Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 36

Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 36
ÁRSSKÝRSLA HANDKNATTLEIKSDEILDAR VALS 1992 MARGIR LJOSIR PUNKTAR í STARFINU Valdimar Grímsson var einn af máttarstólpum liðsins, eins og undanfarin ár. Hann var einn af fáuni leiknönnum Vals sem sluppu við meiriháttar meiðsl. Kæru Valsmenn og Valskonur! Það verður því miður að viðurkennast að síðastakeppnistímabil varekki eins og við Hlíðarenda-verjar erum vanir að upplifa. Þó voru einstaka ljósir punktar innan um, svo þetta var ekki alvont, þegar á heildina er litið. En það er náttúrlega ekki niðurstaða sem við sættum okkur við hér að HI íðarenda. I okkar hugum er það toppurinn eða ekki neitt. Ef við byrjum á yngri flokkum þá var, eins og búist var við, 2. flokkur karla með allt sittáhreinu. Þeirsigruðu undiröruggri stjóm Tedda Guðfinns., allt sem hægt var að sigra. íslandsmeistaratitil, Bikar- meistaratitil og Reykjavíkurmeistaratitil. Mjög svoglæsilegurendiráferliflokksins, sem byrjuðu í 5. flokki. Og er sá ferill Ólafur Stefánsson, einn af ungu strákunum sem eru að taka við í meistarflokknum í handbolta. vægast sagt ein sigurganga. Nú spreyta þessir piltar sig með meistaraflokki og em þegar farnir að storka gömlu refunum. Flokkurinn fór eina ferðina enn til T eramo á Italíu, en það gekk ekki eins vel og árið áður. En ferðin var, sem viðbúið var, mikil ævintýraferð og hefur heyrst að fáeinir séu nú að kynna sér reglugerðir tryggingar- stofnunarríkisins! 3. flokkur karla undir handleiðslu íslenskufræðingsins Michael Akbachev og Egils Sigurðssonar vargrátlega nálægt því að vinna bæði Islands- og bikar- meistaratitil, en í hreinum úrslitaleikjum við höfuðfjendur okkar í Hafnarfirði, FH, töpuðum við í báðum úslitum með eipu marki. ífyrratilvikieftirtværframlengingar og í því seinna eftir tvær framlengingar og bráðabana. Flokkurinn náði sérþó í Reykja- víkurmeistaratitil og mega sáttir við una. Það er þó hið augljósasta mál að'þessi flokkur, sem spilar sem 2. flokkurnúverandi tímabil er geysiöflugur og mikið af efni- legum strákum erbrátt fara að banka á dyr meistaraflokks. Erþaðsamdómaálitmanna að vinnubrögð þau sem Michael Acbachev hefur verið að innnleiða í unglingaþjálfun 36 Valsblaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.