Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 28

Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 28
Sterkur leikur sem styrkir þitt félag. Síðast liðið vor skrifaði Valur undir samning um SPORTKORT við Eurocard áíslandi. SPORTKORT ernýttalþjóðlegt greiðslukort fyrir íþróttamenn og aðra sem láta sig uppbyggilegt íþróttastarf varða. Kortið er sérmerkt með Vals- merki. Hægt er að nota það hvar sem er í heiminum, Akureyri, Glasgow eða Japan. Korthafi nýtur allra eiginleika Eurocard kortahafa, svo sem ferðatrygginga, neyðarþjónustu, greiðsludreifingu o. fl. Sportkorthafi greiðir 1500 kr. aukalega fyrir kortið sem rennur óskert til viðkomandi félags í okkar tilfelli til Vals. Þá rennur ákveðin hundraðshluti af not- kun kortsins í þeim fyrirtækjum sem gert hafa samning við íþróttahreyfinguna unt afslátt og hefur afsláttur þessi engin áhrif á verð þeirra vöru eða þjónustu sem verið er að greiða fyrir. Afsláttur þessi rennur óskipturtil VALS og vonandi verðurþetta verða hin öflugasta fjáröflunarleið fyrir félagið í nánustu framtíð. VALS fái ákveðin fríðindi svo sem frítt inn á einh verja ákveðna leiki sérstök tilboð, fréttabréf o.fl. Bráðlega verður ákveðið hvemig Valur ætlar að koma á móts við þessa stuðningsmenn sína og verðu það kynnt rækilega í næsta fréttabréfi VALS. Tæplega 200 fyrirtæki hafa nú þegar gert samning við íþróttahreyfinguna um afslátt þegargreittermeð SPORTKORTI. A fundi samstarfsnefndar um SPORTKORT með aðildarfélögum 24. nóvember s.l. var skrifað undir samning við Olíufélagið hf, ESSO, um afslátt til íþróttafélagnna sé greitt með SPOR- TKORTI. Afsláttur þessi gildir í öllum afgreiðslustöðum ESSO á íslandi. Við hvetjum SPORTKORTHAFA VALS til að hafa þetta í huga þegar þeir kaupa bensín á bílinn sinn. Og að sjálfsögðu beina viðskipum sínum til þeirra fyrirtækja sem hafa gert samning við íþrótta- hreyfinguna um SPORTKORT. Myndband um bikarsigra Vals. Fyrirhugað er að gefa út myndband, þar sem fjallað er um bikarsigra Vals í knattspymu,fráupphafi. Knattspymu- deildin mun alfarið sjá um að koma myndbandinu út, en vonast er til að það verði fljótlega eftir áramót. Bikar- keppninni var komið á fót árið 1960 og hafa Valsmenn unnið hana oftar en nokkuð annað félag, eða átta sinnum. Sýndir verða valdir kaflar úr flestum leikjanna en aðallega verður þó sýnt úr leikjum síðustu þriggja ára. Á þessurn þrernur árum hefur Valur spilað fimrn úrslitaleiki, þvíárin 1990og 1991 þurfti að spila tvo leiki til að knýja fram úrslit. Mikil vinna hefur farið í að grafa upp heimildir og myndbrot af þessum leikjum en allt er þetta þó að koma saman þessa dagana. Þulur á mynd- bandinu verður hinn kunni íþrótta- fréttamaður Heirnir Karlsson. Olafur Már Sigurðsson forntaður knatt- spymudeildarinnar hefur unnið ötuOega að þessu máli og á hann þakkir skildar fyrir þá vinnu. I lokin biðjum við alla Valsmenn að taka vel við sér þegar salan hefst á ntyndbandinu en verðinu verður stillt í hóf eins og kostur er. Með kaupum á því er ekki aðeins verið að versla sér ljúfar minningar um liðna tíma heldur einnig verið að styrkja verðugt framtak knattspymudeildarinnar Þann 28. október s.l. fékk formaður Vals, Jón Gunnar Zoega afhent fyrsta Sportkort Vals, við hátíðlega athöfn að Holyday Inn. Við þetta tækifæri fengu 15 önnur íþróttafélög einnig sín fyrstu SPORTKORT VALSMAÐUR, við hvetjum þig til að fá þér SPORTKORT með merki félagsins, ef þú hefur Eurocard greiðslukort getur þú skipt yftr i SPORTKORT og borgar þá aðeins 1500 kr. sem ganga til félagsins, þeir sem hafa gullkort Eurocard geta fengið SPORTKORT sem aukakort. Aðrir geta sótt um SPORTKORT í öllum bönkum og sparisjóðum. Einnig er hægt að koma við á skrifstofu VALS og sækja um SPORTKORT og fá allar nánari upplýsingar hjá framkvæmdastjórum félagsins, síminn á skrifstofunni er 12187 eða 623730. Einnig erhægt að senda þeim símbréf í númer 623734. Fyrirhugað er að SPORTKORTHAFA Formaður Vals, Jón Gunnar Zoéga tekur við fyrsta SPORTKORTI Vals úr hendi Gunnars Bæringssonar framkvæmdastjóra Eurocards á íslandi. 1 28 Valsblaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.