Valsblaðið - 01.05.2008, Page 91

Valsblaðið - 01.05.2008, Page 91
Ungir Valsarar Ég stefni á að verfla fyrirmynd einhvers Jón Kristinn Einarsson er 16 ára og leikur körfubolta með drengja- og unglingaflokki og slundar nám við í Menntaskálann í Hamrahlfð Hvaða hvatningu og stuðning hefur þú fengið frá foreldrum þínum í sam- bandi við íþróttir? „Ég hef alltaf feng- ið mikinn stuðning frá foreldrum mín- um, þau reyna mæta á alla leiki og hvetja okkur drengina aðeins áfram. Stuðningur foreldra er alltaf mikilvægur.“ Hvernig gengur ykkur í körfubolt- anum? Tímabilið í fyrra er ekkert til að monta sig af. Við vorum fáir og ekki var mikill metnaður í okkur, stóðum okkur ekkert rosalega vel. Við fórum á Reykjavíkurmótið í fyrra og ég man ekk- ert hvemig það allt fór. Ég er eiginlega búinn að gleyma þessu öllu, og finnst það bara fínt, þýðir ekki að svekkja sig undan fortíðinni. I vetur vomm við seinir í gang og byrjuðum ekkert vel, en þetta er allt komið á bataveg og farnar eru að sjást miklar framfarir hjá okkur öllum.“ Hvað með þjálfunina? „Rob er án efa sá besti þjálfari sem við höfum haft, hann er búinn að bæta okkur heilmikið bara á nokkmm mánuðum og við hlökkum allir til að sjá hvar við stöndum eftir þetta tíma- bil. Rob er frábært dæmi um góðan þjálf- ara, þarf engar meiri útskýringar á því.“ Skemmtileg atvik: „Það er alltaf jafn fyndið að horfa upp á mótherja skora sjálfskörfu." Fyrirmyndir í boltanum: „Síðan ég var lítill hefur það alltaf bara verið stóri bróðir hann Sveinn Pálmar. Annars hef ég engar þannig séð fyirmyndir í erlenda boltanum, ég stefni á að verða fyrirmynd einhvers." Hvað þarf til að ná langt í íþrótt- um almennt? „Æfingar, aukaæfing- ar og mataræðið skiptir mestu máli til að ná langt. Ég þarf aðeins að bæta mig í líkamlegu ástandi og er að því eins og stendur." Hvers vegna körfubolti, hefur þú æft aðrar greinar? „Körfubolti hefur allt- af verið í fjölskyldunni, pabbi æfði og bróðir minn líka, og ekki ætlaði ég að vera eitthver svartur sauður í fjölskyld- unni. Ég hef ekki æft neinar aðrar grein- ar, engin heillar mig eins og körfuboltinn gerir.“ Hverjir eru þínir framtíðardraumar í íþróttum og lífinu almennt? „Mínir draumar eru klárlega að ná eins langt ég get í körfunni. Svo í lífinu almennt er að fara í háskóla að læra heimspeki annars er ekkert planað. Hver í fjölskyldu þinni er besti íþrótta- maðurinn? „Erfitt að segja það, ætli ég og Svenni bróðir séum ekki þeir bestu í körfunni, svo er pabbi okkar algjör orku- bolti og er alltaf í einhverjum þríþrautum í útlöndum.“ Hver stofnaði Val og hvenær og hver voru einkunnarorð hans? „Séra Friðrik Friðriksson stofnaði Val 1911, einkunn- ar orð hans eru „Láttu aldrei kappið bera fegurðina ofurliði". “ Körfuknattleiksdeild Vals stóð fyrir fimm daga körfuboltaskóla um miðjan ágúst síðastliðinn. Námskeiðið var fyr- ir stelpur og stráka fædd 1995 til 2002. Á fjórða tug krakka, jafnt byrjend- ur sem lengra komnir, hlupu og stukku um Vodafonehöllina en þetta var fyrsta körfuboltanámskeiðið í þessum frábæru nýju húsakynnum. Farið var í grunnæf- ingar, leiki og keppni þessa fimm daga og var oft mikið fjör. f lok námskeiðs- ins var slegið upp pylsuveislu. Það var síðan ánægjulegt að sjá mörg sömu andlitin birtast í upphafi haustæfinga. Yfirþjálfari körfuboltaskólans var Birg- ir Mikaelsson sem sá um kennslu ásamt Rob Hodgson, þjálfara meistaraflokks karla og kvenna, ásamt valinkunnu liði aðstoðarmanna. Valsblaðið 2008 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.