Valsblaðið - 01.05.2004, Qupperneq 15

Valsblaðið - 01.05.2004, Qupperneq 15
Eftir Guðna Olgeirsson við Norðurlandameistarar á heimavelli, en það voru einu verkefni kvennalands- liðsins á þessum tíma, nema við tókum þátt í heimsmeistaramótinu 1965. Ég lék samtals 12 landsleiki með landsliðinu á þessum árum,“ segir Sigríður stolt. Valur stórveldi í handbolta kvenna á 7. áratugnum „Á þessum árum var KR með langbesta liðið, Ármann, Þróttur og Vikingur, Fram og FH voru stærstu félögin í handbolta kvenna. Við vorum ungar og efnilegar í Val og við vorum mjög fljótar að ná góð- um árangri og verða samheldur hópur undir stjórn Tóta okkar, Þórarins Eyþórs- sonar þjálfara sem tók við af Árna Njáls- syni sem þjálfaði okkur fyrst. Frá 1960- 1970 var sannkallað gullaldarlið hjá okk- ur stelpunum í Val og ég held að við höf- um unnið 15 mót á þessum tíma, það síðasta á Akranesi 1970 en ég hætti það Guðríður Guðjónsdóttir besti leikmaður Islandsmótsins í handbolta, besti sóknarmað- urinn og markahœsti leikmaðurinn árið 1990. Brynjar Harðarson Val er með á mynd- inni sem besti sóknarmaðurinn. IMorðurlandameistari oy íþróttamað- ur ársins 1964 Sigríður segir að hápunktur ferils síns hafi verið 1964 þegar allt gekk upp hjá Val og auk þess varð landsliðið Norður- landameistari og hún var í árslok kjörin íþróttamaður ársins fyrst kvenna hér á landi. „Það var stórkostleg stund en ég átti alls ekki von á því að vera kjörin, ég hafði ekki verið á listanum árið áður. Þegar ég fór að spá í það þá stóð sigur kvennalandsliðsins upp úr það ár sem íþróttaafrek þannig að við áttum í raun skilið að eiga fulltrúa úr liðinu sem íþróttamaður ársins, en kjörið kom mér svo sannarlega á óvart,“ segir Sigríður og finnst greinilega ljúft að rifja upp þetta afrek. Guðjón grípur hér inn í og segir að sigur íslendinga á Svíum 12-10 í handbolta hafi verið stórafrek þetta ár, en hann lék einmitt þá með landsliðinu, en viðurkennir að Norðurlandameistaratit- illinn hjá stelpunum hafi verið stærra af- rek, en það sé þó ekki oft sem Svíar hafi verið lagðir í handbolta. Islandsmeistarar í Imndknattleik utanhúss 1965. Sigríður er 3. frá luegri og Guðríður fjögurra ára er með á myndinni. ingar. „Ég var í fimleikum þegar ég var yngri en byrjaði að æfa handbolta hjá Val 1958, 15 ára gömul. Það var Árni Njálsson þjálfari hjá Val sem sá fyrst til okkar krakkanna að leika úti með bolta, t.d. í hornabolta og kýló og hann plataði mig til að fara að æfa handbolta, hefur líklega fundist ég kasta bolta fast og hitta vel. Það er honum að þakka að ég byrjaði að æfa handbolta og Valur varð fyrir valinu þess vegna og einnig bjó ég í nágrenninu. Ég byrjaði þá beint að æfa með 2. flokki Vals en enginn meistara- flokkur var til hjá Val. Árið eftir, 1959, stofnuðum við meistaraflokk kvenna hjá Val og fórum sama ár í eftirminnilega keppnisferð til Færeyja með meistara- flokki karla og var mikil samheldni í hópnum,“ segir Sigríður og hugsar greinilega með hlýju til þessa löngu lið- ins tíma. ár. Þá tóku Framarar við á 8. áratugnum sem stórveldi í kvennahandbolta," segir Sigríður. Lók samtals 12 landsleiki „Ég byrjaði fljótlega að leika með lands- liðinu eftir að ég byrjaði hjá Val, lék fyrst með landsliðinu 1959 og síðan á Norðurlandamótinu 1960 í Svíþjóð og þar urðum við í 2. sæti og 1964 urðum Vaisblaðið 2004 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.