Skutull

Árgangur

Skutull - 19.02.1932, Síða 1

Skutull - 19.02.1932, Síða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. ísafjörftur 19 febr. 1932. (í. tbl. Yerklýðsmál. SamYinQiif ð lagið og þankatöp llialdsins. -0 — 0 — o- Allir útgerðarmenn hér á ísa- firði voru orðnir gjaldþrota, og barrkarnir seldu skipin miskunn- arlaust burtu úr bæuuin. Sjómenn urðu að sækja atvinnu fcíua í aðra landsíjórðunga, en verka- inonnirnir, sem heima sátu höiðu litla vinnu, og spekúlantaruir voru búnir að setja bankana á höi’uðið, svo ekkert fó fókkst hjá þeim til Dýrrar útgerðar. Sjómeun og verkameun stofnuðu Samvinn* ufólagið til atvinuubóta. Bank- arnir gátu, eða vildu ekkort fó lána til stofnunar fólagsins. Fé- lagsmenn urðu að pina sig með það, sem þeir gátu þá þegar, fá rikis og bæjarábyrgð fyrir láDum til skipakaupanDa, og reyna að safna í sjóði til styrktar félaginu af lannum sínuin og hlutum. Fó- lagið naut hylii almennings. Nokkrir íhaldamenn sýndu því velvilja eða lilutleysi, en aðrir sát.u að mestu á stiák sínum af ótta við almenningsálitið, meðan alt gekk vel. Undir niðri var þó heldur grunt á því góða. Lyga- sögum var lætt út á meðal fólks- ins og ’Vest.urlands rakkarnir glepsuðu i hæla forráðamaDna fólagsins, þogar þeir sáu 6Ór færi. Heldur bar þó minna á þessu ineðan alt lók í lyndi, en núna eftir að kreppan og verðfallið kom, svo að halla fór undan fæti, hafa þessir þiggjendur bankagjaldþrot- anna ráðist að Samvinnufélaginu eins og hungraðiiúlfar. AUir vita, hver útkoman hefir orðið hjá útgerðarmönnum, bæði hór í grend og annarstaðar á landinu, nú á þessu ári. Byrjendur eiga engir fyrir skuldum og gamlir og grónir efnamenn eru ýmist komn- ir á höfuðið eða ramba á barmi gjaldþrotsins. Það er ekki verið að skrifa um þessa menn, telja þá upp með nöfnum og spilla áliti þeirra, ea Samvinnufólag Is- firðinga, sem vissulega or byij- andi, hefnr eitt allra útgerðar- fyrirtækja á landinu verið geit að umtulsefni, það er iogið til um skuldir þess og fjandmeno þess neyta allra bragða til þess að koma því um koll, og til þess- ara veika eru notuð afhrök íhaldsins, sem ekki þykja til ann- ars nýt. Mun liagur margra eftir árið sein leið, standa ver en hagur félagsins, þó vitanlega sé hanu ekki góður. Og vitanlegt er það, að þeir, er nú kasta stein- um að fólaginu, búa sjálfir í glerhúsi. í hópi þeina standa fremstu mennirnir, sem hafa út- sogið bankana avo þeir eru nú orðnir gjaldþrota og geta engan eyri lánað til stuðnings atvinnu- vegunum. Aðstöðumunur þeirra og Samvinnufólagsius til atvinnu- rekstrar var þó mjög mikill. Sam- vinnufólagið er sem áður segir stofn- að af vanefnunum, þegar allir voru komnir í þrot og þegar búið var að raeresjúga bankana. Hinir byrjuðu meðan bankarnir keptust við að lána út penÍDga. Þeir fengu lánað rekstursfó eftir þörfum, oft gegn litlum eða eng- um tryggingum. Þeir tefldu fé bankanna á tvær bættur, og þeg- ar tapaðist fóru þeir i bankana á nýjau leik og sóttu rneira. Þotta er mesb myrkrum hulið, en þó er þetta nú orðið staðfest með hæstaróttardómi í mali Kr. Karls- sonar gegn Utvegsbankanum. Ste- fán Th. á Seyðisfirði, sem skuld- aði Islandabanka 2 miljÓDÍr króna, Framh. á 1. siíiu. -0 — YcriilýðsfMag-tð Ilalilnr hélt aðalfund sinn siðastliðinu sunnudag. Finnur Jónsson, sem verið hefir formaður /ólagsins siðustu 11 árin, baðst undau kosDÍngu. Kommiínistar hófða mikÍDn útbúnsð til að ná ftjórn félagsins í símtr hendur, gáfu út kosningaloforð í störurn stíl og dreifðu útumbæinn meðal verkg- fólks. Einnig gáfu þeir út fjölrit- að blað og seldu á götunum, áður en fundur hófst, en áraDgurinn a£ öllu þessu mnstangi og brölti varð sá, að forrnannsefni kommú' nista niarði 27 atkvæði, inóti 118 atkv. Alþýðufiokksins. I stjörn fólagsins voru kosnir: Hannibal Vafdimarsson formaður, Sigurjón Sigurbjörnsson 'varafor- rnaður, Jón Brynjólfsson ritari, Sigrón Guðmundsdóttir fjármála- ritari, og Halldór Ólafsson (auð- vitað sá eldri) gjaldkeri. Varastjórn var kosin moð hauda- uppréttÍDgu, og komu þú ekki fiam nema 12—14 atkvæði með kommúnistumi í stjórn sjókra- sjóðs fólagsin9 eru: Jón Jónsson fiá Þingeyri, Ingveldur Heneonýs- dóttir og Halldór Ólafssou (oldri). Fólagatala „Baldurs1* er nú 3S4 og skuldlans eign félagsins rúmar 10 000 kr. FuDdir liafa aldrei ver- ið fleiri haldnir á einu ári, en þvi liðna, og verklýðssamtökin hér aldrei sterkari, en þau eru nú, en margt geta fólagar þó gert til að styrkja þau enn betur. Arásirnar á verkalýðinn og hags- muni hans hafa aldrei verið jafu harðvítugar og nú, þegar Kvöld- úlfar íhaldsins með alla sína ylfinga- hjörð í samstarfi við Samband ísí. samvinnufélaga ráðast á verkalýð- inn hvarvetDa þar, sem samtökinera voikust fyrir. Þessvegna félagar { „Baldri11: A 11 i r e i 11!

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.