Valsblaðið - 01.05.2000, Page 68

Valsblaðið - 01.05.2000, Page 68
jf * Mjög auðveldlega, miðað við niðurstöður nýjustu rannsókna frá Bandaríkjunum. Og það sem mest kemur á óvart- hjá ótrúlega ungu fólki. Nokkrum sekúndum eftir að þú kveikir þér í sígarettu, veitirðu þúsundum efna inn í blóðrásina. Sum þeirra skemma æðaþelið í slagæðaveggjunum með þeim afleiðingum að þeir verða límkenndir og safna í sig fitu- ögnum úr blóðinu. aðalslagæðinni frá hjartanu, en jafnaldri sem ekki reykir. Því meira sem þú reykir, þeim mun hraðar myndast fituútfellingarnar. Ef þær losna geta þær myndað blóðtappa sem leitt getur til heilablóðfalls eða hjartaáfalls. En - sitji þær sem fastast þrengist æðin smátt og smátt og getur það m.a. leitt til kransæða- sjúkdóms. Átta af tíu reykingamönnum vilja hætta að reykja. Ef þú ert einn þeirra skaltu ekki fresta því lengur. Næst þegar löngunin altekur þig skaltu hugsa um hvernig reykingarnar fara með líkamann. Hver einasta sífaretta veláur |»ér skaia! Upplýsingar um námskeið í reykbindindi eru á www.reyklaus.is Ráðgjöf í síma 800 6030 AUK k99-290 sia.is

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.