Skutull


Skutull - 15.02.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 15.02.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: AlþýÖusamband Vcstfirðingafjórðtings. X. ár. Isafjörður 15. feb". 1932. 5. tbl. íslenzka Yikan. —o— Skutli hefir verið sent ávatp fil biitmgar, um að kaupi og selja íslenzkar vörur. Rúm blaðsins leyflr ekki að birta það í heiid, e.n í avatpinu seuir m. a. „Við undirrituð höfum tekið að okkur íorgövga þess, að hald.n veiði „tdleiizt vika" um land alt ;á þessu ári. Við leyfum okkur hér með að beina þeini beiðni til allra landsmanna, að þeir veiti aðatoð sína til þaas, að viðleitni þessi megi að því gagni koma, sem til er ætlast. En tilgangurinn er íyrst og frernst sá, að sý'ia það o,» sanna, hverjir möguleikar eiu á því, að þjóbin búi sém mest að sínu. Hitt liggur ef lil vill fremur í augum uppi, að herini er það lífmauðsyn, ekki síst í tliku ár- fdiði, seru nú er. Margar menningaiþjóðir, og þar á meðal fiændþjóðir okkar, hafa . iyrir allmörgum árum hafist handa um slika staifsemi sem þessa. Og hefur henni veiið haldið áfram ár- lega. En það er í fyrsta skift.i nú, sem gangskör veiður geið að því, at hvetja alla íslenz'íu þjóðina til þess að kaupa og nota eingöngu islenzkar vörur í eina viku, ' og jeyna, hveruig henni gefst það. Mætti þá 8{ því leiða, að íslend- iugar sannfærðust um það, að uiéira mæíti einnig notaaííslenzk- nm nauðsycjavörum aðrar vikur arsins, en geit hefir verið hingað til. En því meiri þöif er samúðar og skilnings allra landsmanna um íramkvæmd þessa mála, sem verk- ið er seiuna. hafið. Vitanlegt er, að á undaníörnum árum hafa verið keyptar inn í land- ið vörur fyrir ógiynni fjár, sem komast heíði mátt bjá að allmiklu leyti, ef í þeirra stað heíðu verið notaðar þær samskonar vörur í's- lsnzkar, sem til voiu í landinu. Og .enn meira heíÖi mátt spara af þessum útlmdu vöiuun, ef bjóðin hefði fyr hafi.st handa um að fiam- löiða tleiii vörutegutidir til eigin noti ur efnivörutn þeim, aem til etu í landinu, í stað þess að selj i efnivöruna óunna úr Jandiuu og kai.pt, hana siðan frá ö'uum lörid- um, tilbdna til notkunar fyiir miklu hærra veið. Jtfn aupljö'st er þá einnig það, að hver sú króna, sem greidd er út ur larditiu að nauðsynjalausu, á sinn þátt í því, að eiíiðaii veiður þjóðarhagurinn, o* atvinna í br.d- inu minni en ella pæti verið. Eins og nú standi sskir, er t-érstök ástæða til alvarlegrar og almennrar ihugunar um þetta efui, þegar telja má, að allar þjoðir keppi að því ao vetða pjálfum tér nógir — ekki aðeins með fijálsum samtök- um, eins og hér er um að læða, heldur og einnig með margvíslegii lögyjöf og íhlutun stj jrnarvalda. lttðgeit er að hafa „tálenzku vikuna" írá 3. til 10. april naast- komandi, og er óákað eftir sem bsstum upplýsingum um allar þær íslenzku iðuaðaivörur, sem á boð- stólum eiu. Það eru því vinsamleg tilœæii okkar til allra þeina, sem framleiða íslerzkar vörur til icölu. að þeir sendi okkur tafailauat ítatlega skýrslu um vörur, þær, er þeir hafa að bjóða. Skýislur þessar má senda til framkva*md.uiefndar „í^lenzku vikunnai" Lækjarg. 2. Rvik. sími 1292. Vöruskrá sú, sem samin veiður eftir skýrslum þessum, veiður síðan send til allta verflana á landinu, og væntir nefndin þess fastlega, ab allar veislanir á landinu biegðist vel við um sölu ísi. varnings; enn- fremur að þær sýni ekki eilendar vörur í gluggum sínum á meðan „íslenzka Vikan" stendur yfir, he!d- ur aðeins íslerzkar. Nefndin mun af fremsta, megni styðja verslanir til þess, að arang- urinn geti oiðið rem bestur, irteðal Fi-amli, á 4. siOu. Verklýðsmál. - 0 — Verklýðsfelag Sléttuhrcrtris helr. aðáifund sinn manudaginn 1. febiúar siðastl. t stjótn voiu kosuir Gnðm. R. Bjiina.son formaður, Áðalsteinn Guðmundssou ritari og Gíslí Bjarna- son, Uesieyii, t-'jildketi. í vara- stjóin féUrgsius eiu: Gísli Bjarnu- son, Litrum, vatafotrn., Birgmundnr SitiUiðssoit, varantaii og Bjansi Guðmuudsson, Ile-iteyri, varapjUiik. Deiluarstjóri á llasteyri er Vagu Bimediktsbon. Á fundinum var samþykt upp- kast að kaupirjsld^samningi við Kveldtíif og lögð nk áhersla á, að télagsmenu íitjl fyrir allri vinrm. Emnig var ákveðið að fela Xterka- málaraðinu að semji fyrir höi.d fálagsins og hald,i fiam kiöfum þess. Er þetta vissulega vtturlegust;i leíðin, sem hægt var að fjira fyrir felagið, til þess að ná viðunandi samuingum. Vuðist alt bend i til þess, að útvoiður veiklýðssamtak- anna í nojður&tt sé að ná niiklum þtoska, og veiður ;,þess sennileL'a ekki langt að bíð<i, að allir veikw- menn í Slétt.uhreppi séu í félaginu. Yerliljdsfeliig: IíoIrjiipnTíkur hetir eflst stóilega við áiökin arí undanfðinu. Um 20 nýir félagar hata bætst í hópinn. A aíiallundi íéiagsins var stjóinin endurkosin, en hami skipufu Gufjón Bjatnttócm formaður, Jens Nit-lsson jitaii og Ilataldur Stefánssou gjaldkeri. Heb- (•tjórnendur voru konnir IJaíliði Ilafliðason og Ágúst Eiíasson. Allir, sem í félagiim voru, mættu á, aðalfuudi, og var sknp félaganoa hið öruggsta. Séra P.tll Sigutðs- son lætur sig engu vaiða ofsóknir Hogna og leikbræðra hans, end,\ munu þær nú sjatnaðar ein;t og hvpr annar meinlítill vindgangtir. Útlit er fyiir, að atvinnutekerdur ætli að halda vel geiða samningi Frauili. á J, siðu.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.