Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 20

Valsblaðið - 01.05.2007, Blaðsíða 20
Sigursœlir jyrirliðar Vals ffótbolta. Sigurbjörn Hreiðarsson, Guðmundur Þorbjörnsson, Þorgrímur Þráinsson og Grímur Sœmundsen. stúlkur svo land undir fót og hófu keppni meðal þeirra bestu í Evrópu. Að þessu sinni var farið til Færeyja og leikið við finnsku, hollensku og færeysku meist- arana. Eftir áfall vegna gistiaðstöðu, eða aðstöðuleysis, þjöppuðu stelpurnar sér vel saman, unnu alla leikina og komust áfram í keppninni, eftir mikla baráttu við finnsku meistarana Honka Espoo. Um miðjan október, mánuði eftir lok íslands- móts, var svo haldið í 2. umferð Evrópu- keppinnar þar sem leikið var í Belgíú. Mótherjarnir að þessu sinni voru enska liðið Everton, Wezemal frá Belgíu og þýsku meistaramir Frankfurt. Þess má geta að Frankfurt er eitt allra sterkasta lið í heimi og hefur hampað Evróputitlinum oftar en einu sinni og hefur m.a. 7 leik- menn úr heimsmeistaraliði Þýskalands innan sinna herbúða. Stelpurnar hófu mót- ið með leik gegn Frankfurt og má segja að íslensku meistararnir hafi sýnt öll- um hve langt við getum náð, þar sem lið- ið hafði yfirhöndina í leiknum fram á 80. mínútu og stóðu vel í þeim þýsku. Frank- furt náði svo að jafna og komast yfir und- ir lokin, grátlegt en jafnframt glæsilegur leikur Valsstúlkna. Næsti leikur var svo gegn Wezemal, sem var greinilega lakasta liðið í riðlinum og unnu Valsstúlkur leik- inn örugglega 4-0, þótt markalaust hafi verið í hálfleik. Lokaleikur Vals var svo á móti Everton, þar sem Valur stóð betur að vígi fyrir leikinn. Þar sem vallaraðstæður í Belgíu voru mjög slæmar og var afráð- ið að spila lokaumferðina ekki á sama tíma þar sem annar.leikurinn færi fram á ófullnægjandi velli. Leikur Vals og Ever- ton var leikinn á undan og fór leikurinn illa fyrir okkar stelpum, þar sem Everton komst í 3-0 áður en Valur minnkaði mun- inn í 3-1. Þetta þýddi að belgíska liðinu nægði jafntefli gegn Frankfurt, þar sem þær unnu Everton. Valur þurfti að reiða sig á sigur hjá Frankfurt, sem öllu jafna hefði verið öruggt. En þær þýsku mættu áhugalausar til leiks og sættu sig við jafntefli, því var ljóst að þátttöku Vals í Evrópukeppninni þetta árið var lokið. Á lokahófi KSÍ uppskar Valsliðið vel en í lið ársins voru valdar þær Guðbjörg spyrnukona landsins og Iþróttamaður Vals árið 2006, Margrét Lára Viðarsdóttir ákvað að halda á vit ævintýra og atvinnu- mennsku og samdi við þýska stórliðið FCR Duisburg. Var því ljóst að Valslið- ið hafði orðið fyrir mikilli blóðtöku þar sem helsti markaskorari liðsins var horf- inn á brott. Ekki var setið auðum höndum því mik- ilvægt var að hópurinn yrði góður, þar sem markið var sett á Evrópukeppnina. Stelpumar endurheimtu markaskorarann Nínu Ósk Kristinsdóttur frá Keflavík; Vanja Stefanovic gekk til liðs við okkur frá Breiðablik og Sif Atladóttir kom frá Þrótti. Á miðjum vetri sneri Margrét Lára til baka og var hópurinn þá orðinn sterk- ur með tvær af markahæstu