Valsblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 34

Valsblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 34
Dagana 15.- 26. júlí fóru 2. og 3. flokk- ur kvenna hjá Val í keppnisferð til Sví- þjóðar og var förinni heitið á Gothia Cup mótið. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari 3. flokks segir ferðasögu. Strax í upphafi tímabils var ákveðið af þjálfurum og foreldrum að fara í utan- landsferð með báða flokkana og var markmiðið að fara í ferð þar sem knatt- spyrna væri höfð í fyrirrúmi. Akvörðun um hvert skyldi fara var ekki erfið, því Gothia Cup var mótið sem heillaði, sök- um þess hversu sterkt það er knatt- spyrnulega. Stelpurnar söfnuðu jafnt og þétt frá því í janúar 1999 og var ýmsum leiðum beitt til að afla fjármuna enda kostaði ferðin rúmlega 50.000 kr. fyrir hvem leikmann. Innifalið var; flug til Kaup- mannahafnar, gisting í Kaupmannahöfn í eina nótt, rútuferð til Gautaborgar, móts- gjald, miði á leik Lazio og IFK Gauta- borgar, dagsferð í sundlaugargarðinn Skara sommerland, matur, gisting o.fl. Ferðin hófst fimmtudaginn 15. júlí með brottför frá Hlíðarenda en síðan var haldið til Keflavíkurflugvallar. Frá Kaupmannahöfn var keyrt til Gautaborg- ar og tók rútuferðin fimm klukkutíma. Föstudagurinn fór að mesiu í hvíld og stuttar skoðunarferðir í kringum skólann sem gist var í en skólinn var mjög stutt frá miðbænum. Laugardeginum eyddu stúlkurnar á frábæru útivistarsvæði þar sem tekin var góð æfing og því næst lagst fyrir í sólbað á ströndinni í frábæru veðri (30 stiga hita og sól). Sunnudeginum var eytt í Skara sommarland þar sem sumar stúlkumar sneru maganum við í geggjuðum tívolí- og sundlaugartækjum. Mánudagurinn var sá dagur sem beðið var eftir, stelpumar voru ræstar kl. 7.00 í morgunmat og svo var haldið út á keppnisvöllinn þar sem fyrstu leikir liðanna fóru fram. Valur sendi eitt lið til keppni í aldurs- flokknum 19 ára og yngri, eitt lið í ald- ursflokknum 16 ára og yngri og svo eitt lið í aldursflokknum 15 ára og yngri. 19 ára liðið (U-19) samanstóð af leikmönn- um úr 2. flokki og einum leikmanni úr meistaraflokki kvenna, 16 ára liðið (U- Fríða, Oddný, Edda Lára og Dóra gera sig klárarfyrir leik. Vökva, smyrja, öskra vinna! 34 Valsblaðið 1999
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.