Skutull

Árgangur

Skutull - 22.01.1932, Blaðsíða 2

Skutull - 22.01.1932, Blaðsíða 2
2 S K U T U L L Bankarnir, ntgerðarinesn og verkafólk. Eins og öllum alrr.enningi er kunn- ugt, þá er öli útgeíð að meira eða niinna leyti rekin með lánsíébrnk- auna. Eru þeim trygð veðíak'pum, húsum og öðrum eignum, en aðJ- lega lána þeir út á lisk veiddan og þurkaðan, eða fiik ó/eiddin í sjón- um. Ni síðasta sumar hafa bankarnir lánað út á hvert skippund 40—50 krónur og þuð mið ið við fullverk- aðan fisk. En þes3ar 40 — 50 krónur á sk ppund hift ekki nHðgt til að gera út ski;>in og greiða sjómönn- um h!ut í firkinum, og ver k unönn- uin í landi vínnu þr, er þu fti til að gera fiskinnjíð verslunarvöru fyr- ir bmkana. Kaup það, sem ógoldið er frá síð- asta suinri til sjómunna og ve> ka- manna skiftir tugum þúmnda, en bunkinn heiiur fast í hve t skip- pmd, sam fullveikið er, áo tilíits til þess, hvo t sjómönnum og verku- íólki er goldtnn hl.itur og verkunar- Juun. h.ið skíija þó tllir, að tí) þess að gera ftsk nn að verslunu: vö u, þuf að greiða sjómönuu n, sem ve.ða fi-skmn, siun hlut, og verka- fólki í landi sitt kaup við verkuu- ina. Allir framkvæm iarstjórar, ogéin- stakir útgeiða: menn eruoiðnir fik- to'ar bmkinna, og verða að vera nokkurskonar hreytlar bmkistjór- anna; eriginn fiskur er- seidurnemi gegnurn barikuna, og ekki er að sjá annað, en bmkastjórarnir hiiði sín umboðslaun með ánségju, þó ftskui- inn seljist með tapi. Só.milelðis ei u allar skuídir útgeiðarmanna fæiðjr í bækur btnkanna með hinni mestu nákvæmni af bankastjórunum o> þjónum þeirra, og hefir aldrei heyisf, að þtð hð taki ekki sín fuliu Uun, þó fiskurinn seljist með tspi og biuk- inn tipi á útgeiðinni. Þ.tð er verka- Jýðurinn, sorn vinnur að fi amleiðslu H kjatins og geiir tuim að versi-un- aivöru, sernemná að tapa 70°/ð af kaupi sínu, eins og btnkastjóii eínn komst að orði nýiega, H mn sagði að verk.lýðu’inn mætti þtkk t fyiir, að fá 3o% st.ax, og svo von i að fá eitthvaö seinna, ef afgaugur y r ð i. Hvað ætli þjónar bank tnna 3egðu um þessa meðferð, ef dregið væri af þeirra kaupi, þegar tap er á fiskin- um eða á rekstri bankauna? Eg hygg líka, að þá kæmi annað hijóð i stiokkinn hja bankastjórunum. Ef til vill fengju þ6Ír þá aðra skoðun á kjörum ve kalýð-sins. Þtð er oft svo hjá þ'öngsýnum mönnura og þeim, setn lifa í alsnægtum, að þeir sjá aldtei þö f binna, sembigteiga, fyr en þoir eru setLir i spor öreig- anna. Það veiður að vera krafa veika- iýðsins, að fá viunulaun sín tiygð rneð greiðs’u í veað uæti þeirn.r vöru, sem hann frumleiðir. og að vinnu- launakrafm sé forgangskrafa, er gangi fyiir ö'lurn öðrum skuidum. Enginn megi seij t fisk eða annað sem vinnulaun eru ógreidd v>ð, nema full t.iygging sé f. rir því, að þau veiði greidd. Þetta veiður hin vinn- andi stétt að heirnta að fa lögleitt. á næsta þingi. Að þvi skulum við öil vinna 1 X. Isfisksnia. Hávai'ður Infirðingur seldi í Englan.di fyrir 1470 p ind, AValdo'ph fyrir ca 1400 pnnd og Venator fyrir rú n 1300 Ari er á leið til Englarida meö 79 simlestir fyrir Samvinnufctagið. Umferðarguln hetir verið að stinga sér niður í boon- nm að undanförnu. Hafa mörg böni og unglingar veikst af henni, og iegst uún a! 1 þungt á suma. Rinnsékntirilóm iri. Eins og menn mnna. var st.jórn Raf iýsingafélagsiiis krerð í haust fyrir athug- iii>arvei'ð hlutabréfakaup og ýmislegt fleira. 