Skutull


Skutull - 27.02.1932, Blaðsíða 1

Skutull - 27.02.1932, Blaðsíða 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. íaaíjörður 27. febr. 1932. 7. tbl. Bankatöpin á ísaflrði. f —o— óskapalæti ihaldsblaðanna und- juifarið og árásir þeirra á Sam- vinnufélagið, hafa geiið sérstaka rástæðu til þess, að svolitið só lit- ast um i þeirra eigin herbuðum. Allir vita hvemig hag útgerð- arinnar var komið í höndum ihaldsins árið 192G, og allir vita hvernig honam er enn á Dý komið. Nýja töpin era ekki komin i Ijós ennþá, en þau gömlu má sjá i reiknÍDgum bankatma ár eftir ár. Miljón á niiljón ofan heSr verið hlaðið á þjóðina í okurvöxfcum og hækkuðum sköttum, vegna bank- anna. Fyrst framan af er látið evo, sem þetta $é alt á ábyrgð einstakra roanno. Þegar græðst hefir, hafa einstaklingar þessir iengið gróðann til uuuáða, en töpin hafa evo lent a bönknnum. Alt var að stranda, bvo ríkið varð að taka ábyrgð á skuldbindingum Landsbankans, og ná. nýverið er |>ví trompað i gegn um þingið, u r'jskum klukkutima, að jikið taki lika ábyrgð á allri súpa ÍJtvegsbankane. Ástæðan íyrir þessari vandræða íáðstöfun, eru hin gömiu og nýju töp einsfcaklinga á útgerð og Verslun. Samkvœmt reikningum Lands- bankans i B-deild stjórhariiðind- Hnna, er afskrifað og lagfc til b-liðar npp i bankatöpin við otbú Landsbankana á ísafiröi árin 1920 *U 1931, eem hér eegir: *r. kr. 1920 50.000.00 3921 100.000.00 llaa 479 920.« JO 1923 6.19.437.00 Fi. 1.289.357.00 Flutt 3.289.357.00 ár. 1926 kr. 250.000.00 1927 409.718.00 1928 '9.718.00 1930 h. u. b. 200000.00 2.158.793.00 fcvær miljónir eitfc hundr- að fimtíu og átta þásund- ir Hjö hundruð niutíu og þrjárkrónur. Aurum er slept, en siðasta upphæðin áætluð, af því reikningar era ókomnir. Þetta eru bara gömlu töpin frá bankastjórnartið Jóns Auðuns. Um öll hin nýrri vita menn enn ekki, svo sem tbp af þrotabúi Jónasar Þorvarðssonar, töp af þrotabui Péturs Oddssonar o. fl., sem eflaust skifta hundruðum þásunda. Það þarí ekki að áætla þ ui neitt óvarlega, þó gert sé ráð fyrir að það, sem enn er ótalið só um 350 þúsundir, eða að alls séu þau töp útbúsins, er vitað verður uro, sem næit tvær og hálf miljón krónur. Þá kemur að útbúi Islands. banka, sem nú heitir Útvegs- banki. Þar hei'ir verið afskriíað sem hér segir: ár. 1924 kr. 553.977.00 192G 235.969.00 1927 780.61500 1931 867.396.00 2.437.957.00 tvær miljónir fjögur hundruð þr j á t í u og s ] ö þasundir niu hundruð fimtiu og sjö krónur. Aurum er slept. Alls má þvi telja visfc að töp átbuanna hérna á Is&firði saman- lögð séu um fimm miljónir króna, og þetta munu mest vera töp, til oiðin á árunum 1919 til 1926. Það sem tapaat hefir siðao, er enn ekki komið i ljós, nema að litlu leyti. Myudí þetta teljnsfc laglegur skildingur, hefði ha^n tapavfc á Siunvinttufc'aginu. Verklýðsmál. _o— Kcflnvífcurdeilan. Þessari deilu, sem á engan sinn líka í sögu þjóðarinnar, var lokið þann 11. þ. m. kl. 12 ámiðnætti. Urðu útgerðarmenn að síðustu að ganga að þvi að kjósa nefnd til að semja við verklýðsfélagid i Keflavik — félagið, sem þeir töldu, að ekki væri til, þar eð þeir höfðu uppleyst það með valdi. Náði verklýðsfélag Kefla- víkar þannig fullri viðurkenn- ingu sem sanmingsaðili, en uin það etóð deilan. Einnig náðisfc samkomulag um taksfca fyrir sjó- menn, og var ha^nn eamtyktur af fólaginu. Þannig hefir verka- lýðurinn í Keflavik borið sigur úr bítum i viðureigninni við sið- leysi og yfírgang, sem ekki hlifði heimilisgriðum, hvað þá öðru, eo. með þessum sigri verklýðsins hafa málafalsararnir á Hesteyri, lika fengið að luta í lægra haldi fyrir landssa'ntökum verkalýðsins, og er þanDÍg fengjn reynsla fyrir því, að öreigamir erú þeas megnugir að skapa sér órjúfandi v^gi gegn voldugum ofríkieseggj- uin þjóðfélagsins. Ylnnudeila á Blönduósl. Afgreiðlubann hvilir á öllum skipum frá Blönduósi, unz samn- ingar uást við verklýðsfélagid þar. Eru reikningar Kaupfélagsins nú lokaðir fyrir öllum verklýðs- félagsmönnum, svo verzlunarkág- uningefur ekki kaupkuguninni eftir. Terklyðsfélagrið „Vörn" á Bildudal liofir náð samningum við atvinnurekendur með sama kaupi og i fyrra að öðru leyti en þvi, að kaup við bryggjuvinnu er 10 aurum hærra nú en siðast- liðið á'*. Samningum má segja npp. ef miklar breytíngar verða á vöruverði.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.