Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 45

Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 45
Tómas Holton náði glæsileum árangri með Val sem þjálfari og leikmaður. Strákarnir í Minni boltanum hjá Val Þrungin spenna í úslitakeppninni! Svali, Bokker, Mangnús og Guðmundur Sigurgeirsson. Valsmenn náðu að leggja Njarðvík tvívegis að velli í Ijónagryfjunni. Meistaraflokkur Svali Björgvinsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks og Frank Booker leikur aftur með liðinu í vetur. Yfir- standandi keppnistímabil hefur farið vel af stað og er Valsliðið efst í sínum riðli þegar þetta er skrifað. Valsliðið vann Reykjavíkurmótið annað árið í röð. Nokkrir nýir leikmenn hafa komið til liðs við meistaraflokk. Brynjar Harðarsson kom frá Keflavík og Jóhannes Sveinsson kom frá IR. Báðir styrkja þeir meistaraflokk mikið. Tómas Holton hélt til Noregs og er hans sárt saknað að Hlíðarenda. Meistaraflokkur vann sér rétt til þess að leikaíEvrópukeppnifélagsliða. Valurdróst á móti Lyon Cro í Frakklandi og voru báðir leikirnir spilaðir ytra. Þrátt fyrir að Valsmenn væru slegnir út í fyrstu umferð tókst ferðin hið besta. Tuttugu stuðningsmenn fylgdu liðinu og studdu þeir vel við bakið á sínum mönnum. Yngri flokkarnir Svali Björgvinsson hefur verið ráðinn þjálfari unglingaflokks og Jóhannes Sveinsson þjálfar drengjaflokk. Lárus Dagur Pálsson og Guðni Hafsteinsson þjálfa 9. og 10. flokk. Jón Bender þjálfar 8. flokk og stúlknaflokk. Gústaf Gústafsson þjálfar 7. flokk og Sigvaldi Ingimundarson minnibolta flokkana. 9,flokkurvarðReykjavíkurmeistari 1992. Að lokum. Mikill uppgangur hefur verið hjá körfuknattleiksdeild Vals á síðustu miss- erum. Mikil fjölgun hefur verið í yngri- flokkunum, meistaraflokkurinn er risinn úr þeim öldudal sem hann var í og stúlkur geta nú loksins æft körfuknattleik hjá Val. Ég vil nota hér tækifærið til þess að þakka þeim Ijölmörgu sem lagt hafa hönd á plóginn til þess að efla deildina. Einnig þakka ég meðstjómendum mínum gott samstarf og nýjum formanni og stjómar- mönnum hans óska ég velfamaðar í starfi. Fyrir hönd körfuknattleiksdeildar Vals. Lánis Blöndal [ Valsblaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.