Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 36

Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 36
Sera ^iðriksbikarinn - Latio aldrei kappið hera legurðina Sr. Friðrikstíikarinn veittur í fyrsta sinn. Frá vinstri: Jón Höskuldsson formaður unglingaráðs knattspyrnudeildar, Bergdís Bjarna- dóttir, Arni Heiðar Geirsson og Þorsteinn Olafs útibússtjóri KB banka við Hlemm sem gefur þessi veglegu verðlaun. Á fjölmennri og vel heppnaðri upp- skeruhátíð knattspyrnudeildar Vals í Valsheimilinu í byrjun október í ár var sr. Friðriksbikarinn veittur í fyrsta sinn. Hann skal veittur þeim leikmönnum í 3. flokki stúlkna og drengja sem sýnt hafa mestan félagslegan þroska og verið öðr- um Valsstúlkum og Valsdrengjum til fyr- irmyndar, innan vallar sem utan. KB banki við Hlemm er gefandi þessara verðlauna. Þorsteinn Ólafs útibússtjóri afhenti verðlaunin og hlutu þau Bergdís Bjarnadóttir og Árni Heiðar Geirsson í 3. flokki veglegan farandbikar og eigna- bikar að launum. Valsblaðinu þótti því vel til fundið að heyra aðeins urn aðdraganda þess að sr. Friðriksbikarinn var nú veittur í fyrsta sinn. Þeir Jón Höskuldsson formaður unglingaráðs knattspyrnudeildar Vals og Þorsteinn Ólafs útbússtjóri hjá KB banka voru því spurðir nokkuira spurninga. - Hvaða gildi hefur það að ykkar mati að minnast sr. Friðriks Friðrikssonar með þessum hœtti í starfi knattspyrnu- deildar Vals, þ.e. með sérstökum bikar kenndum við liann ? Þeir Jón og Þorsteinn sögðu að sr. Friðrik væri þannig nafn í Val að þau gerðust ekki stærri. Hann átti þátt í stofnun félagsins þann 11. maí árið 1911 og var frumkvöðull starfs KFUM og KFUK á íslandi og mikill æskulýðsleið- togi. Það er athyglisvert í sögunni að þann 2. janúar 1899 var KFUM formlega stofnað og fór starfsemin ört vaxandi er leið á vorið. Nokkrar fermingarstúlkur færðu þá það í tal við sr. Friðrik hvort hann gæti ekki einnig stofnað félag fyrir þær. Fékk sr. Friðrik nokkrar konur til liðs við sig og 29. apríl 1899 hafði KFUK einnig verið ýtt úr vör. Það er því í anda sr. Friðriks að jafn- rétti sé í þessu eins og öðru. Valsmenn 36 Valsblaðið 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.