Skutull

Volume

Skutull - 27.02.1932, Page 1

Skutull - 27.02.1932, Page 1
Útgefandi: Alþýðusamband Vestfirðingafjórðungs. X. ár. Ísaíjörður 27. febr. 1932. 7. tbl. Flutt 1.289.357.00 ár. 1926 kr. 250.000.00 Y erklýðsmál. — 0 — Bankaíöpin á ísafirði. ‘ —o— Óskapalæti ibaldsblaðauna und- nnfarið og árásir þeirra á Sain- !vinnnféiagið, hafa geiið sérstaka rástæðu til þess, að svolitið só lit- ast um í þeirra eigin berbixðum. Allir vita hvernig liag útgerð- ixrinnar var komið i böndum ibaldsÍDS órið 1926, og allir vita hvornig honum er enn á Dý komið. Nýju töpin eru ekki komin i ljós enn])á, en þau gömlu má ejá i reikningum bankanna ár eftir ár. Miljón á miljón ofan liefir verið hlaðið á þjóðina í okurvöxturn og hækkuðum sköttum, \egna bank- anna. Fyrst fratnan af er látið evo, sein þetta sé alt á ábyrgð einstakra iuanno. Þegar græðst hefir, hafa einstaklingar þeseir íengið gróðann til umtáða, en töpin hafa evo lent á böokunutn. Alt var að stranda, svo ríkið varð að taka ábyrgð á skuldbindingum Landsbankans, og mi nýverið er því trorapað i gegn um þingið, u löskurn klukkutima, að jikið taki lika ábyrgð á allri súpa tJtvegsbankoDs. Ástæðan fyrir þessari vandræða táðstöfun, eru hin gömlu og nýju töp einstaklinga á útgerð og Verslun. Samkvœmt, reikningum Lands- tiankans i B-deild stjórnartiðind- »nna, er afskrifað og lagt til hliðar upp i bankatöpin við útbú Landsbankans á ísafirði árin 1920 txl 1931, sem hér segir: ár. kr. 1920 50.000.00 1921 100.000.00 1922 479 920.00 ,1921 659.437.00 Fl. 1.289.357.00 1927 409.718.00 1928 9.718.00 1930 h. u. b. 200000.00 2.158.793.00 tvær miljónir eitt hundr- að fimtíu og átta þúsund- ir sjö hundruð niutiu og þrjár krónur. Aurum er slept, en síðasta upphæðin áætluð, af þvi reikningar eru ókomnir. Þetta eru bara gömlu töpin frá bankastjórnartið Jóns Auðuns. Um öll hin nýrri vita menn enn ekki, bvo sem töp af þrotabúi Jónasar Þorvarðssonar, töp af þrotabúi Póturs Oddssonar o. fl., sem eflaust skifta huDdruðum þúsunda. Það þart ekki að áætla þ-iu neitb óvarlega, þó gert só ráð fyrir að það, sem enn er ótalið só um 350 þúsundir, eða að alls séu þau töp útbúsÍDs, er vitað verður um, sem næst tvær og h á 1 f m i 1 j ó n k r ó n u r. Þá kemur að útbúi Islands. banka, sem nú heitir Utvegs- banki. Þar heíir verið afskrifað sem hér segir: ár. 1924 kr. 553.977.00 1926 235.969.00 1927 780.616.00 1931 867.396.00 2.437.957.00 tvær miljónir fjögnr liundruð þrjátiu og sjö þúsundir niu bundruð fimtiu og sjö krónur. Aurum er slept. Alls má þvi telja vist að töp útbúanna bérna á ts&firði saman- lögð séu um fimm miljónir króna, og þetta munu mest vera töp, til oiðin á árunum 1919 til 1926. Það sem tapaat hefir síðao, er enn ekki komið i ljós, nema að litlu leyti. Myndi þetta teljast laglegur skildingur, helði iia-'n lapatt á Saœvinnulé aginu. Kcflnvíknrdeilan. Þessari deilu, sem á engan simn lika í sögu þjóðarinnar, var lokið þann 11. þ. m. kl. 12 á rixiðnætti. Urðu útgerðarmenn að siðustu að ganga að þvi að kjósa nefnd til að semja við verklýðsfélagið i Keflavik — fólagið, sem þeir töldu, að ekki væri til, þar eð þeir höfðu uppleys.t það með valdi. Náði verklýðsfélag Kefla- vikur þannig fullri viðurkenn- ingu sem samningsaðili, en um það stóð deilaD. Einnig náðist samkomulag um taksta fyrir sjó- menn, og var liann samtyktur af fólaginu. Þannig hefir verka- lýðurinn í Keflavík borið sigur úr bítum i viðureigninni við sið- leysi og yfirgaDg, sem ekki hlifði heimilisgriðum, bvað þá öðru, ea með þessum sigri verklýðsius hafa málafalsaramir á Hesteyii lika fengið að lúta i lægra haldi fyrir landssa'iitðkum verkalýðsins, Og er þannig fengin reynsla fyrir þvi, að öreigarnir eru þess megnugir að skapa sér órjúfandi vigi gegn voldugum ofríkissoggj- um þjóðfélagsins. TiiiDudeila á Blönduósl. Afgreiðlubann hvílir á öllum skipum frá Blönduósi, udz samD- ingar nást við verklýðsfólagið þar. Eru reikningar Kaupfólagsins nú lokaðir fyrir öllura verklýðs- fólagsmönnum, svo verzlunarkúg- unin gef ur ekki kaupkúguninni eftir. Terklyðsfélag'ið „Törn“ á Bildudal liefir náð samningum við atvinnurekendur með sama kaupi og í fyrra að öðru leyti en þvi, að kaup við bryggjuvinnu er 10 aurum bærra nú en siðast- liðið á'-. Samningum má segja upp. ef rrúklar breytingar verða á vöruverði.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.