Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 62

Valsblaðið - 01.05.1992, Blaðsíða 62
AÐDRAGANDINN Hér þarf engan skýringartexta. En fyrir þá sem ekki vita það, þá er ekki verið að öskra vegna leiðinda. PAÐ VORU SJÖ SEKÚNDUR EFTIR!!!! Sunnudaginn 23. ágúst var sennilega háður einn mest spennandi kappleikur sem Knattspy mufélagið Valur hefur tekið þátt í. Þann dag var sjálfur úrslitaleikurinn í Mjólkurbikarkeppninni í knattspymu. Eins og allir Valsmenn muna vannst þessi leikur gegn KA 5-2 eftir framlengdan leiktíma. Þar sem Valsmenn höfðu verið undir 1-2 allt þar til þeir náðu að jafna 7 sekúndum fyrir venjulegan leiktíma. I þessari grein verður litið á hvernig aðdragandinn að úrslitaleiknum var. Hvernig leikmennirnir höguðu undir- búningi fyrir hann og hvemig tilfinning það var að spila sjálfan leikinn og standa uppi með bikarinn í leikslok. Valur vann mj ólkur bikar inn S a ævintýralegan hátt Óhætt er að segja að ákveðin pressa hafi verið á leikmönnum Vals þegar hefja átti keppni í Mjólkurbikarkeppninni í ár. Liðið hafði unnið keppnina síðastliðin tvö ár og því kominn mikill metnaður í önnur lið að vinna handhafa bikarins. Við leik- mennirnir vomm samt ákveðnir í að standa okkur enn eitt árið. Okkur leikmönnum þótti það heillamerki að dragast gegn Breiðablik í 16 liða úrslitum. Þetta var nefnilega þriðja árið í röð sem Valur drógst gegn B likunum og allt hafði gengið upp árin á undan. Við sigruðum Blikana nokkuð létt 3 - 0 eftir að hafa skorað tvo mörk á fyrstu tíu mínútunum. Anthony Karl, Arnljótur Davíðsson og Baldur Bragason skoruðu mörkin. Næst drógumst við gegn FH og voru menn misánægðir með það, þar sem FH- ingamir áttu harma að hefna frá því að við unnum þá í Bikarúrslitaleik árinu áður. Einnig höfðum við tekið þá í bakaríið í síðasta leik tímabilsins 1991, unnum þá 8 -1. Við bjuggumst því við að þeir myndu veita okkur harða mótspymu en svo var nú ekki. Við komumst í 2 - 0 með mörkum Jóns Grétars og Salih Porca en bökkuðum síðan full mikið í lokin og fengum þá á okkur eitt mark. Það var Valsmaðurinn Davíð Garðarsson sem skoraði markið en hann hafði skipt úr Val í FH nokkrum dögum fyrir leikinn. í undanúrslitum vom andstæðingar okkar Arbæjarliðið Fylkir. Leikurinn var blásinn upp í fjölmiðlum þar sem Fylkir spilaði í 2. deild en var þrátt fyrir það talið vera með nokkuð sigurvænlegt lið. Stuð- ningsmenn Valsliðsins vom með miklar áhyggjur af vanmati, sem eðlilegt var. En það sem gerði það að verkum að vanmat kom aldrei til greinahjá okkur leikmönnum voru yfirlýsingar leikmanna og þjálfara Fylkis-liðsins fyrir leikinn. Þeir töluðu um að Valur væri lítil hindrun fyrir Ár- bæjarliðið að komast í úrslit. Þessi lítils- virðing við félagið fór í skapið á okkur og fór svo að við unnum leikinn örugglega 4 - 2, það voru þeir Ágúst Gylfason með tvö mörk, Arnljótur Davíðsson og Anthony Karl sem skoruðu. Við vorum komnir í úrslitaleik Mjólkurbikarins þriðja árið í röð. UNDIRBÚNIN GURINN Að komast í úrslitaleik Bikarkeppninnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.