks knattspyrnudeildar, Kristni Björnssyni til hamingju með starfíð. i, Æ Æ .191 , J 1: M, ■ Km 1 IhIpS ri úwm anssyni fráfarandi formanni og öðrum stjómarmönnum vel unnin störf á þessu ári. “LÁTIÐ KAPPIÐ EKKI BERA FEGURÐINA OFURLIÐI”. Valsmenn baða sig í Mjólkur- bikarkeppninni eftir mest spennandi úrslitaleik í mannna minnum. Valur sigraði 5-2 eftir framlengdan leik. Anthony Karl jafnaði í venjulegum leiktíma þegar 7 sekúntur voru eftir Að lokum vil ég þakka Guðmundi Kjart- ÓlafurMár Sigurðsson 1992. Valsblaðið 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.