Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 29

Valsblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 29
Formaður knattspyrnudeildar vígir búningsklefa M.fl. karla formlega meistaraflokksráðs auk þess sem leikmenn meistaraflokks létu sitt ekki eftir liggja. Öllum ffamangreindum aðilum eru færðar þakkir fyrir þeirra framlag í þágu Vals. Fleira hefur verið gert á undanfornum misserum til að bæta aðstöðu leikmanna að Hlíðarenda og sem dæmi var um mitt ár 1992 komið upp 28 skápum í klefanum þar sem leikmenn geta geymt sitt hafurtask. Mikil hrifning hefur verið með skápana og leikmenn sem eru hættir að spila Iáta ekki lykilinn af hendi óbeðnir!!! Jafnframt stóð knattspymudeild Vals að því að bæta aðstöðu til lyftinga að Hlíðarenda með hagstæðum tækjakaupum haustið 1992. Þorsteinn Ólafs Á tímabilinu febrúartil maí 1993 vann góður hópur Valsmanna að endumýjun búningsklefa meistaraflokks karla í knattspymu. Endurnýjunin fólst i því að byrjað var á því að “stækka” klefann með því að minnka sturtuaðstöðuna um helming. Brotinn var niður veggur, nannar smíðaður og nýr inngangur gerður að sturtuaðstöðinni. Nýtt sturtukerfí var sett upp með “Melavallarstútum”, heitur pottur var settur upp, klefínn málaður og gólf og pottur klætt varanlegu efni. Klefmn var að því búnu prýddur myndum og Valsmerkinu. Búningsklefinn var síðan opnaður formlega með viðhöfn þann 21. maí 1993 (sjá myndir). Verk þetta var að mestu unnið i sjálfboðavinnu góðra Valsmanna. Iðnaðarmenn fengu flestir greitt með ársmiðum á leiki félagsins og efni var í flestum tilvikum fengið út á auglýsingaskilti að Hlíðarenda. Verkið var í umsjón þjálfara meistaraflokks og Boðið var upp á veítingar í tilfefni víglsunnar á klefanum Formaður félagsins tekur verkið út Búningsklefi endurnýjaður 29 VALS blaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.