Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 42

Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 42
verið kominn á sig enda búinn að vera landsliðsmarkvörður meira eða minna í 10 ár. Hann spilaði sinn fyrsta leik 1981 gegn Finnum en sinn síðasta gegn Tékkum 1991. Hvernig var að vera í landsliðinu allan þennan tíma? „Þetta var mjög góður tími í alla staði, maður kynntist mikið af skemmtilegum strákum. Spilaði á stórum leikvöllum þar sem mikið var af áhorfendum og stemningin einstök.. Einnig komst maður í ferðir sem maður myndi ekki fara í nenta vegna knattspyrnunnar. Allt þetta til samans gerir það að verkum að maður hefði aldrei viljað missa afþessum tíma. Maður leggur líka ósjálfrátt meira á sig þegar landsliðs- sæti er í húfi, þannig að þetta var mjög gott aðhald. Eftirminnilegusta ferðin var sennilega ferðin til Albaníu 1991. Það er varla hægt að lýsa ástandinu sem ríkti þar, svo slæmt var það, skorturinn og niðurníðslan var hræðilega áberandi. Andstaðan við Albaníuferðina var Bermúdaferð 1990. Það var eins og að stíga inn í bíómynd þegar maður kom þangað, allt var svo fallegt og snyrtilegt. Margir landsleikir koma upp í hugann þegar maður hugsar til baka. Jafnteflisleikurinn við Sovétríkin 1988 var frábær upplifun. En það var í fyrsta sinn sem Sovétríkin töpuðu stigi í forkeppni Heimsmeistarakeppninnar á Lenin- leikvanginum. Einnig er eftirminnilegur leikurinn við Spán 1985 í Sevilla. I þeim Bjarni “kjúklingur” með sér eldri og reyndari mönnum. Frá vinstri er Guðjón Þórðar þjálfari IA, Kristinn Björnsson þjálfari Vals og Klaus Hilbert þjálfari IA 1979. Engin spurning var í huga Bjama í h vaða félag hann ætlaði þegar hann kæmi heim til Islands. „Það lá ljóst fyrir að ég yrði að setjast að í Reykjavik ef ég ætlaði að fá vinnu við mitt hæfi þannig að þá kom ekkert annað lið til greina en Valur. Eg vissi að Valur væri stór klúbbur með metnað og ég vildi fara í félag með góða aðstöðu. Því er ekki að neita að Sævar Jónsson hafði sitt að segja í ákvörðun minni, en hann hafði verið með mér í Bjarni var valinn lcikmaöur ársins 1984 af leikmönnum 1. deildar. Á sama tíma var Guðni Bergsson valiiin efnilegasti leikmaðurinn. Það var hinn smái en knái Alan Simonsen sem aflienti verðlaunagripina. leik þurfti Spánn að vinna leikinn til að komast í úrslitakeppnina í Mexiko 1986. Leikurinn þróaðist þannig að við skoruðum fyrsta markið og það var undarlegt að heyra hvemig hávaðinn á vellinum, sem hafði verið gífurlegur, hljóðnaði. 45 þúsund áhorfendur trúðu ekki sínum eigin augum og þegar ég sneri mér að áhorfendum og fagnaði rigndi yfir ntig appelsínum, kókdósum og samlokum!” En hvemig líst Bjarna á landsliðsmálin í dag? „Það er eitthvað ekki í lagi, það er staðreynd. Mér sýnist landsliðið ein- faldlega vera staðnað. Við erum enn í þeim vandræðum að vinna einn og einn leik en tapa þess á milli 2-3 leikjum með l-2markamun. Þaðergreinilegaengin framför í leik liðsins, frekar afturför ef miðað er við síðustu leiki.” Það var svo eftir tímabilið 1984 að Bjama var boðið að koma til Noregs og spila með Brann frá Bergen. „Það var alltaf ætlunin að fara erlendis í nám og spila knattspymu með, þannig að þetta boð kom á frábærum tíma fyrir mig. Fyrsta árið mitt vann ég 100% vinnu með fótboltanum en næstu þrjú árin á eftir var ég í tölvunámi. Fótboltalega séð gekk mér mjög vel þrátt fyrir að liðið félli niður í2. deild fyrsta árið. Einnig leið mér mjög vel í Bergen — Norðmennirnir eru ein- staklega almennilegt og gestrisið fólk. En eftir námið var komið að ákveðnum tímapunkti. Áttimaðuraðfásérframtíðar- vinnu í Noregi, sem hefði þýtt að maður hefði sest þar að í einhvem tíma, eða koma heim og finna sér vinnu þar? Það varð úr að koma heim.” 42 Valsblaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.