Valsblaðið - 01.05.1998, Page 32

Valsblaðið - 01.05.1998, Page 32
Fæðingardagur: Gallar: Ef þú ynnir 100 miljónir í Lottói, 16.12.83 Of tapsár. hvað myndirðu gera? Ég mundi bjóða 2.flokk í siglingu á Af hverju fótbolti: Takmark í lífinu: karabíska hafinu. Svo mundi ég Skemmtilegur. Spila með landsliðinu. gefa Val afganginn til að kaupa æfingatæki og til að byggja fleiri Fyrirmynd í boltanum: Ánægjulegasta stund: íþróttasali. - Elísabet Gunnarsdóttir. Þegar við unnum Pæjumótið árið 1998. Erfiðasti andstæðingur: ÍBV. Mestu mistök: Að hafa ekki níðst meira á systur Undirbúningur fyrir leik: Borða banana. minni í leginu! Eftirminnilegasti leikur: Mottó: Þegar við unnum Breiðablik í undanúrslitum á íslandsmótinu árið Hláturinn lengir lífið. 1998. Hvað tækirður með þér á eyðieyju: Kostir: Læt aðra dæma um það. imtbolta og Diddu systur. 32 Valsblaðið 50 ára

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.