Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 41

Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 41
„EG VILDIFARA I FÉLAG MEÐ MIKINN METNAД Bjarni Sigurðsson, fyrrum landsliðsmarkvörður. - Einn besti markvörður sem spilað hefur í íslenskri knattspyrnu Maður síaðist inní þetta og byrjaði að spila með skólaliðinu. Aðurenégvissiafvarég byrjaður að æfa körfubolta með Keflavík. Eg get nú ekki sagt að ég hafi hitt eitthvað að ráði en ég hirti helling af fráköstum! Þetta tímabil vorum við í toppbaráttu um Islandsmeistaratitilinn og spiluðum úr- slitaleikinn í Bikarkeppninni, en töpuðum honum reyndar. A þessum tíma hafði maður nægan tíma til að stunda þetta og æfingaálagið var ekki eins mikið og nú er. Fótboltinn var þó alltaf númer eitt hjá mér og gekk fyrir öllu öðru.” Þorsteinn Olafsson, landsliðs- markvörðurinn gamalkunni, varði mark IB K á meðan Bjami var að alast upp og var þar af leiðandi fyrirmyndin sem Bjami leit upp til. Þegar Þorsteinn hvarf á braut um stundarsakir tók annar gamalkunnur mark-vörður við, Þorsteinn Bjamason. Við það losnaði varamarkvarðarstaðan sem Bjami fyllti upp í, aðeins 16 ára gamall. En áður hafði Bjami samt sem áður spilað sinn fyrsta meistaraflokksleik. „Já, ég spilaði minn fyrsta meistaraflokksleik 1976,á ló.aldursárinu. Eg var settur á bekkinn síðasta leikinn í Islandsmótinu sem var gegn Breiðabliki. Þar sem leikurinn skipti engu máli og staðan var 3-0 fyrir ÍBK þá var mér skipt inná þegar 15 mínútur vom eftir. Eg náði að afreka það að fá tvö mörk á mig á þessum tíma og var annað þeirra mjög klaufalegt. Enda var ég yfir mig stressaður þessar mínútur og var hálf miður mín eftir leikinn! Það var svo 1979 að Þorsteinn Ólafsson kom aftur til Keflavíkur og með tvo landsliðsmarkverði þurfti IBK lítið á mér að halda.” Þegar markvörður IA boðaði forföll í mikla ferð til Indónesíu í maí 1979 höfðu Skagamenn samband við Bjama. Hann var fús til að skipta og fara með í ferðina þar sem hann sá ekki mikla möguleika fyrir sér í Keflavík. „Já ég skellti mér í þriggja vikna ferð til Asíu með IA án þess að þekkja nokkuð til leikmannanna og var það mjög góð leið til að komast inní hópinn. Síðan kom ég heim og fyrsti deildarleikurinn minn með Skaganum var gegn IBK. Þar stóð ég mig vel og var valinn í landsliðshópinn eftir þann leik. Kom það mjög á óvart þar sem ég var aðeins á 19. aldursárinu og hafði ekki mikla reynslu. En það var nú ekki fyrr en 1984 að ég náði að festa mig sem aðal- markvörður landsliðsins. Það var mikil reynsla að fara upp á Skaga, menn gerðu miklar kröfur til hvors annars og því var mikill agi innan hópsins. Það er engin spuming að eftirminnilegasti tíminn þaðan erutímabilin 1983 og 1984. Þávorum við með yfirburðalið á landinu og mikil samstaða innan hópsins enda urðum við íslandsmeistarar og bikarmeistarar bæði þessi ár.” Árin 1983 og 1984 voru tímabil þarsem Bjami var í gríðarlegu formi og var óspart lofaður fyrir góða frammistöðu. Enda komst hann í landsliðshópinn 1983 og í byrjunarlið landsliðsins 1984. Það ár er einnig eftirminnilegt fyrir hann fyrir þær sakir að hann varð þess heiðurs aðnjótandi að vera kj örinn besti leikmaður 1. deildar af leikmönnum deildarinnar. „Ég stefndi hátt þessi ár. Ég stefndi að því að verða besti markvörður landsins og ég held að það hafi tekist. Ég var mjög stoltur af útnefningunni 1984 en það má segja að hún hafi verið bónus á alla velgengnina þetta árið.” Bjami spilaði 41 landsleik áður en hann gaf út þá yfirlýsingu 1991 að hann væri hættur að spila með landsliðinu. Mörgum fannst hann vera að hætta allt of snemma þar sem hann var rétt 30 ára en Bjami er sáttur við ákvörðunina. Segir að tími hafi Tveir frábærir saman, Bjarni Sigurðsson og gamli Liverpool- og landsliðs- markvörður Englands, Ray Clemence.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.