Skutull

Árgangur

Skutull - 15.02.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 15.02.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vcstfirðingafjórðungs. X. ár. íslenzka líikan. — 0 — Skutli hefir veiifi senf. ávaip ti) biitingar, um aíS kaupi o< solja íslenzkar vörur. Rúm blnðsins leyör ekki að birta það í heild, on í avaipinu seuir m. a. „Við UDdinituð höfum tekið að okkur forgöngu þess, að hald.n veiði „IsieiiZí vika“ um land alt ;á þéssu ári. Við leyfum okkur hér með að beina þeirti beiðni til alira laiidsinanaa, að þeir veiti aðstoð sína til þess, að viðleitni þessi megi að því gagni koma, sem til er ætlast. Eu tilgangurinn er fyrst og fremst sá, að sýna það og aanna, hverjir möguleihar eiu því, að þjóðin búi sam mest að sínu. Ilitt liggur ef til vill fremur í augum uppi, að henni er það lífmauðsyn, ekki síst í sliku ár- feiði, sem nú er. Margar menuingaiþjóðir, og þar á ineðal fiændþjóðir okkar, hafa lyrir allmörgum árum hafist handa um slíka starfsemi sem þessa. Og heíur henni veiið haldið áíram ár- lega. En það er í fyrsta skifr.i nú, sem gangskör veiður geið að því, at hvelja alla íslenzku þjóðina til þess að kaupa og nota eingöngu íslenzkar vörur í eina viku, ‘ og leyna, hvernig henni gefst það. Mætti þá af því leiða, að íslend- iugar sannfærðust mn það, að ineira mætti eiunig nota af íslenzk- um nauðsynjavörum aðrar vikur ársins, en goit hefir veiið hingað lil. En því meiri þöif er samúðar og skilnings allra iandsmanna um framkvæmd þessa máis, sem verk- ið er seiuna hafið. Vitanlegt er, að á undanförnum árum hafa verið keyptar inn í land- ið vörur fyrir ógiynni fjár, sem Jiomast heíði mát.t bjá að alimiklu ieyti, ef í þeirra stað hefðu verið notaðar þær samskonar vörur ís- lanzkar, sem til voiu í landinu. Og enn meira heíði mátt spara af ísafjörður 15. feb . 1932. || -r>. tbl. þessum útl >ndu vöi um, ef þjóðin hefði fyr hafist lianda um að fiain- leiða fieiii vöiutegundir til eigin noti úr efnivöiuin þeim, sem til etu í landiuu, í stað þess að selj i efnivöjuna óunna úr iandmu og kai.pi liana siðan frá ö'uum lönd- um, tilhúna til notkun.ir fyiir miklu hærra veið. Jifn aupljóst er þá einnig það, að hver sú icróna, sem greidd er út úr iar.diuu að nauðsytijalausu, á sinn þátt í því, ab eifiðaii veiður þjóðaihagurinn, og atvinna í land- inu xninni en ella pæti verið. Eius og rm standa sskir, er rórstök ástæða til alvarlegrar og almennrar íhugunar um þet.ta e.fni, þegar telja má, að allar þjóöir keppi að því að veiða sjálfum sór nógrr — ekki aðeins með fijálsum samtök- utn, eins og hór er um að iæða, heldur og einnig með margvíslegii lögvjöf og ítilutun stjórnarvalda. Riðgeit er að hafa „íslenzku vikuna" frá 3. til 10. npril narst- komandi, og er óskað eflir sem bestum upp’ýsingum um allar þær ísienzku iðuaðai vörur, sern á boð- stólum eiu. Það eru því vinsamleg tilmæli okkar til allra þeirin, sem framleiða ísierzkar vörur til sölu. að þeir sendi okkur tafaiiaust ítarlega skýrslu um vörur. þær, er þeir hafa að bjóða. Skýisiur þessar má senda til framkvaunduiefndar „Í-Ienzku vikunnai" Lækjarg. 2. Rvík. sími 1292. Yöruskrá sú, sem samin voiður eftir skýrsium þessum, veiður síðan send til allra verrlana á hmdinu, og væntir nefadin þess fastlega, p.ð allar veislanir á landinu bi egðist vel við um sölu ísl. varnings; enn- fremur að þær sýni ekki eilendar vörur í giuggum sínuin á meðan „tslenzka Vikan" stendur yfir, lieid- ur aðeins ísierzkar. Nefndin mun af fremsta megni sfyðja verslanir til þess, að árnng- urinn geti orðið rem bestur, irieðal Framh, á 4. siöu. VGrklýðsmál. — 0 — Yerklýð.ifíúag’ Sléttuhrepits helr. aða.fund sinn manudaginn 1. febiúar siðastl. í stjórn voiu kosuir Ouðm. R. Bjamasou formaður, Aðalsteinn Guðmnndsson ritari og Gialí Bjarna- son, Besteyri, gjúdkeii. í vara- stjóm féiagsins eiu: Gisli Bjarna- son, Látrum, vaiafoirn., Bugmundiir Sipuiðsson, varai itai i og Bjarni Guðinuodxson, Ilosteyri, varagjddk. Deiluarstjóri á ilesteyri er Vagu Bi-riediktsson. Á fundinum var samþykt upp- kast að kaupyjsldmninirigi við Kveldúif og lögð nk áhorsla á, að té'agsmerm eiiji fyrir allri vimni. Eiunig var ákveðið að fela \terka- málaraðinu að semji tyrir höud fálagsins og halda fram ktöfum þess. Er þetta visstilega viturlegasta loiðin, sem hægt var ab fara fyrir felagið, til þess að ná viðunandi samningum. Virðist, alt bend i til þess, að útvöiður veiklýðesamtak- anna í noiður&tt sé að ná miklum þioska, og veiður þess senniieea ekki langt að bíða, að allir veik«- menn í Siéttuhreppi séu í íébginu. Vc-rklýðsféing HolengnTikur hefir eflst stórlega við álökin að ur.danfötmi. Um 20 r.ýir félagar hata bœtst í hópinn. A aðallundi íélagsins var sljótnin endurkosin, en hana skipuíu Gufjón Bjarnasou fonnaður, Jens Nielsson litaii og ILualdur Stefánsson gjaldkeii. Moð- s-tjórnendur voru kosnir Ilafliði Ilafiiðason og Ágúst Eúasson. Allir, sem í íéláginu voru, mæt.tu á aðalfundi, og var skap félaganna hið öruggsta. Séra P.tli Siguiðs- soti lætur sig engu vaiða ofsóknir Högna og leikbræðra hans, ei:dt munu þær nú sjatnaðar eins og hvef annar meinlítiil vindganguf. Útlit er fyiir, að atvinnuiekerdur ætli að halda vel geiða samninga Frauih. á 3. siðu.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.