Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 69

Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 69
með okkur. Hann er mjög metnaðarfull- ur og kraftmikill þjálfari. Hann nær mjög vel til leikmannanna og var það einlæg ósk okkar að hann héldi áfram með okk- ur eftir að ljóst var að Beta myndi hætta með liðið." Hvernig Ust þér á starfið í yngri flokk- um Vals í kvennafótbolta? Hvað hef- ur breyst frá því að þú varst í 5. flokki? „Við erum með mjög öfluga yngri flokka sem virkilega gaman er að fylgjast með. Ég efast ekki um að þar eigi marg- ir leikmenn eftir að koma upp og vinna titla fyrir Val og spila fyrir landsliðið ef haldið er áfram á þessari braut. Aðstað- an í dag er miklu betri en hún var með tilkomu gervigrasa og knatthúsa. Ef á heildina er litið held ég að þjálfunin í dag sé betri en hún var áður og þjálfarar bet- ur menntaðir. í dag eru mun fleiri stelpur að æfa og almennur áhugi á kvennabolta meiri. Ég held að góður árangur lands- liðsins og einnig árangur einstaklinga á erlendri grundu hljóti að kveikja í ungum stelpum að byrja að æfa og gefur þeim einnig vilja til að ná langt í íþróttinni.“ Hver eru markmið þín í fótbolta á næstunni? Stefnir þú á atvinnumennsku? „Ég sætti mig ekki við neitt annað en sigur og ég trúi ekki öðru en stefna Vals sé og verði alltaf sett á titla. Það er ekk- „Það hefur verið mjög gott upp- byggingarstarf í Val undanfarin ár sem hefur skilaö sér í meistaraflokkinn. “ ert sérstakt markmið hjá mér að fara í atvinnumennsku en það kemur vel til greina. Strax í janúar mun landsliðið hefja undirbúning fyrir lokakeppnina fyr- ir EM í haust. Við höfum ekki rætt mark- miðið ennþá en ég held að það sé alveg ljóst að við séum ekki að fara til Finn- lands bara til að vera með þó að leikirnir verði vitaskuld erfiðir.“ Hvernig hefur stuðningurinn verið við ykkur undanfarið? „Undanfarin ár höf- um við verið með langbestu og flottustu stuðningsmennina að mínu mati. Það er þama góður kjami sem mætir á nánast alla leiki og eiga þeir mikið hrós skilið. Ég saknaði þó örlítið sambasveitarinn- ar þetta árið en það yrði nú ekki leiðin- legt ef hún myndi láta sjá sig aftur. Það er ótrúlegt hvað góður stuðningur get- ur skipt miklu máli þegar inn á völlinn er komið.“ Mikil velgengni kvennaliðs Vals í fótbolta og metnaður Hver er lykillinn að mikilli velgengni kvennaliðs Vals í fótbolta undanfarin ár að þínu mati? Hvernig sérðu fyrir þér framtíðina í kvennafótbolta hjá Val? „Það hefur verið mjög gott uppbyggingarstarf í Val undanfarin ár sem hefur skilað sér í meistaraflokkinn. Það má heldur ekki gleyma því að við höfum fengið til okk- ar góða leikmenn annars staðar frá sem í dag held ég að séu orðnir miklir Vals- arar. Ég held þú finnir vart lið á íslandi þar sem ríkir jafnmikil liðsheild. Hóp- urinn hefur verið einstaklega þéttur og samheldin þar sem gleðin og umburðar- lyndi er mikið. Við höfum mikinn metn- að fyrir að ná árangri og leggjum hart að okkur til þess. Fyrir utan fótboltann erum við miklar vinkonur og gerum allt milli himins og jarðar saman. Við erum með frábært þjálfarateymi og fleira fólk sem vinnur ómetanlegt starf í kringum liðið. Mér líst rosalega vel á Frey Alexanders- son nýjan aðalþjálfara hjá Val og ég trúi því að hann eigi eftir að gera góða hluti 'tra María með stoltum föður, Lárusi Ögmundssyni. boltinn og hvað lœrðir þú mest á dvöl- inni þar? „Frá því ég byrjaði í mennta- skóla stefndi ég alltaf að því að nýta mér fótboltann til náms. Ég ákvað að fara í háskólann í Rhode Island þar sem ég hitti fyrir KR-inginn Þórunni Helgu Jóns- dóttur og stunduðum við þar báðar nám í viðskiptafræði með áherslu á fjármál. Reynslan frá Bandaríkjunum er mér afar dýrmæt. Fyrir utan gott nám og frábær- ar aðstæður til æfinga þá upplifir maður svo mikið nýtt. Ég kynntist fólki frá ólík- um menningarheimum og fór í keppn- isferðalög vítt og breitt um Bandaríkin sem gerði tilveruna ennþá fróðlegri og skemmtilegri. Fótboltinn þarna er svo- lítið öðruvísi en hér heima. Leikmenn er yfirleitt á aldrinum 19-23 ára og reynslan því ekki mikil. Það eru miklar breytingar hjá liðunum ár frá ári þar sem leikmenn útskrifast og nýir koma inn. Boltinn úti er mun hraðari og leikmenn spila boltan- um meira í 1-2 snertingum. Hér heima eru leikmenn jafnan teknískari og oft útsjónasamari.“ Dóra María umvafin stuðningsstelpum úr 4.flokki kvenna. ' Valsblaðið 2008
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.