Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 9

Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 9
Grímur Sœmundsen og Hörður Gunnars- son leggja blómsveig við minnismmerkið um sr. Friðrik Friðriksson á afmœlisdag félagsins 11. maí í blíðskaparveðri. Sumarbúðir í borg gengu mjög vel miðað við mjög erfiðar aðstæður vegna framkvæmda að Hlíðarenda. Herrakvöld Vals var á sínum stað fyrsta föstudag í nóvember. Þorgrímur Þráinsson var veislustjóri og Sveinbjöm Baldvinsson var ræðumaður kvöldsins. Kvöldið var geysivel sótt enda sigurár að renna sitt skeið og menn í hátíðarskapi. Um 330 gestir sóttu herrakvöldið sem fór nú í fyrsta sinn fram í nýjum veislu- sal félagsins. Valsblaðið kemur nú í fimmta sinn út undir stjóm ritstjórans Guðna Olgeirs- sonar. Guðni hefur staðið sig með ein- dæmum vel og vonandi njótum við Vals- menn starfskrafta hans sem Iengst. Blaðið er gríðarlega efnismikið og glæsilegt enda viðburða- og árangursríkt starfsár að baki. Stjórn Vals hefur ákveðið að láta prenta Valsblaðið í 9.000 eintökum eins og í fyrra og dreifa því í öll hús í starfs- hverfi félagsins. Lokaorð ótrúlegum árangri en hana verður að halda áfram að rækta og byggja enn frekar ofan á þann grunn sem nú hefur verið lagður. Við Valsmenn verðum að horfa hátt og setja okkur enn metnaðarfyllri markmið en þau sem við höfum þegar náð. Allir Valsmenn eru hvattir til að leggja félaginu áfram allt það lið sem þeir mega. Gleðileg jól með þökkum fyrir sam- starfið á árinu sem er að líða. Grímur Sœmundsen formaður Við Valsmenn lítum stoltir til baka í lok eins mesta sigurárs í sögu félagsins. Við lítum einnig björtum augum til næsta árs og framtíðarinnar. Áfanga í glæsilegri mannvirkjauppbyggingu er lokið og nýr áfangi er framundan og það er gróska í félagsstarfinu. Eins og fram kemur í þessari skýrslu, er ótrúlega mikill fjöldi hæfra einstakl- inga, sem eiga það sameiginlegt að vera Valsmenn. Þessir einstaklingar eru marg- ir hverjir að leggja á sig mikið og óeig- ingjarnt starf fyrir félagið og það skal þakkað. Knattspymufélagið Valur á mikla hefð sem eitt mesta afreksfélag íslands í knatt- greinum. Þessi hefð hefur skilað félaginu rÍMarklís Máni Michalesson besti leikmað- ur meistaraflokks karla í handbolta hjá Val tímabilið 2006-2007 og besti leikmað- ur íslandsmótsins íhandbolta lyftir íslands- meistarabikarnum með félögum sínum eftir œsispennandi lokabaráttu. Valsblaðið 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.