Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 7

Valsblaðið - 01.05.2003, Blaðsíða 7
Starfið er margt hlutastarfi þrátt fyrir háan aldur. Brynja Hilmarsdóttir hefur sinnt skrifstofu- stjóm sem fyrr og Sveinn Stefánsson stendur í brúnni sem framkvæmdastjóri eins og áður. Nýp íþpóttafulltpiíi Stjóm Vals hefur lengi staðið í viðræðum við Iþrótta- og tómstundaráð Reykjavík- urborgar um stuðning ITR við ráðningu íþróttafulllrúa til félagsins. Hvorki hefur gengið né rekið m.a. vegna þess að vant- að hefur íþróttanámskrá fyrir Val. Stjóm- in tók ákvörðun um að bíða ekki lengur eftir því að úr málum rættist og réð þann 1. ágúst sl. Þórð Jensson, íþróttakennara, til starfa sem íþróttafulltrúa félagsins. Þórður er einnig með menntun í mark- aðsmálum. Iþróttafulltrúinn á að skipuleggja og hafa umsjón með útbreiðslustarfi Vals á starfssvæði félagsins og sérstaklega að efla samstarf félagsins við skóla á starfs- svæðinu, þ.e. Háteigsskóla, fsaksskóla, Hlíðaskóla og Austurbæjarskóla, en þeir tveir síðasttöldu em með stærstu skólum í Reykjavík. Þá á íþróttafulltrúinn að styðja og efla bama- og unglingastarf í félaginu með nánu samstarfi við þjálfara og bama- og unglingaráð hverrar greinar. Síðast en ekki síst á íþróttafulltrúinn að sjá til þess að íþróttanámskrá verði lokið og að félagið verði gjaldgengt til styrkja frá ÍTR eins og önnur íþróttafé- lög í Reykjavík. Væntir stjómin mikils af störfum Þórðar. Vert er að geta þess að stjóm Vals- manna hf tók ákvörðun um að styðja Val Sigurður Ólafsson við myndina af sér. Einnig sést mynd af Albert Guðmundssyni. Mjög mikill tími hefur farið í áframhald- andi viðræður við Reykjavíkurborg á þessu ári. Eins og menn muna var gerður rammasamningur við Reykjavíkurborg um uppbyggingu á Hlíðarenda þann 11. maí 2002. í þeim samningi var kveðið á um að gerður yrði sérstakur fram- kvæmdasamningur (viðauki), sem kvæði á um nánari útfærslu (útlit og stærð Samstapf og viðpæðup við Reykjavikupbopg Mynd af Sigurði Ólafssyni heiðursfélaga í Val afhjiipuð 11. maí 2003 með aðstoð Antons Rúnarssonar, fulltrúa yngri kynslóðarinnar í Val. með því að standa straum af hluta launa- greiðslna vegna íþróttafulltrúa á þessu ári. Er þetta ekki í fyrsta skipti sem Vals- menn hf styðja félagið fjárhagslega og er skemmst að minnast samnings félagsins og Valsmanna hf vegna auglýsingaskiltis við Bústaðaveg, sem er félaginu mikil búbót. Markmið stofnenda Valsmanna hf að gera félagið að öflugum bakhjarli Knattspyrnufélagsins Vals hefur vissu- lega gengið eftir. Valsmenn heiðpaðip Stjóm Vals ákvað að heiðra Guðna Bergsson eftir heimkomu hans eftir far- sælan atvinnuknattspyrnumannsferil í Englandi, en Guðni hefur verið duglegur við að halda merki Vals á lofti við öll tækifæri og sýnt félaginu ræktarsemi sanns Valsmanns. Var haldin samkoma í hátíðarsal félagsins þann 29. ágúst sl. Þar var Guðni sæmdur gullmerki Vals og gerður að sendiherra félagsins í kynning- ar- og útbreiðslustarfi samkvæmt sér- stöku embættisbréfi. Var þessi skemmti- lega nýbreytni endurtekin á herrakvöldi Vals þann 7. nóvember sl. en þá var Geir Sveinsson einnig skipaður sendiherra Vals. Þeir félagar hafa að sjálfsögðu tekið hið nýja embætti alvarlega og hafa mætt í skólana nú í haust með Þórði íþrótta- fulltrúa til að dreifa nýjum bæklingi þar sem barna- og unglingastarf Vals var kynnt fyrir krökkunum. Stjóm Vals ákvað í upphafi þessa árs með hvatningu og fjárhagslegum stuðn- ingi frá fyrrverandi formönnum og vara- formönnum Vals að heiðra Sigurð Ólafs- son með því að láta gera málverk af hon- um til varðveislu í hátíðarsal félagsins. Sigurði fannst af sinni alkunnu hógværð og lítillæti þetta vera óþarfa umstang en lét þó til leiðast að samþykkja þetta. Var málverkið afhjúpað með viðhöfn á af- mælisdegi Vals þann 11. maí sl. Vaisblaðið 2003 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.