Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 22

Valsblaðið - 01.05.2000, Blaðsíða 22
4. flokkur kvenna, B-lið, á Pœjumótinu í Vestmannaeyjum í sumar: Efri röð frá vinstri: Kristján A. Ingasonþjálfari, Snœ- dís Kristmundsdóttir, Sandra Bjarnadótt- ir, Sigurlaug Tara Elíasdóttir, Hildur Sól- ey Sveinsdóttir, Elín Egilsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Bryndís Bjarkadóttir, Stefanía Björk Blumenstein, Kristín Jóns- dóttir, Þórgunnur Þórðard. Mynd: Þ.O. lagslega voru stelpurnar til mikillar fyrir- myndar og höfnuðu í 3. sæti af 74 liðum á mótinu og vöktu fyrir það mikla at- hygli viðstaddra. í lok tímabils voru 5 stúlkur valdar til þátttöku í úrtaki 17 landsliðs kvenna fyrir næsta tímabil. Leikmaður flokksins: Dóra Stefánsdóttir. Mestuframfarir: Lea Sif Valsdóttir. Besta ástundun: Dóra María Lárusdóttir. Loliabikar veittur fyrir framúrskarandi fœrni með boltann: Dóra Stefánsdóttir. 4. flokkur karla Strax í upphafi tímabils var Þór Hinriks- son ráðinn þjálfari flokksins. Flokkurinn samanstóð af 30 drengjum og æfðu þeir mjög vel á tímabilinu. Fyrir jól var ákveðið að fara æfingaferð til Portúgals í júní. Flokkurinn stóð því í skipulagðri fjáröflun fram að ferð. Þátttaka í mótum gekk vel en flokkurinn stóð sig vel á vetrar- og vormótunum, var ávallt í bar- áttunni um efstu sætin. Islandsmótið gekk mjög vel en flokkurinn hóf keppni í A riðli og sigraði í riðlinum á glæsilegan hátt. Valur datt svo út í 8 liða úrslitum mótsins en mátti vel við una. Æfinga- ferðin, sem farin var rétt fyrir upphaf Is- landsmóts og var liður í lokaundirbún- ingi flokksins fyrir átök sumarsins, gekk mjög vel og voru strákamir félaginu til mikils sóma þar. Leikm.fi. var valinn: Sverrir Norland Mestu framfarir: Einar Oli Guðmundss. Besta ástundun: Einar Darri Einarsson 4. flokkur kvenna í upphafi gekk illa að finna þjálfara fyrir flokkinn. í byrjun desember voru þeir Kristján Arnar Ingason og Sigurjón ráðn- ir þjálfarar. Fram að því hafði flokkurinn æft undir stjóm Elísabetar þjálfara 3. flokks. Sigurjón sagði upp störfum í febrúar. Flokkurinn samanstóð af 20 stúlkum sem æfðu ágætlega yfir tímabil- ið. Stúlkumar tóku þátt í sjö mótum á tímabilinu og var árangur góður. A vetr- ar- og vormótunum voru stúlkumar að berjast um efstu sætin bæði í A- og B- liðum. Á íslandsmótinu hafnaði A-liðið í 3. sæti og B-liðið í 5. sæti eftir erfiða keppni í úrslitakeppni mótsins. Auk þess tók flokkurinn þátt í Pæjumótinu í Vest- mannaeyjum og Gull- og silfurmótinu í Kópavogi. Leikm.fi. var valin: Rósa Hauksdóttir Mestu framfarir: Sandra Bjamadóttir Besta ástundun: Hildur Sóley Sveinsd. 5. flokkur karla Strax í upphafi tímabils var Gylfi Sig- urðsson ráðinn þjálfari flokksins. Flokk- urinn var frekar fámennur í upphafi eða um 20 strákar en þeim fór þó fjölgandi. KRR og voru þar í baráttunni um efstu sætin. Leikm.fi. var valinn: Ámi Gunnarsson Mestuframfarir: Guðm. Steinn Hafliðas. Bestu ástundun: Arnar Guðmundsson 5. flokkur kvenna í upphafi tímabils gekk illa að ráða þjálf- ara á flokkinn. Edda Lára Ludvigsdóttir og Jóhanna Lára Brynjólfsdóttir tóku við flokknum í byrjun desember en fram að því hafði flokkurinn æft undir stjóm El- ísabetar þjálfarar 3. flokks. Flokkurinn var fámennur eða um 10 iðkendur. Þó fjölgaði þegar á leið en illa gekk að manna tvö lið (A og B). Stúlkumar æfðu mjög vel á tímabilinu og tóku miklum framförum. Flokkurinn tók þátt í sex mótum. Á vetrar- og vormótunum gekk brösulega og voru stelpurnar að fóta sig í erfiðum leikjum en sýndu þó stíganda með hverjum leik. I júní og júlí tóku stúlkumar þátt í Pæjumóti í Eyjum, Is- landsmótinu, Gull- og silfurmótinu í Kópavogi og stóðu sig með prýði. Leikm.fi. var valin: Bergdís Bjamad. Mestu framfarir: Lára Ósk Eggertsdóttir. Besta ástundun: Ragnheiður Lámsdóttir. Þrjár glaðar Valsstúlkur á Pœjumóti í Eyjum. Frá vinstri: Tinna Þorsteinsdótt- ir, Sandra Bjarnadóttir og Ragnheiður Leifsdóttir. Mynd: Þ.Ó. Jóhanna Lára Biynjólfsdóttir (Lárentsí- ussonar) annar þjálfara 6. flokks kvenna með þrjá af ungunum sínum á Pœjumóti í Eyjum. Mynd Þ.Ó. Undir lok tímabilsins voru þeir um 35. Strákarnir lögðu mikið á sig og æfðu stíft. Á vetrar- og vormótunum gekk vel og komust strákamir m.a. í úrslitakeppni íslandsmótsins inni en féllu út í undanúr- slitum. Á íslandsmótinu utanhúss hófu strákamir keppni í C-riðli og var mark- miðið að komast upp um riðil í lok sum- ars. Markmiðið náðist en strákamir sigr- uðu í C-riðlinum. I úrslitakeppni mótsins féllu þeir út í 8 liða úrslitum en máttu vel við una. Auk þess tóku strákarnir þátt í Essómótinu á Akureyri og Haustmóti 6. flokkur karla I upphafi tímabils var Heiðar Bimir Tor- leifs ráðinn þjálfari flokksins. Flokkur- inn samanstóð af 35 strákum og var markmiðið að kenna þeim undirstöðuat- riði íþróttarinnar og hafa gaman af knatt- spymu. Flokkurinn tók þátt í nokkrum mótum á tímabilinu og þá yfirleitt með A og B-lið. Hæst ber þó þátttaka í Shell- mótinu í Eyjum og Króksmóti á Sauðár- króki en þar var góð stemmning í hópn- um, allir skemmtu sér konunglega og strákarnir félaginu til mikils sóma. 22 Valsblaðið 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.