Skutull


Skutull - 19.02.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 19.02.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. 4r. í»afjörður 19 feb>-. 1932. ti. tbl. -Samvlnn'nf é og í>ankatöp ihaldsins. — 0 —0-—o— Allir ú^gerðarmenn hér á ísa- firði voru orðnir gjaldþrofca, og bankarnir seldu skipin rniskunn- arlausfc burtu úr bæuum. Sjómenn urðu að sækja atvinnu naa, í aðia landsfjórðunga, en verka- monnirnir, sem heima sátu höfðu litla vinou, og spekúlantaruir voru bunir að setja bankana á höi'aðið, svo ekkert fó fékkst hjá þaim til Dýrrar útgerðar. Sjómenn og verkameun stofnuðu Samvinn- ufélagið til atvinnubófca. Bank- arnir gátu, eða vildu ekkert fé lána tii stofnunar félagsins. Fé- lagsmenn urðu að pína sig með það, sem þeir gátu þá þegar, fá rikis og bæjarábyrgð fyrir lánum til skipakaupanDa, og reyna að safna í sjóði til styrktar félaginu af launurn sínum og hlutum. Fó- lsgið naut bylii almennings. Nokkrir íhaldsmenn eýndu því velvilja eða hlutleysi, en. aðrir nát,u að mestu á stták sínum af ótta við almenningsálitið, meðan alt gekk vel. Undir niðri var þó heldur grunfe á því góða. Lyga- sögutn var lætt ut á meðal íólks- ins og Vesturlands rakkarnir glepsuðu i hæla forráðamanna iélagsins, þogar þeir sáu 6Ór færi. Heldur bar þó minna á þessu meðan alt lék i lyndi, en nána eífcir að kreppan og verðfallið kom, svo að halla fór undan fæti, hafa þessir þiggjendur bankagjaldþrofc- anna raðist að Samvinnufélaginu eins og hungraðirúlfar. AUir vita, hver útkoman hefir orðið hjá utgerðarmönnum, bæði hér í grend og annarstaðar á landinu, nu á þessu ári. Byrjendur oiga engir fyrir skuldum og gamlir og grónir efnamenn eru ýmisfc komn- ir á höfuðið eða ramba á barmi gjaldþrofcsins. Það er ekki verið að skrifa um þessa menn, fcelj<j þá upp með nöfnum og spilla álifci þeirra, ea Samvinnul'ólag Is- firðinga, sam vissulega er byrj- andi, hefur eitt allra útgerðar- fyrirtækja á landinu verið geit að umtalsefni, það er logið til um skuldir þess og fjandmenn þess neyta allra bragða til þess að koma þvi um koll, og til þess- ara veika eru notuð afhrök íhaldsins, sem eltki þykja til aun- ars nýt. Mun hagur margra eftir árið sera leið, standa ver en hagur félagsins, þó vifcanlega sé han-a ekki góður. Og vitanlegt er það, að þeir, er nii kasta stein- um að fólaginu, báa sjálfir í glerhúsi. I hópi þeiria standa fremstu mennirnir, sem hafa út- Bogið bankana svo þeir eru nú orðnir gialdþrota og geta engan eyri lánað til stuðnings atvinnu- vegunum. Aðstöðumunur þeirra og Samvinnufélagains til atvinnu- rekstrar var þó mjög mikill. Sam- vinnufólagið er semáður segir stofn- að af vanefnunum, þegar allir voru komnir í þrofc og þegar báið var að ruergsjúga bankana. Hinir byrjuðu meðan bankarnir keptusfc við að lána út peninga. Þeir fengu lánað rekatursfé eftir þörfum, oft gegn litlum eða eng- um tryggingum. Þeir tefldu fé bankanna á tvær bættur, og þeg- ar tapaðist fóru þeir i bankana á nýjau leik og sóttu meira. Þetta er mesfc myrkrum hulið, en þó er þetta ná orðið staðfest með hæstarétfcardómi i máli Kr. Karls- sonar gegn Úfcvegsbankanum. Ste- fán Th. ó Seyðisfirði, sem 6kuld- aði Islandsbanka 2 miljÓDÍr króna, Framíi. á 4. siðu, Yerklýðsmál. -0 — TcrtlýðsfMag-Ið BaUnr hólfc aðalfund sinn eíðastliðinu sunnudag. Finnur Jónsson, seiu verið hefir formaður félagsina siðustu 11 árin, baðsfc undijii kosningu. Kommúnistar hölða mikÍDn útbúnað til að cá ftjórn felagsins i sinar héndur, gáfu nfc kosnÍDgaloforð í störum stíl og dreifðu ut um bæinn meðal verke- fólks. Einnig gáfu þeir úfc fjölrit- að blað og seldu á götunum, áður en fundur hófst, en árangurinn af öilu þes^u urastangi og brölti varð sá, að formannsefni komrnú- nista marði 27 atkvæði, móti 118 atkv. AlþýðuDokksins. I stjörn félagsins voru kosnir: Hannibal Valdimarsson formaður, Sigurjón Sigurbjörnsson 'varafor- rnaður, Jón Brynjólfsson ritari, Sigrun Guðmundsdófctir fjármála- ritari, og Halldór Ólafsson (auð- vitað sá eldri) gjaldkeri. Varastjórn var kosin með hauda- uppréttÍDgu, og komu þá ekki fiam nema 12—14 atkvæði mtð kommúnistum; í sfcjórn sjukra- ajóðs félagsins eru: Jón Jónsson ftá Þingeyri, Ingveldur Beneonýs- dóttir og Halldór Ólafsson (eldri). Félagatala „Baldurs1* er nú 384 og skuldlaus eign félagsins rnmar 10 000 kr. Fundir hafa aldrei ver- ið fleiri haldnir á einu ári, en þvi liðna, og verklýðssamtökin hór aldrei sfcerkari, en þau eru nú, en margt geta fólagar þó gert til að styrkja þau enn befcur. Árásirnar á verkalýðinn og hags- muni hans hafa aldrei verið jafu harðvífcugar og nú, þegar Kvöld- úlfar íhaldsins með alla sína ylfioga- hjörð i samstarfi við Samband Ul. samvinnufélaga ráðast á verkalýc- íud hvarvefcoa þar, eem eamtökineru veikust fyrir. Þessvegna félagar i „Baldri": Allir eifct!

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.