Valsblaðið - 01.05.2003, Qupperneq 65

Valsblaðið - 01.05.2003, Qupperneq 65
Framtíðarfólk Stefán Helgi Jönsson meistaraflokki karla í knattspyrnu Stefán leikmaður 7. fl. Vals 1988. Fæðingardagur og ár: 31. mars 1980. Nám: Er að ljúka hagfræði í HÍ. Kærasta: Guðbjörg S. Bergsdóttir. Hvað ætlar þú að verða: Ég ætlaði mér alltaf að verða stór en það gekk ekki svo nú er stefnan sett á að verða hagfræðingur. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Minni. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: 1. sæti í 1. deild. Af hverju fótbolti: Skemmti- legasta íþróttin. Eftirminnilegast úr bolt- anum: Þegar Bjössi fór á klósettið í miðjum leik. Ein setning eftir tímabil- ið: Lærum af mistökunum. Skemmtilegustu mistök: Þegar ég gekk á ljósastaur á Laugaveginum. Mesta prakkarastrik: Þegar ég hefndi mín á Kristni félaga mínum. Svakaleg hefnd! Fyndnasta atvik: Þegar Gummi Brynjólfs hand- leggsbrotnaði í fót- boltaleik og uppgötvaði það ekki strax, tók því næst innkast og öskraði eins og honum einum er lagið. Stærsta stundin: Þegar ég fæddist. Hvað hlæir þig í sturtu: Bergur Bergsson. Athygtisverðasti Ieikmaður í meistara- flokki: Kristinn Svanur Jónsson. Hver á Ijótasta bílinn: Baldvin, vinnu- bíllinn hans er rosaleg drusla. Hvað lýsir þínum húmor best: Aulahúmor. Fieygustu orð: Láttu aldrei kappið bera fegurðina ofurliði. Mottó: Gerðu alltaf þitt besta. Fyrirmynd í boltanum: Guðni Bergs- son og Zinedine Zidane. Leyndasti draumur: Að verða atvinnu- maður í fótbolta. Við hvaða aðstæður tíður þér best: Þegar Cyberg meðlimir hittast og eiga góða stund saman. Hvaða setningu notarðu oftast: Hvað er í gangi! Skemmtulegustu gallarnir: Víxla stundum orðum. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Þú er besti frændi minn. Fullkomið laugardagskvöld: Ég og Gugga að borða góðan mat og slappa af. Hvaða flík þykir þér vænst um: Levi’s gallabuxumar mínar. Besti söngvari: Thom Yorke. Besta htjómsveit: Radiohead. Besta bíómynd: Godfather I. Besta bók: High fidelity. Besta lag: Scientist með Coldplay. Uppáhaldsvefsíðan: www.valur.is. Eftir hverju sérðu mest: Engu. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Þá myndi ég ekki vilja vera Kr-ingur! 4 orð um Njál þjálfara: Hleypur eins og héri. Ef þú værir aivaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Leggja mikla áherslu á yngri flokka starf, því það er jú grundvöllur- inn fyrir því að Valur verði aft- ur stórveldi í íslenskri knattspymu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.