leikmönnum 2006 í framlínunni Að auki bættust við hópinn þær Anna Garðarsdóttir frá HK/ Víkingi, Linda Rós Þorláksdóttir og Björg Magnea Ólafs frá Haukum. Björg Magn- ea ákvað svo á miðju sumri að skipta yfir í Keflavík. Á vormánuðum bættist enn við hópinn þegar Dagný Brynjarsdóttir gekk til liðs við Val frá KFR. Þjálfarateymi Þjálfari liðsins var sem fyrr Elísabet Gunnarsdóttir en þetta var fjórða árið hennar með liðið. Aðstoðarþjálfari meist- araflokks í sumar var Theodór Svein- jónsson sem jafnframt sá um þjálfun 2. flokks félagsins. Ólafur Pétursson var markmannsþjálfari liðsins og sá einnig um markmannsþjálfun hjá yngri flokkum félagsins. Þeim til handar var svo Freyr Alexandersson, þjálfari 4. flokks kvenna. Umgjörð Kvennaráð skipuðu i sumar þau Erla Sigur- bjartsdóttir, Eva Halldórsdóttir, Kjartan Orri Sigurðsson, Kristbjörg Ingibjömsdóttir, Ragnar Vignir, Rósa Júlía Steinþórsdótt- ir og Þórður Jensson. Heimaleikir liðsins fóm fram á Valbjamarvelli vegna fram- kvæmda, eins og fyrra ár og mæddi tölu- vert á kvennaráði í sumar. Setja þurfti upp hljóðkerfi og fleira fyrir hvem leik og á Orri miklar þakkir skilið fyrir að sjá vel um þau mál. Valbjamarvöllur var í slæmu ástandi í sumar vegna mikils álags og verð- ur því ánægjulegt að geta spilað á glæsileg- um Vodafonevelli á Hlíðarenda í hans stað. Árangur í mótum Tímabilið hófst með þátttöku í Lengju- bikar KSÍ. Liðið spilaði gegn Breiða- blik, KR, Stjörnunni, Keflavík og Fylki og vann alla leikina og fékk aðeins á sig 3 mörk. Stelpurnar léku því til úrslita og var sá leikur gegn KR. Liðið vann leik- inn 2-1 og þar með Lengjubikarinn. Á vormánuðum tóku stelpurnar einn- ig þátt í Reykjavíkurmóti KRR. Valur lék þar gegn hinum Reykjavíkurliðunum og unnust sigrar gegn liðum Fjölnis, Fylkis, HK/Víkings, ÍR og Þróttar en liðað tap- aði gegn KR og þurfti því enn á ný að gera sér 2. sætið í Reykjavíkurmótinu að góðu. í byrjun maí hefndi Valur ófaranna frá fyrra ári í Meistarakeppni KSÍ er lið- ið gjörsigraði Breiðablik, 8-1. íslandsmótið hófst síðan með glæsi- brag um miðjan maí og gekk flest allt upp hjá liðinu í byrjun móts. Mótið var að þessu sinni mjög spennandi vegna mikillar samkeppni úr Vesturbænum. Stelpurnar spiluðu 16 leiki í Landsbanka- deildinni, þar sem fjölgað var í deildinni frá fyrra ári og einu stigin sem töpuðust voru í jafnteflisleik gegn KR. í næst síð- ustu umferðinni mættust liðin í hrein- um úrslitaleik um íslandsmeistaratitilinn. Valur lagði þar KR að velli á útivelli og var því nánast formsatriði að klára loka- leikinn. Liðið lauk mótinu með 46 stig og skoraði í þessum leikjum 88 mörk og fékk einungis á sig 7. Valsstelpurnar voru því krýndar íslandsmeistarar að nýju og titillinn því áfram á Hlíðarenda. Bikarkeppnin hófst með leik í Kópa- vogi í átta liða úrslitum gegn Breiðablik og litu vonbrigði sumarsins þar ljós en sá leikur tapaðist 2-1. í byrjun ágústsmánaðar lögðu Vals- 20 Valsblaðið 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.