Skutull

Árgangur

Skutull - 15.02.1932, Blaðsíða 4

Skutull - 15.02.1932, Blaðsíða 4
4 S K U T U L L fyrirlfatraflokki, verða afhentir aðgöngu- miðar, og er æskilegt, að sörau áheyr- endur sæki samstæða fyrirlestra. Skugga- myndii verða sjndar til skýrÍDgar efninu í sumum þesaara erindii. Bæriiin hefir góðfúsiega lánað Bióhúsið endurgjalde- Jaust, og fyrirlosararnir taká ekkert fyrir vinnu sina. Verður menningarstarf- semi þessi því með öllu kostnaðarlaus, og sennilega vel þegin af baejarbúum. Fyrsti fyrirlestur AJþýðufræðslunnar Jiefst í dag, (mánndag) kl. 9 síðdegis i 33íó. Fyrirlesari: Lúðvig Gmðmundssou. Fisktökuskip er væntanlegt hingað næstu daga. Tekur það iisk lijá Samvinnufélaginu og fleirum. Manntn)! Einskonar manntal liefur farið fram hjá kommúnistum siðustu daga. Félag nngra kommúnista boðaði til almenns æskulýðsfundar síðastliðinn föstudag, og komu þar_ í meeta lagi 25 manns, sem telja sig kommúnista, alt frá 10 —11 ára aldri upp undir sjötugs aldur. Sýndi skipun þessa æ9kulýðefundar, að ekki var dregið af flokksfylgi því, sem til var. Reynela þessi fékk staðfestingu i gær á aðalfundi „Baldurs". Þar fékk forinanns- efni kommúnista 27 atkvæði, og er það varla ofreiknað þó frændfylgi Ragnars auk flokksfylgis sé reiknað 2 atkvæði. Ergo : Kommúnistar eiga ■ þá hér í bæ víst fylgi 25 raanna að meðtöldum börn- um og rólfærum gamalmennum. íslenzk vika. Frh. annara incð þvi að láta þeim í té •vel gerð auglýsingaspjöld til not- kunar á þeasu tímabili. Einnig hefir póststjórnin gefið lofoið um að b»ta inn í póst- stimplana þessum hvatningarorðum: „Kaupið islenzkar vörur. Notið íslenzk skip“. Hér er að eins um byrjun að ræða, en tilgangurinn er að halda slikri starfsemi áfram eftirleiðis árlega. Og það mun gert veröa í þeirri fullvissu, að landsmenn geta að miklu leyti búið að sínu. Þeir eiya að gera það og verda að gera það, þegar önnur sund lokast. Heitum vér hér með á alla góða íslendinga að veita traust fylgi góðu málefni. Minnist þess, að betra er hjá sjálfum sér að taka «n sinn bróður að biðja“. Undir ofanritað ávarp rita full- trúar fyrir ýms helstu iðnaðarfyrir- tæki landsina, og er þess að vænta, að viðleitni þessara manna með til- styrk Útvarps, blaða, tímarita, kvikmyndahúsa, leijchúsa o. s. frv. og samvinnu við kaupendur og seljandur viðsvegar um landiö, beri tilætlaðan árangur um aukna not- kun islenzkrar framleiðsiu. Innilegt þakklæti fyrir auðrýndr hluttekningu við fráfili og jiiðíir- för kaupm. Bjðrns Girðmundssouar, ísaflrði. A ð s t a n d e n il u r. 1,20 kg. Kanpíéla^íð- flí““ i ?*£* <**&*&£* Asíiy>«w<2ai Bestn viflbitið r' Sólar ■-smi órlílcið. Það getið þér ávalb fengið nýtt af strokkn- um, munið því að biðja ávalt um það. 5*7« '2*2« w vw w gygwgsyi ’&iVTyz* '4 SkóU ocr lietmili heitir vélritað blað, sem kentiararéiny barnaskólans hér er farið at gefa út. Er hlutverk blaðsins það að auka samstarf skóla og heimila, og (rlæða skilnintr for- eldra og bæjaibúa yfirleitt, á störfum skólans. — Ættu bæjarbúar að veita b'aðinu atbygli, því mjög brosttir á »ð þeir liafi þi samúð með, og skilning á störfum kennaranua sem æskilegt vairi og nauðsynlegt er til góðs árangurs af uppeldissamstarfi skóla og lxoimiia. Fundur i Bolungavik. Jón Auðunn, alþingismaður, boð- aði til þingmálafundar í Bolunga- vik síðastl. laugardag. Fyrir hönd Alþýðuflokksins mættu þar Fmntir Jónsson og Hannibal Valdimarsson. Af frumræðu Jóns varð það þegar Ijóst, að erindi hans úteftir var ekki það að ræða um þingmól við kjósendur sína, heldur hitt að espa sjómennina upp gegn verka- fólki í landi. Varð fundurinn því út í gegn eingöngu verkamálafundur. Ávítaði þingmaðurinn verkamenn fyrir að hafa þvingað fram ósann- gjarnar kröfur. Er hann hafði þetta mælt, greip þó atkvæðaóttinn Jón, og vildi hann nú telja verkamönn- um trú um, að þeir ættu ekki sjálfir sök á hinum ósanngjörnu kröfum, heldur hefði Alþýðusam- bandið tekið af þeim ráðin og bæri því sökina. Rak Jena Níelsaon þessi ósann- indi hreinlega ofan f hann, og & sömu LeiS fór einnig um aðrar lygar Jóns um starfaemi Alþýðu- sainbandsiii1-'. Þaft varft fundarmönnum vel Ijóst. aft verkarneuu i Bilungavik hófðu einungis leitast, vift að fá viðurkendan félagsiétt stétt.ar sinnar, og ekki gert neinar kauplaöfur, heldur firift fram á staftfestingu atvinnurekend x á kauptaxta, er þeir höíðu sjálfir samið, er féiagið var stofnað. 0' veikamenn hóíðu meira aft segja gefift eftir á einstökum liöum þessa kauplaxtatilboði aívinnurekendtnna frá því í vor, til þeas aft samkomu- lag næðist. Þ;jár tillögur íékk Jón samþyktar á fundinum. í fundtrlok biftst Jón Auftunn fyrir meftan fundarmenn gengu úf. Sköhliíar GúmmísíigYéi nýkomið Kaupíélagið. Hard f islíC'ULr (smáfiskur) fæst í Kanpfélngina. (IJsldtlNgi Skutuls var 1. júní, og né ligjfur honum mikið 4 borguninni. —— ---- ■ ' ' ■ ÞTiittnklenmiur fást hjá Steini Laós. ÁbyrgCarmafiur: Finnur Jónsson. Prentsmiðja NJarCar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.