Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 46

Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 46
VALSMAÐUR ÁRSINS Valsmaður ársins 1992 Sævar Hjálmarsson „FÆ FIÐRING f TÆRNAR” Texti: Anthony Karl Gregory Sævar Hjálmarsson liðsstjórinn kunni kjörinn Valsmaður ársins Sævar Hjálmarsson hinn landskunni liðsstjóri meistaraflokks Vals í knattspyrnu fékk Youri-bikarinn þetta árið. Með því fékk hann sæmdarheitið „Vafsmaður ársins”. Youri -bikarinn var gefinn af lærissveinum Youri heitnum Ilitschev en hann var einn fremsti knattspyrnuþjálfari sem komið hefur hingað til lands og náði einstökum árangri með Valsliðið. Bikarinn var fyrst veittur 1988 og skal hann fá sá Valsmaður, sem hefur með framkomu sinni og dugnaði, innan vallar eða utan, verið félagi sínu til sóma. Það skal tekið 4^^Va!sb!aðið^^ fram að þessi útnefning einskorðast aðeins við knattspy rnudeildina. Það hlýtur að vera erfitt að útnefna aðeins einn af þeim fjölda sem starfar vel fyrir félagið, en það er ljóst að Sævar er fyllilega verðugur útnefningarinnar. Hann hefur stutt félagið alla sína tíð og í ellefu ár hefur hann starfað fyrir félagið á ótrúlega óeigingjaman hátt. „Ég og mín fjölskylda erum mjög ánægð og stolt yfir því að ég skuli vera útnefndur „Valsmaður ársins”. Ætli þetta verði ekki til þess að ég verði liðsstjórinæstu 10 árin. Það var árið 1981 að ég varð liðsstjóri meistaraflokks Vals fyrir tilviljun. Ég hafði verið mikill stuðningsmaður Vals í nokkur ár og var að fara að horfa áleik með þeim á gamla Melavellinum þegar Sigtryggur Jónsson, þáverandi formaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.