Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 19

Valsblaðið - 01.05.2007, Síða 19
Islandsmeistarar - meistaraflokkur kvenna íknattspyrnu 2007. Efsta röð frá vinstri: Theodór Sveinjónsson aðstoðarþjálfari, Málfríður Erna Sigurðardóttir, Anna Garðarsdóttir, Pála Marie Einarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Linda Rós Þorláksdóttir, Freyr Alexandersson aðstoðarþjálfari. Miðröð frá vinstri: Þórður Jensson fonnaður kvennaráðs, Ragnheiður Jónsdóttir liðsstjóri, Hallbera Gisladóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Rakel Logadóttir, Vanja Stefanovic, Tehna Einarsdóttir, Ólafitr Pétursson markmannsþjálfari, Elisabet Gunnarsdóttir þjálfari, Ótthar Rögnvaldur Edvardsson yfirmaður afrekssviðs. Neðsta röð frá vinstri: Guðný Björk Óðinsdóttir, Sif Atladóttir, Ása Aðalsteinsdóttir, Katrín Jónsdóttir fyrirliði, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Andrea Ýr Gútavsdóttir, Asta Arnadóttir. Ljósm. Guðni Karl. Fylkismenn og óhætt að segja að dansk- ir dagar hafi verið þann daginn hjá okkar mönnum þar sem René Carlsen og Denn- is Bo Mortensen settu sitthvort mark- ið í góðum sigri okkar 1-2. Síðustu tveir leikirnir í mótinu líða seint úr minni okk- ar Valsmanna en í þeim leikjum réðust tirslit mótsins á eftirminnilegan hátt, lið okkar sigraða ríkjandi íslandsmeistara FH 2-0 og síðan var leikið við HK þar sem góður sigur vannst 1-0 og titilinn í höfn. Mikil gleði var á Hlíðarenda en efnt var til mikilla hátíðarhalda í tilefni þessa stórkostlega árangurs. Visa bikarinn hófst í júli og léku okk- ar menn við lið KR í Frostaskjóli, óhætt er að segja að sá leikur hafi boðið upp á flest það sem einkennir góða knatt- spyrnuleiki, en okkar menn sigruðu eft- ir framlengingu og vítaspyrnukeppni þar sem Kjartan Sturluson sannaði að þar fer einn fremsti markmaður okkar íslend- inga. Næst dróst liðið gegn FH og þar var ekki um minni spennu að ræða en í leiknunt við KR. Dramatískar lokamín- útur en við fengum á okkur mark á 90. mínútu sem reyndist vera sigurmarkið og við úr leik í keppninni. Intertoto keppni félagsliða hófst í júni og drógumst við gegn sterku liði Cork frá írlandi, lékum við fyrri leikinn heima en sá leikur tapaðist 0-2 og ljóst að við rammann reip var að draga í síðari leikn- um sem var á írlandi viku síðar. Þann leik unnu strákarnir okkar 0-1 og sýndu einn sinn besta leik í sumar og Hafþór Ægir fór mikinn og lagði upp markið sem eng- inn annar en Helgi Siguðrsson setti. Arangur liðsins í sumar var góður og þess má geta að liðið hefur sigrað í öll- um þeim mótum sem það hefur tekið þátt í á þeim þremur árum sem Willum hef- ur verið við stjórnvölinn nema Lengju- bikarinn (Deilarbikarinn), frábær árang- ur það. Á lokahófi KSÍ uppskar Valsliðið vel og besti leikmaður Islandsmótsins í Landsbankadeild karla 2007 var kos- inn Helgi Sigurðsson. Einnig áttum við leikmenn í liði ársins þá Atla Svein Þór- arinsson, Barry Smith, Baldur Inga Aðal- steinsson og Helga Sigurðsson. Þjálfari ársins var okkar maður Willum Þór Þórs- son. Glæsilegur árangur. Þess má einnig geta að Helgi Sigurðsson og René Carl- sen voru kosnir bestu leikmenn ársins af Fréttablaðinu. Þá voru veitt háttvísisverðlaun KSÍ og Mastercard og voru Valsmenn allsráð- andi á þeim bænum. Karlalið Vals fékk háttvísisverðlaunin og Guðmundur Bene- diktsson fékk háttvísisverðlaun einstakl- inga. Helgi Sigurðsson fékk silfurskóinn en hann varð næst markahæsti leimaðurinn í Landsbankadeildinni 2007. Meistanaflokkur kvenna sumarið 2007 Leikmannamál Að loknu glæsilegu timabili 2006 ákváðu Guðrún María Þorbjörnsdóttir og Lauf- ey Jóhannsdóttir að taka sér fn frá knatt- spyrnuiðkun vegna þrálátra meiðsla. Rut Bjarnadóttir og Sara Sigurlásdótt- ir reyndu fyrir sér á öðrum vígstöðvum og þess ber einnig að geta að besta knatt- Valsblaðið 2007 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.