Valsblaðið - 01.05.2007, Side 105

Valsblaðið - 01.05.2007, Side 105
Ungir Valsarar Þarf metnað, vilja og aukaæfingar fll ai ná langt Ásdís Vídalín leikur handbolta meö 4. flokki Ásdís er 14 ára gömul og hefur æft í 7 ár með Val sem er liðið í hverfinu henn- ar og hún fór með vinkonu sinni að æfa handbolta. Hún hefur fengið mjög góðan stuðning frá foreldrum sínum sem henni finnst skipta miklu máli. Henni finnst gott að vita að stutt er við bakið á henni. Hvernig gengur ykkur? Okkur gekk mjög vel á síðasta tímabili, við vor- um í 2. sæti í Rykjavíkurmótinu, unn- um eitt íslandsmót og vorum 2. - 3. sæti á íslandsmóti og í 3. og 4. sæti í deild- armótunum, lentum að lokum í 3. sæti yfir íslandsmótið og enduðum tímabil- ið á að vinna Húsavíkurmótið í a-lið- um og b-liðið lenti í 3.sæti. Síðan var ég og tvær aðrar úr Val valdar í Reykjavík- urliðið fyrir Alþjóðleikanna sem Reykja- víkurliðið vann. Skemmtileg atvik úr boitanum? Fyndin atvik á Partille Cup 2006, eins og fyrsta daginn vorum við í liðinu að labba um hverfið og gengum fram hjá leikvangn- um og fullt af ljóskösturum og ein segir „Vá! Sjáið þið rússíbanann" og við litum við og hlógum og hlógum. Fyrirmynd úr boltanum? Eins og Olafur Stefánsson og Einar Hólmgeirs- son, þeir eru örvhentir eins og ég og í skyttu og eru mjög góðir. Hvað þarf til að ná langt í handbolta eða íþróttum? Það þarf metnað, vilja og aukaæfingar til að ná langt. Ég þarf að hugsa meira í viljann. Ég þarf að bæta ýmislegt. Hvers vegna handbolti? Ég veit það ekki. Eins og ég sagði var vinkona mfn að fara í handbolta og ég fór með henni og leist bara fjandi vel á. Ég hef prófað fótbolta, eða þrjár æfingar en entist ekki þar, prófaði fjálsar, nokkrar sumaræfing- ar og hætti. Svo ég ákvað að halda mig bara í handboltanum. Hverjir eru þínir framtíðardraum- ar í handbolta og lífinu almennt? Mig langar að komast langt, fara kannski út að spila en hver veit hvað gerist. Annars langar mig bara að lifa góðu lífi. Er einhver þekktur Valsari í fjölskyldu þinni? Já eða ég held að hann sé eitthvað þekktur og það er Jón Halldórson eða Nonni eins og hann er kallaður. Hver stofnaði Val og hvenær? Séra Friðrik Friðriksson 11. maí árið 1911. Maður veit þetta. Kringlukráin er lifandi veitingahús og þar er áhersla lögð á notalegt umhverfi, faglega þjónustu og góðan mat. Matseðillinn okkar er í senn einstakur og íjölbreyttur. Á honum eru vandaðir réttir við allra hæfi sem framreiddir eru úr besta fáanlega hráefni hverju sinni. Girnileg salöt, bökur, pastaréttir, fiskiréttir og safaríkar steikur, ásamt ekta ítölskum pizzum, hamborgurum, samlokum og fl. Einnig höfum við upp á að bjóða gott úrval léttvína. Tilboðsmatseðill fyrir leikhúsgesti Hópamatseðill • Sér salur fyrir hópa Fjölbreyttur sérréttamatseðill Lifandi tónlist föstudags- og laugardagskvöld með bestu hliómsveitum landsins. www.kringlukrain.is Matsölustaour við öll tækifæri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.