0» f> i r Þorgrírrsaon lögfræðingur úr Keykjavík hefir nú veiið hór að rann- saka þ ;tfa mál, og hafa ýmsir heldri bo-ga ar baejarius verið ti'kuir til yfír- heyrslu. Engar áreiðanlegar fiegnir hafa ennþá borist bluðinu af lóitaihöldum pessum, en inábius inun verða gelið ít- arlega siðar, þsgir niðurstöður rann- sóknarinnar verða kunnar. Mannslát: Jón bóndi i Kálfavík 'ést að hoimUi sínu í þ‘ssnra mán iði. Pór hann i haust til lieykjavikur að leila sér lrokniuga og var Tiýkomíun heim aftur. Banameiuið var krabbamein. Þrjár norskar skáldsögur I. í haust var í Skutli getið um veiðlaunasamkeppni þá, sem þijú stæistu bókaforlögin á No.ðu lönd- nm efndu tii árið 1930 Var fiá því skýit, hvaða rithöfuidir hiut.u þau þrenn veiðlttui, sem veilt voru í hverju hinna þriggja land t, en vsrð- laununum fyrir þá liók, er best te’.d- ist allra níu veiðlaunabókanna, var ekki úthlutað fyr en í nóvember s. I. og hefir ekki verið um þ tð getið hér í hlaðinu, hver hliut þiu. Var það Noiðmaðuiinn higurd Ch istian- sen, en lunn h tfði einmitt hlotið 1. veiðlaun í Noregi. Heitir veið- laun.bók htns „En leve: ds og en död“. bkal eg geta þeiirar bókar nokktu nánar, og einnig tveggja annara eftir uorska höfund t. ö mur þeiira er „Gjæstei" efr.it Peter Egge, og fékk hann fyrir ham 3. verð- laun í samkeppninni. Þ iðja bókin er eftir hinn ágæt.a höfun I Olav Duun, ogheitirhún „Midinenneske," Kom hún út áiið 1930. Eru allar þessar bækur tíl tiér í safainu. II' Áður en eg geri gr9in fyrir hverri þassara bóka fyrir sig, skal nokkuð sigt frá því, Irvers vegna eg vel þ sr. T^ær hinar f/rsttöidu eru verð- launabækur, en eg vol þær ekki af þeiin sökum, heldur fyiir hitt, að þær hafa allar umhugsunar og at- hyglisvert viðho f við gömlurn og ló'grónirn siðfeiðis’ö'málum og b jóta mjög í bága við það, sem al- inent er álitið iét.t og sat.t. og mönn- um si mandi. Hefir n jöí verið um þær deilt í N >regi, og þó einkum bók Pdter Egge, því að einsogsíð- ar mun gerð g'ein fyrir, vi!l Egge telja þrð dienglyndi og manndóm, °em Yantiútðir msnn telja ytirleitt drengskapub'ot, en bókstafstrúar- menn ærna ástæðu til eilífrar vist- ar við elda Helvítis. . . Og skiftar munu verða skoðanir hér um þessar b ekur — eða kjarna þeirra, en fáir rnunu geta lesið þær hugs- unarlaust. Hvað er sannle km? sagði Pilatus sálugi — og svo spyrja menn enn — og eru lítt simmála um svörin. . . Þ.tð mun þó flestum ijóst, að alt af er verið að skifta um eitt-

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.