Valsblaðið - 01.05.2000, Qupperneq 12

Valsblaðið - 01.05.2000, Qupperneq 12
með öllum rekstrarútgjöldum. Áætlana- gerð og samningar um meiriháttar út- gjöld verða einnig undir hatti nefndar- innar og heimildir til að stofna til út- gjalda verða á hendi færri aðila en áður. Nefndin mun jafnframt fara yfir stöðu fjármála á fundum stjóma með mun reglubundnari hætti en gert hefur verið á undanfömum árum. Stjóm Vals bindur miklar vonir við þessa skipan mála og væntir þess að starf nefndarinnar leiði til bættrar fjármálastjómunar. Fastir liðir Eins og vænta má í starfi félags sem á sér langa sögu voru föstu liðimir í starfi þess allir til staðar á árinu. Þeir mynda eins og áður ákveðna heild og ramma um félagsstarfið sem hlúa þarf að. Vals- blaðið kom út í desember og var jóla- kveðja til félagsmanna. Þeirri skemmti- legu hefð var haldið að upplýsa um kjör íþróttamanns Vals í hádeginu á gamlárs- dag og ljúka þannig starfsárinu. Að þessu sinni var knattspymukona Ásthild- ur Ingibergsdóttir kjörin íþróttamaður Vals. Bridgemót, þorrablót, herrakvöld, flugeldasala, þrettándabrenna, Sumar- búðir í borg og námskeið á vegum ein- stakra deilda vom líka á sínum stað. Að venju var síðan opið hús á félagssvæðinu hinn 11. maí 2000 þegar félagið varð 89 ára. I tengslum við félagið var starfsemi Valskórsins haldið áfram og hlutafélagið Valsmenn hf. hóf starf sitt og verið er að móta samvinnu þess og Knattspymufé- lagsins Vals þessa dagana. Félagsstarfið og keppni Á árinu 2000 skiptust á skin og skúrir í íþróttastafi félagsins. Félagið náði einum af stóm titlunum sem í boði voru þegar stúlkumar í meistaraflokki í handknatt- leik urðu bikarmeistarar eftir æsispenn- andi úrslitaleik við Gróttu/KR í Laugar- dalshöllinni. Knattspymumenn náðu tak- markinu, sem þeir settu sér í upphafi árs- ins, þ.e. að vera aðeins eitt ár utan efstu deildar í meistaraflokki. Meistaraflokkur í körfubolta vann einnig sæti sitt í úr- valsdeild að nýju þannig að árangur þessara flokka var góður. Hins vegar var árangur meistaraflokks karla í hand- knattleik s.l. vetur ekki góður og liðið komst ekki í úrslitakeppnina annað árið í röð. Um árangur í einstökum flokkum má lesa í skýrslum stjóma og verður ekki frekar fjallað um hann hér. Á árinu tóku félagsmenn virkari þátt í ýmsu félagsstafi Vals en áður. Öflugur hópur foreldra stóð fyrir nýjungum í starf- inu í sumar og haust sem nánar er vikið að annars staðar í blaðinu. Mjög ánægju- Pétur Guðmundsson hjálpar dreng- hnokka að troða á hátíð að Hlíðarenda þegar íþróttagreinar félagsins voru kynntar á haustdögum og fyrirtœkjum gafst kostur á að kynna vörur sínar. legt var að sjá hvað þama var um vel skipulagða og fjölbreytta dagskrá að ræða sem augljóslega féll í góðan jarð- veg hjá þeim sem sóttu og einnig að nýir aðilar voru tilbúnir að koma að starfsemi innan Vals. Viöræður við Ungmennafélagiö Fjölni í Grafarvogi Innan stjómar Vals eru framtíðarmál fé- lagsins stöðugt til skoðunar. Sífellt er spurt hvað stjóm félagsins beri að gera á hverjum tíma og hvort félagsmenn séu ánægðir með stöðu þess. Stjómarmönn- um var ljóst að gera má betur og í upp- hafi árs eftir miklar umræður var ákveð- ið að skoða nýja möguleika m.a. í ljósi þess að hægt gekk að fá borgaryfirvöld til að styrkja verulega uppbyggingu á Hlíðarendasvæðinu. Stjómin ákvað því að kanna möguleika á samstafi við Ungmennafélagið Fjölni sem hugsanlega gæti leitt til sameiningar félaganna síðar. Þessi ákvörðun, sem tek- in var í janúar, hefur sett verulega mark sitt á starf stjómar félagsins á árinu. Fjöl- margar ástæður lágu að baki þessari ákvörðun en um þær verður ekki .fjallað hér enda var það ítarlega gert í sérstöku fréttabréfi sem út kom í júní og síðan á aðalfundi félagsins þar sem umræður um málið urðu mjög fjörugar. Rétt er þó að Hin árlega þrettándahrenna á Valsvellinwn var fjölmenn að vanda enda einstök veður- blíða, mikil stemmning og hjart hál. Enda ávallt hjart yfir Hlíðarenda. 12 Valsblaðið 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.