Valsblaðið - 01.05.1994, Síða 6

Valsblaðið - 01.05.1994, Síða 6
Valskórinn hefur margoft tckið lagið að undan- fórnu og fengið góðar viðtökur. Ýmislegt Guðmundur Hrafnkelsson, markvörður mfl. íslandsmeistara Vals í handbolta og landsliðsmarkvörður var á gamlársdag 1993, kjörinn íþróttamaður Vals 1993 en þetta var í annað sinn sem þetta kjör ferfram. Þrettándabrenna Vals 1994 var mjög vel heppnuð og glæsileg. Fyrir milligöngur Stefáns Halldórssonar, formanns félagsmálaráðs, stóðu auk Vals, Ferðafélag íslands, Landsbjörg, Reykjavíkurborg og foreldrafélög í skólum í nágrenni við Hlíðarenda sameiginlega að dagskránni. Mikil og vegleg bysfor var farinn frá Perlunni um Öskjuhlíð að Hlíðarenda Þar sem kveikt var í heljarstórum bálkesti. Brennustjóri var Guðmundur Sigurgeirsson. Talið er að um 7000 manns hafi komið að Hlíðarenda þetta lcvöld. Arlegt Þorrablót var haldið 22. janúar 1994. Veislustjóri var Helgi Pétursson en ræðumðaur séra Pálmi Matthíasson. Albert heitinn Guðmundsson var sérstakur heiðursgestur á blótinu sem var fjölmennt að vanda og þótti takast með ágætum. Að venju var haldið upp á afmæli félagsins hinn 11. maí með sérstöku hátíðarkaffi. Þá var „útrás” í skóla nú í haust með sama hætti og verið hefur en þá kynna fulltrúar félagsins starfsemi þess. Kaffisamsæti var 30. október við formlega vígslu félagsheimilisins og voru veitingar í höndum Valskórsins og meistaraflokks kvenna. Herrakvöld Vals var haldið í 6. sinn fyrsta fostudaginn í nóvember og var nú haldið 4. nóvember s.l. í hinum nýju salarkynnum félagsins. Veislustjóri að þessu sinni var hinn eini Friðrikskapella í bók sr. Friðriks Starfsárin I. er að finna eftirfarandi ffásögn ffá 1899: „En sú minning, sem mjer þykir mest til koma ffá þessum vetri, er þó minningin um skírdag. Þá fór ffam fyrsta altarisganga innan fjelags. Jeg undirbjó hana eins vel og jeg gat og talaði ofl um hana á fundum á fostunni. Þeir, sem vildu vera með, skrifuðu nöfh sín á lista. SjeraFriðrikFIallgrímsson, sem þá um haustið hafði vígst til prests að Lauganesi, átti að messa í dómkirkjunni á skírdag. Mig langaði til að hafa sjerstaka aflausn með handayfirleggingu, sem aldrei áður hafði verið höfð við skriftir. Sjera Friðrik langaði líka til þess, og talaði um og sanni Hermann Gunnarsson en heiðursgestur og aðalræðumaður Sverrir Hermannsson, bankastjóri. Uppselt var og stemmningin gríðarlega góð að vanda enda sá Valsbandið um tónlist líkt og undanfarin ár. Ágóða af kvöldinu verður varið til að bæta veitingaaðstöð- una í nýja félagsheimilinu. Valsblaðið Valsblaðið 45. árgangur 1993 kom út í desember 1993 í ritstjóm Hönnu Katrínar Friðriksen. I ritnefnd vom Ragnar Ragnarsson, Láms Ögmunds- son, Þorgrímur Þráinsson, Stefán Halldórsson og Dýri Guðmundsson. Nefndir Starfandi voru eftirtaldar nefndir á vegum aðalstjómar: *Vallamefnd * Mannvirkj anefnd *Félagsmálanefnd *Ritnefnd * Sumarbúðanefnd *Húsnefnd *Minjanefnd það við föður sinn, biskupinn; hann sagði, að hann skyldi ekki gera það nema jeg heimtaði það. Nafni minn sagði mjer ffá þessu, og fór jeg þegar í stað til biskups og kvaðst mjög innilegabiðjaumþað. Biskupinn kvaðst þá leyfa það, ef sjera Jóhann hafði ekki á móti því. Jeg fór til sjera Jóhanns og gaf hann góðfúslega sitt leyfi til þess. I páskavikunni sendi jeg drengjunum opið bijef um altarisgönguna prentað á grænan pappír. Þijátíu drengir komu til altaris fyrir utan mig, fleirafólkvarekki. Þettavarfyrstasinnsem tekið vartilaltarisáskirdag. Varð söfnuðurinn undrandi, er hann sá þessa þijátíu pilta ganga alvarlega og prúða upp að borði Drottins. Margjr urðu líka hrifhir af skriítaathöihinni, höfðu aldrei sjeð slíkt áður. Síðastvarsungiðveisið: “SonGuðsertumeð samF’. Ogerþaðbyijaði,risuallirdrengimir upp eins og einn maður og sungu með full- um rómi, eins og þeir vom vanir að gera þegarviðenduðumftindi. Söfnuðurinn horfði undrandi á, og svo tóku menn smátt og smátt til að standa upp, og hjer um bil í miðjuversi voru allir staðnir upp. Öll guðsþjónustan fór mjög veglega ffam og varð hinum unga presti til sóma Sumir sögðu við mig eftir, að þeir hefðu aldrei orðið hrifhari á æfi sinni en þá, er þeir sáu drengina standa upp og hylla drottinn.” VALSBLAÐIÐ 6

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.